Starfsmenn Vegagerðarinnar bjartsýnir Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 24. desember 2022 11:52 Töluverð umferð hefur verið á Hellisheiði í morgun. Vísir/Vilhelm Þungfært er á nokkrum leiðum á Suðurlandi vegna snjókomu. Töluverð snjóþekja er á Hellisheiði og í Þrengslum. Starfsmenn Vegagerðarinnar eru hins vegar bjartsýnir á að hægt verði að halda heiðinni opinni í dag, þrátt fyrir mikla umferð. Gular viðvaranir eru í gildi á Suðurlandi og Suðausturlandi í dag vegna hvassviðris og mikillar ofankomu. Fólk hefur verið hvatt til að fylgjast vel með færð á vegum, sér í lagi á Suðurlandi. Sverrir Unnsteinsson hjá Vegagerðinni segir að vel hafi gengið. „Þetta lítur bara þokkalega út. Það snjóar en við erum með góða þjónustu á Heiðinni núna og erum að halda við mokstrinum. Þannig að það verður aldrei það mikill snjór, miðað við spá, og umferðin hefur gengið það vel í morgun,“ segir Sverrir. Þónokkur umferð í dag Vegagerðin er með hefðbundna helgarþjónustu á vegum og standa margir starfsmenn því vaktina. „Það er búið að vera þónokkur umferð í dag. Þessi úrkoma í kringum hádegið á að færast austur yfir og þá á úrkoman á Hellisheiðinni að minnka. Við vorum undirbúin og þau voru í startholunum að byrja að hreinsa um leið og þyrfti.“ Aðspurður segir Sverrir mikilvægt að vera á vel útbúnum bílum, sérstaklega á útvegum þar sem þæfingur er. Þungfært sé á nokkrum leiðum á Suðurlandi. Suðurland: Búast við að færð spillist í dag og því er fólk hvatt til að vera ekki á ferðinni nema á vel útbúnum bílum. Snjóþekja og snjókoma er á Hellisheiði og í Þrengslum. Þungfært er á nokkrum leiðum. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) December 24, 2022 Veður Umferð Samgöngur Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira
Gular viðvaranir eru í gildi á Suðurlandi og Suðausturlandi í dag vegna hvassviðris og mikillar ofankomu. Fólk hefur verið hvatt til að fylgjast vel með færð á vegum, sér í lagi á Suðurlandi. Sverrir Unnsteinsson hjá Vegagerðinni segir að vel hafi gengið. „Þetta lítur bara þokkalega út. Það snjóar en við erum með góða þjónustu á Heiðinni núna og erum að halda við mokstrinum. Þannig að það verður aldrei það mikill snjór, miðað við spá, og umferðin hefur gengið það vel í morgun,“ segir Sverrir. Þónokkur umferð í dag Vegagerðin er með hefðbundna helgarþjónustu á vegum og standa margir starfsmenn því vaktina. „Það er búið að vera þónokkur umferð í dag. Þessi úrkoma í kringum hádegið á að færast austur yfir og þá á úrkoman á Hellisheiðinni að minnka. Við vorum undirbúin og þau voru í startholunum að byrja að hreinsa um leið og þyrfti.“ Aðspurður segir Sverrir mikilvægt að vera á vel útbúnum bílum, sérstaklega á útvegum þar sem þæfingur er. Þungfært sé á nokkrum leiðum á Suðurlandi. Suðurland: Búast við að færð spillist í dag og því er fólk hvatt til að vera ekki á ferðinni nema á vel útbúnum bílum. Snjóþekja og snjókoma er á Hellisheiði og í Þrengslum. Þungfært er á nokkrum leiðum. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) December 24, 2022
Veður Umferð Samgöngur Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira