Rússatengslin gætu kostað hnefaleika sætið við Ólympíuborðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2022 15:00 Frá viðureign Bakhodir Jalolov frá Úsbekistan og Bandaríkjamannsins Richard Torrez Jr á síðustu Ólympíuleikum sem fóru fram í Tókýó. Getty/Buda Mendes Hnefaleikar eru ein af íþróttunum sem er í hvað mestri hættu að missa sæti sitt á Ólympíuleikum í París 2024. Alþjóða Ólympíunefndin hefur varað Alþjóða hnefaleikasambandið við að þeir þurfa á klippa á samband sitt við Rússland því annars eru örlög íþróttagreinarinnar ráðin. The IOC is unhappy with the The International Boxing Association (IBA) over it's ties with Russian sponsors Gazprom, their Russian head Umar Kremlev, among other issues. pic.twitter.com/kKGSSuR16h— DW Sports (@dw_sports) December 22, 2022 Forseti Alþjóða hnefaleikasambandsins, IBA, er Rússinn Umar Kremlev og sambandið endurnýjaði nýverið samning sinn við rússneska orkufyrirtækið Gazprom sem er aðalstyrktaraðili sambandsins. Það gerði forsetinn þrátt fyrir viðvörun frá Alþjóða Ólympíunefndinni og vitandi því hvað væri í húfi. „Síðasta ársþing Alþjóða hnefaleikasambandsins sýnir enn á ný fram á það að IBA hefur engan alvöru áhuga á hnefaleikaíþróttinni eða hnefaleikaíþróttamönnunum sjálfum heldur hefur sambandið aðeins áhuga á eigin völdum,“ sagði talsmaður Alþjóða Ólympíunefndarinnar. There's been a major escalation of the dispute between @Olympics and @IBA_Boxing with the #IOC threatening the complete removal of boxing from the #Olympic programme at #Paris2024 https://t.co/JpDnfxQlcG #Gazprom #UmarKremlev #Russia— insidethegames (@insidethegames) December 23, 2022 Alþjóða Ólympíunefndin hefur varað hnefaleiksambandið við frá árinu 2019 til að slíta Rússatengslin en Umar Kremlev og stjórn sambandsins hafa ekki hlustað neitt á það. „Alþjóða Ólympíunefndin verður að meta allar hliðar málsins þegar kemur að frekari ákvörðunartöku. Þetta mun því, eftir nýjustu fréttir, þýða að hnefaleikarnir munu mögulega missa sæti sitt á Ólympíuleikunum í París 2024,“ sagði fyrrnefndur talsmaður Alþjóða Ólympíunefndarinnar. Box Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Alþjóða Ólympíunefndin hefur varað Alþjóða hnefaleikasambandið við að þeir þurfa á klippa á samband sitt við Rússland því annars eru örlög íþróttagreinarinnar ráðin. The IOC is unhappy with the The International Boxing Association (IBA) over it's ties with Russian sponsors Gazprom, their Russian head Umar Kremlev, among other issues. pic.twitter.com/kKGSSuR16h— DW Sports (@dw_sports) December 22, 2022 Forseti Alþjóða hnefaleikasambandsins, IBA, er Rússinn Umar Kremlev og sambandið endurnýjaði nýverið samning sinn við rússneska orkufyrirtækið Gazprom sem er aðalstyrktaraðili sambandsins. Það gerði forsetinn þrátt fyrir viðvörun frá Alþjóða Ólympíunefndinni og vitandi því hvað væri í húfi. „Síðasta ársþing Alþjóða hnefaleikasambandsins sýnir enn á ný fram á það að IBA hefur engan alvöru áhuga á hnefaleikaíþróttinni eða hnefaleikaíþróttamönnunum sjálfum heldur hefur sambandið aðeins áhuga á eigin völdum,“ sagði talsmaður Alþjóða Ólympíunefndarinnar. There's been a major escalation of the dispute between @Olympics and @IBA_Boxing with the #IOC threatening the complete removal of boxing from the #Olympic programme at #Paris2024 https://t.co/JpDnfxQlcG #Gazprom #UmarKremlev #Russia— insidethegames (@insidethegames) December 23, 2022 Alþjóða Ólympíunefndin hefur varað hnefaleiksambandið við frá árinu 2019 til að slíta Rússatengslin en Umar Kremlev og stjórn sambandsins hafa ekki hlustað neitt á það. „Alþjóða Ólympíunefndin verður að meta allar hliðar málsins þegar kemur að frekari ákvörðunartöku. Þetta mun því, eftir nýjustu fréttir, þýða að hnefaleikarnir munu mögulega missa sæti sitt á Ólympíuleikunum í París 2024,“ sagði fyrrnefndur talsmaður Alþjóða Ólympíunefndarinnar.
Box Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira