Hollywood stjarna strandaglópur á Íslandi Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 19. desember 2022 13:30 Damian Lewis sló í gegn í þáttum á borð við Band of Brothers og Homeland. Getty/Axelle Hollywood leikarinn Damian Lewis var fastur á Íslandi í vegna veðurs. Annar ferðamaður sem einnig var strandaglópur á Keflavíkurflugvelli birti mynd af sér með Lewis á Twitter í gær. Ferðamaðurinn sem heitir Caroline Rose var föst á Keflavíkurflugvelli í að minnsta kosti einn og hálfan sólarhring vegna veðurs. Hún segir nokkur hundruð manns hafa verið fasta á flugvellinum í gær. Fólki hafi sofið á farangursbeltum, í rúllustigum og farangurskerrum. Ljósi punkturinn í þessu ástandi var þó sá að Rose fékk að hitta stórleikarann Damian Lewis. Hann var einn af þeim sem sat fastur á Keflavíkurflugvelli í gær. Fréttablaðið greindi fyrst frá. Lewis er breskur leikari sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sín í Dreamcatcher, Homeland og Once Upon a Time in Hollywood. Þá hlaut hann Golden Globe tilnefningu fyrir hlutverk sitt í þáttunum Band of Brothers. Lewis birtist í þáttunum Stóra sviðinu fyrir skömmu þegar þeim Audda og Sigrúnu Ósk tókst að ná myndsímtali við leikarann þar sem áskorunin var að hringja í einhvern heimsfrægan. Ekki er vitað í hvaða erindagjörðum leikarinn var hér á landi. Scenes from Iceland after a day and a half of @Icelandair flight delays and cancelations that have stranded hundreds at Keflavik.People slept on check-in baggage belts, escalator steps, luggage carts.BTW Damian Lewis was stuck here too and it was awesome. pic.twitter.com/jMYE2lhbrp— Caroline Rose (@CarolineRose8) December 18, 2022 Íslandsvinir Veður Hollywood Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Steindi og Ragnhildur hringdu myndsímtal í „Ed Sheeran“ Skemmtiþættirnir Stóra sviðið hafa slegið í gegn á Stöð 2 á föstudagskvöldum. Í þáttunum eiga þeir Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Steinþórsson, iðulega þekktir sem Auddi og Steindi, að leysa ýmsar þrautir í samvinnu við gesti þáttanna. 23. nóvember 2022 14:31 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Sjá meira
Ferðamaðurinn sem heitir Caroline Rose var föst á Keflavíkurflugvelli í að minnsta kosti einn og hálfan sólarhring vegna veðurs. Hún segir nokkur hundruð manns hafa verið fasta á flugvellinum í gær. Fólki hafi sofið á farangursbeltum, í rúllustigum og farangurskerrum. Ljósi punkturinn í þessu ástandi var þó sá að Rose fékk að hitta stórleikarann Damian Lewis. Hann var einn af þeim sem sat fastur á Keflavíkurflugvelli í gær. Fréttablaðið greindi fyrst frá. Lewis er breskur leikari sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sín í Dreamcatcher, Homeland og Once Upon a Time in Hollywood. Þá hlaut hann Golden Globe tilnefningu fyrir hlutverk sitt í þáttunum Band of Brothers. Lewis birtist í þáttunum Stóra sviðinu fyrir skömmu þegar þeim Audda og Sigrúnu Ósk tókst að ná myndsímtali við leikarann þar sem áskorunin var að hringja í einhvern heimsfrægan. Ekki er vitað í hvaða erindagjörðum leikarinn var hér á landi. Scenes from Iceland after a day and a half of @Icelandair flight delays and cancelations that have stranded hundreds at Keflavik.People slept on check-in baggage belts, escalator steps, luggage carts.BTW Damian Lewis was stuck here too and it was awesome. pic.twitter.com/jMYE2lhbrp— Caroline Rose (@CarolineRose8) December 18, 2022
Íslandsvinir Veður Hollywood Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Steindi og Ragnhildur hringdu myndsímtal í „Ed Sheeran“ Skemmtiþættirnir Stóra sviðið hafa slegið í gegn á Stöð 2 á föstudagskvöldum. Í þáttunum eiga þeir Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Steinþórsson, iðulega þekktir sem Auddi og Steindi, að leysa ýmsar þrautir í samvinnu við gesti þáttanna. 23. nóvember 2022 14:31 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Sjá meira
Steindi og Ragnhildur hringdu myndsímtal í „Ed Sheeran“ Skemmtiþættirnir Stóra sviðið hafa slegið í gegn á Stöð 2 á föstudagskvöldum. Í þáttunum eiga þeir Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Steinþórsson, iðulega þekktir sem Auddi og Steindi, að leysa ýmsar þrautir í samvinnu við gesti þáttanna. 23. nóvember 2022 14:31