Triangle of Sadness sankaði að sér verðlaunum Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 11. desember 2022 00:39 Glatt var á hjalla eftir verðlaunaafhendingar kvöldsins. Vísir/Hulda Margrét Kvikmyndin „Triangle of Sadness“ sankaði að sér verðlaunum á Evrópsku kvikmyndahátíðinni sem fram fór í 35. sinn í kvöld í Hörpu. Á verðlaunaafhendinguna mætti fjöldi kvikmyndagerðarmanna og leikara ásamt stjórnmálamönnum og áhugafólki. Kynnar kvöldsins voru Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona og Hugleikur Dagsson, grínisti og listamaður. Í stað þess að ganga á rauðum dregli gengu gestir á mosadregli sem vísaði í íslenska náttúru. Um það bil sjö hundruð erlendir gestir sóttu hátíðina. Kvikmyndin „Triangle of Sadness“ hlaut verðlaun í fjórum flokkum. Flokkarnir voru, besta kvikmyndin, besti leikstjórinn, besti handritshöfundurinn og besti leikarinn. Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar Ruben Östlund tileinkaði verðlaunin fyrir leikstjórn, leikkonunni Charlbi Dean sem fór með hlutverk Yaya í myndinni. Dean lést í ágúst síðastliðnum aðeins 32 ára gömul. Ásamt Dean fóru Harris Dickinson, Woody Harrelson og Zlatko Buric með aðalhlutverk meðal annarra en Buric hlaut verðlaun fyrir leik sinn í kvikmyndinni. Stiklu kvikmyndarinnar má sjá hér að ofan. Sigurvegara í helstu flokkum kvöldsins má sjá hér að neðan. Besta kvikmyndin „Triangle of Sadness“ Besta heimildarmyndin „Mariupolis 2“ Besti leikstjórinn Ruben Östlund fyrir „Triangle of Sadness“ Besta leikkonan Vicky Kreps fyrir kvikmyndina „Corsage“ Besti leikarinn Zlatko Buric fyrir kvikmyndina „Triangle of Sadness“ Besti handritshöfundur Ruben Östlund fyrir „Triangle of Sadness“ Evrópsku kvikmyndaverðlaunin Harpa Bíó og sjónvarp Menning Tengdar fréttir Ganga gapandi inn í Eldborg Sjö hundruð erlendir gestir eru væntanlegir til landsins í tengslum við Evrópsku kvikmyndaverðlaunin í Hörpu annað kvöld. Leikstjóri einnar vinsælustu kvikmyndar ársins og leikari úr Game of Thrones eru á meðal alþjóðlegra stórstjarna sem verða viðstaddar. Listrænn stjórnandi segir áhorfendur mega eiga von á óvæntum uppákomum. 9. desember 2022 12:23 Verða kynnar þegar Evrópsku kvikmyndaverðlaunin verða afhent í Hörpu Ilmur Kristjánsdóttir og Hugleikur Dagsson verða kynnar á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem afhent verða í Hörpu á laugardaginn. Nokkur fjöldi þekktra leikstjóra og leikara koma hingað til lands í tilefni af verðlaunahátíðinni, meðal annars frönsku leikkonuna Léa Seydoux og sænska leikstjórann Ruben Östlund. 7. desember 2022 13:13 Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Miley Cyrus trúlofuð Tónlist „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Fleiri fréttir „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Sjá meira
Á verðlaunaafhendinguna mætti fjöldi kvikmyndagerðarmanna og leikara ásamt stjórnmálamönnum og áhugafólki. Kynnar kvöldsins voru Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona og Hugleikur Dagsson, grínisti og listamaður. Í stað þess að ganga á rauðum dregli gengu gestir á mosadregli sem vísaði í íslenska náttúru. Um það bil sjö hundruð erlendir gestir sóttu hátíðina. Kvikmyndin „Triangle of Sadness“ hlaut verðlaun í fjórum flokkum. Flokkarnir voru, besta kvikmyndin, besti leikstjórinn, besti handritshöfundurinn og besti leikarinn. Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar Ruben Östlund tileinkaði verðlaunin fyrir leikstjórn, leikkonunni Charlbi Dean sem fór með hlutverk Yaya í myndinni. Dean lést í ágúst síðastliðnum aðeins 32 ára gömul. Ásamt Dean fóru Harris Dickinson, Woody Harrelson og Zlatko Buric með aðalhlutverk meðal annarra en Buric hlaut verðlaun fyrir leik sinn í kvikmyndinni. Stiklu kvikmyndarinnar má sjá hér að ofan. Sigurvegara í helstu flokkum kvöldsins má sjá hér að neðan. Besta kvikmyndin „Triangle of Sadness“ Besta heimildarmyndin „Mariupolis 2“ Besti leikstjórinn Ruben Östlund fyrir „Triangle of Sadness“ Besta leikkonan Vicky Kreps fyrir kvikmyndina „Corsage“ Besti leikarinn Zlatko Buric fyrir kvikmyndina „Triangle of Sadness“ Besti handritshöfundur Ruben Östlund fyrir „Triangle of Sadness“
Evrópsku kvikmyndaverðlaunin Harpa Bíó og sjónvarp Menning Tengdar fréttir Ganga gapandi inn í Eldborg Sjö hundruð erlendir gestir eru væntanlegir til landsins í tengslum við Evrópsku kvikmyndaverðlaunin í Hörpu annað kvöld. Leikstjóri einnar vinsælustu kvikmyndar ársins og leikari úr Game of Thrones eru á meðal alþjóðlegra stórstjarna sem verða viðstaddar. Listrænn stjórnandi segir áhorfendur mega eiga von á óvæntum uppákomum. 9. desember 2022 12:23 Verða kynnar þegar Evrópsku kvikmyndaverðlaunin verða afhent í Hörpu Ilmur Kristjánsdóttir og Hugleikur Dagsson verða kynnar á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem afhent verða í Hörpu á laugardaginn. Nokkur fjöldi þekktra leikstjóra og leikara koma hingað til lands í tilefni af verðlaunahátíðinni, meðal annars frönsku leikkonuna Léa Seydoux og sænska leikstjórann Ruben Östlund. 7. desember 2022 13:13 Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Miley Cyrus trúlofuð Tónlist „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Fleiri fréttir „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Sjá meira
Ganga gapandi inn í Eldborg Sjö hundruð erlendir gestir eru væntanlegir til landsins í tengslum við Evrópsku kvikmyndaverðlaunin í Hörpu annað kvöld. Leikstjóri einnar vinsælustu kvikmyndar ársins og leikari úr Game of Thrones eru á meðal alþjóðlegra stórstjarna sem verða viðstaddar. Listrænn stjórnandi segir áhorfendur mega eiga von á óvæntum uppákomum. 9. desember 2022 12:23
Verða kynnar þegar Evrópsku kvikmyndaverðlaunin verða afhent í Hörpu Ilmur Kristjánsdóttir og Hugleikur Dagsson verða kynnar á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem afhent verða í Hörpu á laugardaginn. Nokkur fjöldi þekktra leikstjóra og leikara koma hingað til lands í tilefni af verðlaunahátíðinni, meðal annars frönsku leikkonuna Léa Seydoux og sænska leikstjórann Ruben Östlund. 7. desember 2022 13:13
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið