Um 3.500 flóttamenn komnir til landsins Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. desember 2022 12:28 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, sem skrifaði nýlega undir samning fyrir hönd ríkisins um móttöku flóttamanna í Sveitarfélaginu Árborg. Magnús Hlynur Hreiðarsson Vonast til að fleiri sveitarfélög geri samning við ríkið um móttöku flóttamanna, ekki síst stóru sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu, sem hafa ekki enn þá komið að verkefninu. Nú erum komnir um 3.500 flóttamenn til landsins. Nokkur sveitarfélög hafa nú þegar skrifað undir samkomulag við ríkið um móttöku flóttamanna, meðal annars Sveitarfélagið Árborg og Reykjavíkurborg . Það vantar þó að fleiri sveitarfélög taki þátt. Akureyrarbær mun væntanlega skrifa undir samning á næstunni og þá er verið að ganga frá samningum við Reykjanesbæ og Hafnarfjarðarbæ. Guðmundur Ingi Guðbrandsson er félags- og vinnumarkaðsráðherra. „Já, sveitarfélögin eru að týnast inn eitt og eitt og ég vonast til að þau verði enn þá fleiri á næstu misserum og þá er maður ekki síst að líta til stórra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, sem eru ekki enn þá inn í þessu en að sjálfsögðu út um allt land,” segir Guðmundur Ingi. Hvað er margt fólk komið til landsins núna og hvað eigum við von á miklum hópi í viðbót, veistu það? „Það er komið yfir þrjú þúsund manns í ár, reyndar nær þrjú þúsund og fimm hundruð og við gætum átt von á að þetta væri nálægt fjögur þúsund.” Guðmundur Ingi hvetur sveitarfélög til að taka þátt í verkefninu, það sé mjög brýnt. „Já, ég bara hvet sveitarfélög til að koma inn í samræmda móttöku flóttafólks vegna þess að þar er ríkið að setja fjármagn til að aðstoða sveitarfélögin við lögbundin verkefni sín og þetta er gríðarlega mikilvægt til þess að koma fólki fljótt og vel inn í íslenskt samfélag þannig að þau geti farið að sjá fyrir sér sjálf og taka þátt í samfélaginu. Og við getum líka notið góðs af þeim mannauði, sem er að koma með því fólki, sem að hingað sækir,” segir Guðmundur Ingi. Guðmundur Ingi hvetur sveitarfélög landsins til að taka þátt í verkefninu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Innlent Fleiri fréttir Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Sjá meira
Nokkur sveitarfélög hafa nú þegar skrifað undir samkomulag við ríkið um móttöku flóttamanna, meðal annars Sveitarfélagið Árborg og Reykjavíkurborg . Það vantar þó að fleiri sveitarfélög taki þátt. Akureyrarbær mun væntanlega skrifa undir samning á næstunni og þá er verið að ganga frá samningum við Reykjanesbæ og Hafnarfjarðarbæ. Guðmundur Ingi Guðbrandsson er félags- og vinnumarkaðsráðherra. „Já, sveitarfélögin eru að týnast inn eitt og eitt og ég vonast til að þau verði enn þá fleiri á næstu misserum og þá er maður ekki síst að líta til stórra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, sem eru ekki enn þá inn í þessu en að sjálfsögðu út um allt land,” segir Guðmundur Ingi. Hvað er margt fólk komið til landsins núna og hvað eigum við von á miklum hópi í viðbót, veistu það? „Það er komið yfir þrjú þúsund manns í ár, reyndar nær þrjú þúsund og fimm hundruð og við gætum átt von á að þetta væri nálægt fjögur þúsund.” Guðmundur Ingi hvetur sveitarfélög til að taka þátt í verkefninu, það sé mjög brýnt. „Já, ég bara hvet sveitarfélög til að koma inn í samræmda móttöku flóttafólks vegna þess að þar er ríkið að setja fjármagn til að aðstoða sveitarfélögin við lögbundin verkefni sín og þetta er gríðarlega mikilvægt til þess að koma fólki fljótt og vel inn í íslenskt samfélag þannig að þau geti farið að sjá fyrir sér sjálf og taka þátt í samfélaginu. Og við getum líka notið góðs af þeim mannauði, sem er að koma með því fólki, sem að hingað sækir,” segir Guðmundur Ingi. Guðmundur Ingi hvetur sveitarfélög landsins til að taka þátt í verkefninu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Innlent Fleiri fréttir Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Sjá meira