Ómar Ingi og Gísli Þorgeir allt í öllu hjá Magdeburg Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. desember 2022 21:50 Gísli Þorgeir í leik kvöldsins. Twitter@ehfcl Íslenska tvíeykið var einfaldlega óstöðvandi þegar Magdeburg lagði Danmerkurmeistara GOG í Meistaradeild Evrópu í handbolta með tveggja marka mun, 36-43. Samtals skoruðu Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson 19 mörk og gáfu 7 stoðsendingar. Magdeburg tók á móti öflugu liði GOG í Meistaradeildinni í kvöld og þrátt fyrir að vera alltaf skrefi á undan tókst Þýskalandsmeisturunum aldrei að stinga Danina af. Staðan í hálfleik var 21-18 Magdeburg í vil en þegar flautað var til leiksloka var munurinn aðeins tvö mörk, 36-34. ÓMAR INGI MAGNUSSON! Do we need to say more? Incredible! #ehfcl @SCMagdeburg pic.twitter.com/Fsh8Eo3TET— EHF Champions League (@ehfcl) December 7, 2022 Segja má að íslenska tvíeykið Ómar Ingi og Gísli Þorgeir hafi borið af í liði Magdeburg. Ómar Ingi gerði sér lítið fyrir og var markahæstur allra á vellinum með 11 mörk ásamt því að gefa 5 stoðsendingar. Gísli Þorgeir kom þar á eftir í liði heimamanna með 8 mörk og 2 stoðsendingar. A lovely pass from Ómar Ingi Magnusson! #ehfcl @SCMagdeburg pic.twitter.com/rP4uSxBPq6— EHF Champions League (@ehfcl) December 7, 2022 Magdeburg er í 3. sæti A-riðils með 12 stig, fjórum stigum minna en topplið París Saint-Germain. Þá komst Orri Freyr Þorkelsson ekki á blað í þriggja marka tapi Elverum gegn Celje, 29-26. Elverum er á botni B-riðils Meistaradeildarinnar með tvö stig. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Haukur fór að því virðist alvarlega meiddur af velli Landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson virtist meiðast illa á hné í leik Pick Szeged og Lomza Kielce í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 7. desember 2022 19:21 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Sjá meira
Magdeburg tók á móti öflugu liði GOG í Meistaradeildinni í kvöld og þrátt fyrir að vera alltaf skrefi á undan tókst Þýskalandsmeisturunum aldrei að stinga Danina af. Staðan í hálfleik var 21-18 Magdeburg í vil en þegar flautað var til leiksloka var munurinn aðeins tvö mörk, 36-34. ÓMAR INGI MAGNUSSON! Do we need to say more? Incredible! #ehfcl @SCMagdeburg pic.twitter.com/Fsh8Eo3TET— EHF Champions League (@ehfcl) December 7, 2022 Segja má að íslenska tvíeykið Ómar Ingi og Gísli Þorgeir hafi borið af í liði Magdeburg. Ómar Ingi gerði sér lítið fyrir og var markahæstur allra á vellinum með 11 mörk ásamt því að gefa 5 stoðsendingar. Gísli Þorgeir kom þar á eftir í liði heimamanna með 8 mörk og 2 stoðsendingar. A lovely pass from Ómar Ingi Magnusson! #ehfcl @SCMagdeburg pic.twitter.com/rP4uSxBPq6— EHF Champions League (@ehfcl) December 7, 2022 Magdeburg er í 3. sæti A-riðils með 12 stig, fjórum stigum minna en topplið París Saint-Germain. Þá komst Orri Freyr Þorkelsson ekki á blað í þriggja marka tapi Elverum gegn Celje, 29-26. Elverum er á botni B-riðils Meistaradeildarinnar með tvö stig.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Haukur fór að því virðist alvarlega meiddur af velli Landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson virtist meiðast illa á hné í leik Pick Szeged og Lomza Kielce í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 7. desember 2022 19:21 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Sjá meira
Haukur fór að því virðist alvarlega meiddur af velli Landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson virtist meiðast illa á hné í leik Pick Szeged og Lomza Kielce í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 7. desember 2022 19:21