Desemberspá Siggu Kling - Hrúturinn Sigga Kling skrifar 2. desember 2022 06:01 Elsku Hrúturinn minn, þó það sé búinn að læðast að þér leiðindaótti sem jafnvel hefur hindrað þinn góða svefn og hvíld, þá ertu búinn að hafa miklu fleiri sigra en ósigra á síðustu mánuðum. Þú þyrftir að skrifa niður hvað er búið að ganga vel svo það festist í frumum og minni. Vegna þess að orkan þín laðar frekar að þér að hugsa um leiðindin heldur en allt það ljósa og bjarta sem er að gerast hjá þér. Þú ert týpan sem þarft að ögra þér til að taka áhættu og gefa ekki nein leyfi á það að þú sért bara þræll annarra. Því þú hefur bæði útsjónarsemi, visku og dugnað, það er það eina sem þú þarft að vita. Svo stingdu þér út í djúpu laugina og horfðu ískalt í augu við óttann og þú kemst að því að hann var alls ekkert eins merkilegur og þú hélt. Ef þú hefur þá tilfinningu að þú sért einn og yfirgefinn þá skaltu standa upp og gera eitthvað í því. Því að þetta þarf ekki að vera svona, heldur festir þú þig sjálfur á þessum stað sem þú ert. Þetta á við dálítinn part af Hrútsmerkinu, varð að bæta því við. Þér vegnar vel í fjármálum þó að það hafi komið sá tími að það sé alls ekki að ganga eins og þú vildir. Það koma töluvert stórar fjárhæðir eða peningasumma út úr einhverju sem ég sé ekki alveg hvað er. Þú átt eftir að leika þér og að vinna mikið í þessum mánuði, að undirbúa og vera snar í hugsun. Og karlmenn í þessu merki gefa sér hugrekki til að elska og njóta, en þið konurnar verðið að vita að þið eigið að taka fyrsta skrefið og ná í manninn sem er ætlaður ykkur. Trygglyndi og staðfesta þín er einstök og ef þú ert búinn að binda þig, kominn í fast samband þá eiga þau tengsl eftir að batna en ekki vera að breyta þeirri manneskju sem þú féllst fyrir, því hún er einstök eins og hún er. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Sjá meira
Vegna þess að orkan þín laðar frekar að þér að hugsa um leiðindin heldur en allt það ljósa og bjarta sem er að gerast hjá þér. Þú ert týpan sem þarft að ögra þér til að taka áhættu og gefa ekki nein leyfi á það að þú sért bara þræll annarra. Því þú hefur bæði útsjónarsemi, visku og dugnað, það er það eina sem þú þarft að vita. Svo stingdu þér út í djúpu laugina og horfðu ískalt í augu við óttann og þú kemst að því að hann var alls ekkert eins merkilegur og þú hélt. Ef þú hefur þá tilfinningu að þú sért einn og yfirgefinn þá skaltu standa upp og gera eitthvað í því. Því að þetta þarf ekki að vera svona, heldur festir þú þig sjálfur á þessum stað sem þú ert. Þetta á við dálítinn part af Hrútsmerkinu, varð að bæta því við. Þér vegnar vel í fjármálum þó að það hafi komið sá tími að það sé alls ekki að ganga eins og þú vildir. Það koma töluvert stórar fjárhæðir eða peningasumma út úr einhverju sem ég sé ekki alveg hvað er. Þú átt eftir að leika þér og að vinna mikið í þessum mánuði, að undirbúa og vera snar í hugsun. Og karlmenn í þessu merki gefa sér hugrekki til að elska og njóta, en þið konurnar verðið að vita að þið eigið að taka fyrsta skrefið og ná í manninn sem er ætlaður ykkur. Trygglyndi og staðfesta þín er einstök og ef þú ert búinn að binda þig, kominn í fast samband þá eiga þau tengsl eftir að batna en ekki vera að breyta þeirri manneskju sem þú féllst fyrir, því hún er einstök eins og hún er. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Sjá meira