Desemberspá Siggu Kling - Vogin Sigga Kling skrifar 2. desember 2022 06:01 Elsku Vogin mín, það blasir við þér sérstaklega áhugaverður mánuður og það er alveg hægt að segja að þú sért jólabarn. Hins vegar ætlarðu að framkvæma of mikið á þessum fáu dögum, svo skilaboðin eru: Að framkvæma minna og njóta meira. Það mun allt blessast og þú þarft ekki að rýna í hvert einasta horn. Mundu að breiða út góða skapið, því það getur alveg drepið þig andlega ef þú æsir þig um of. Það eru nefnilega litlu hlutirnir sem fara í taugarnar á þér og sérstaklega þegar aðrir skila verki sínu ekki eins vel og þú myndir vilja hafa það. Þú hefur þann sjarma að geta alltaf komið þér vel við fólk, svo ef einhver pirrast er það yfirleitt einhver nákominn þér. En það skiptir samt engu hvar þú ert staddur í lífinu, þú aðlagar þig að öllu eins og kameljón því þú ert svo lipur að vera í kringum ókunnugt fólk og hafa áhrif á það. Þú átt mjög trygga vini svo passaðu upp á þá og lagaðu gamlar tengingar. Það er svo sérstakt að þú getur látið til þín taka á hvaða sviði sem er og þar sem annað fólk gæti ekki náð nokkrum árangri þar ertu best. Þú þarft að vinna við eitthvað þar sem er mikið af fólki og flæði. Notaðu lagni og skynsemi alveg sama þó að einhver ógni eða hóti þér, þá skaltu ekki láta það á þig fá svo sjáanlegt sé, heldur kemur þú þér í burtu eða slítur allri tengingu. Ef þú ert ekki sátt við ákvarðanir þínar eða hvert lífið er að stefna, þá tekurðu bara nýja ákvörðun. Því þegar þú gerir það þá safnast saman öll sú orka sem þig vantar til þess að fara nýja braut. Þegar það sveimar um í huga þínum að þú vitir ekki hvort þú viljir eitthvað eða ekki, þá færðu engan kraft til þess að hreyfa við lífi þínu. Ef þér finnst þú vera strand með eitthvað, taktu þá ákvörðun, ákvörðun, ákvörðun. Það er eitt mikilvægasta í lífinu. Og það er mikilvægt þú sért búin að gera það í kringum miðjan mánuðinn. Farðu eftir því. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðina Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Það mun allt blessast og þú þarft ekki að rýna í hvert einasta horn. Mundu að breiða út góða skapið, því það getur alveg drepið þig andlega ef þú æsir þig um of. Það eru nefnilega litlu hlutirnir sem fara í taugarnar á þér og sérstaklega þegar aðrir skila verki sínu ekki eins vel og þú myndir vilja hafa það. Þú hefur þann sjarma að geta alltaf komið þér vel við fólk, svo ef einhver pirrast er það yfirleitt einhver nákominn þér. En það skiptir samt engu hvar þú ert staddur í lífinu, þú aðlagar þig að öllu eins og kameljón því þú ert svo lipur að vera í kringum ókunnugt fólk og hafa áhrif á það. Þú átt mjög trygga vini svo passaðu upp á þá og lagaðu gamlar tengingar. Það er svo sérstakt að þú getur látið til þín taka á hvaða sviði sem er og þar sem annað fólk gæti ekki náð nokkrum árangri þar ertu best. Þú þarft að vinna við eitthvað þar sem er mikið af fólki og flæði. Notaðu lagni og skynsemi alveg sama þó að einhver ógni eða hóti þér, þá skaltu ekki láta það á þig fá svo sjáanlegt sé, heldur kemur þú þér í burtu eða slítur allri tengingu. Ef þú ert ekki sátt við ákvarðanir þínar eða hvert lífið er að stefna, þá tekurðu bara nýja ákvörðun. Því þegar þú gerir það þá safnast saman öll sú orka sem þig vantar til þess að fara nýja braut. Þegar það sveimar um í huga þínum að þú vitir ekki hvort þú viljir eitthvað eða ekki, þá færðu engan kraft til þess að hreyfa við lífi þínu. Ef þér finnst þú vera strand með eitthvað, taktu þá ákvörðun, ákvörðun, ákvörðun. Það er eitt mikilvægasta í lífinu. Og það er mikilvægt þú sért búin að gera það í kringum miðjan mánuðinn. Farðu eftir því. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðina Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira