Desemberspá Siggu Kling - Nautið Sigga Kling skrifar 2. desember 2022 06:01 Elsku Nautið mitt, það er búið að vera bæði eldur og ís í kringum þig, en þú reddar þér alltaf með þínum einstaka húmor og léttleika, það gefur lífinu svo mikið gildi. Í eðli þínu þráirðu öryggi, en gerir hlutina betur þegar þú þarft að vera á tánum og verður að hugsa hratt. Því að annars áttu það til að elska heimilið þitt svo mikið að þú sjáir ekki út fyrir veggina. Þú getur verið fjandanum þrjóskari og það getur komið þér í vandræði í sambandi við líðan og líkamlega verki, því öll veikindi byrja í huganum fyrst. Og vegna þess að maður er fær um að gera sig veikan þá er maður líka fær um að lækna sig. Ekki bíða fram á síðustu mínútu með það sem þú þarft að gera. Því þá eykst stressið og spennan og það á til að bitna á skapferli þínu. Þú hefur svo sexý útgeislun þó að þú hafir ekki endilega hið staðlaða vaxtarlag eða útlit, þá er bara eitthvað við þig sem veldur því að þeir sem að þér finnst að þú hafir enga möguleika að ná í eru með þig á radarnum. Þú ert fæddur til að þjónusta og þú ert bestur í þjónustuhlutverki. Þetta gefur þér miklu meiri möguleika og miklu fleiri færi á að öðlast þann frama sem hjarta þitt þráir. Að þér dregst krefjandi fólk og þú reynir að hjálpa og vernda aðra um of. Þetta getur leitt til misskilnings en þér á bara að vera alveg sama um það. Leyfðu ekki fólki að notfæra sér þína sérstöku góðvild, því að falslaust eðli þitt getur verið ávísun á það að fólk misnoti þig. En bestu fréttirnar eru að þú átt yndislega vini og trygglynda fjölskyldu og það er eina markmiðið sem gefur lífinu gildi. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
Í eðli þínu þráirðu öryggi, en gerir hlutina betur þegar þú þarft að vera á tánum og verður að hugsa hratt. Því að annars áttu það til að elska heimilið þitt svo mikið að þú sjáir ekki út fyrir veggina. Þú getur verið fjandanum þrjóskari og það getur komið þér í vandræði í sambandi við líðan og líkamlega verki, því öll veikindi byrja í huganum fyrst. Og vegna þess að maður er fær um að gera sig veikan þá er maður líka fær um að lækna sig. Ekki bíða fram á síðustu mínútu með það sem þú þarft að gera. Því þá eykst stressið og spennan og það á til að bitna á skapferli þínu. Þú hefur svo sexý útgeislun þó að þú hafir ekki endilega hið staðlaða vaxtarlag eða útlit, þá er bara eitthvað við þig sem veldur því að þeir sem að þér finnst að þú hafir enga möguleika að ná í eru með þig á radarnum. Þú ert fæddur til að þjónusta og þú ert bestur í þjónustuhlutverki. Þetta gefur þér miklu meiri möguleika og miklu fleiri færi á að öðlast þann frama sem hjarta þitt þráir. Að þér dregst krefjandi fólk og þú reynir að hjálpa og vernda aðra um of. Þetta getur leitt til misskilnings en þér á bara að vera alveg sama um það. Leyfðu ekki fólki að notfæra sér þína sérstöku góðvild, því að falslaust eðli þitt getur verið ávísun á það að fólk misnoti þig. En bestu fréttirnar eru að þú átt yndislega vini og trygglynda fjölskyldu og það er eina markmiðið sem gefur lífinu gildi. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög