Desemberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Sigga Kling skrifar 2. desember 2022 06:01 Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert afl Jarðarinnar og máttur vindanna. Það býr í þér töframaður og þegar þú ert í essinu þínu og gefur frá þér gleði þá eru allir ánægðir. Það er búið að vera svo margt að gerast, sumt hefur ekki verið alveg eins og þú vildir, en annað alveg frábært. Það hefur verið snúningur á lífi þínu og ef þú sérð eftir einhverju sem þú hefur hent frá þér eða sleppt, farðu þá til baka og náðu í það. Hvort sem það tengist vinnu, annarri manneskju og svo framvegis, þá skaltu kalla á auðmýkt og þá finnurðu ánægjuna streyma til þín. Þú átt nefnilega eftir finna hvernig þú getur gert meira af því sem þú hefur gaman af og minna af því sem þér mislíkar. Það verða miklar breytingar í kringum áttunda desember því þá er fullt tungl í Tvíburamerkinu og góður tími til að sleppa fram af sér beislinu og skemmta sér. Þú átt það nefnilega til að taka lífinu allt of alvarlega og gagnrýna þig eftir því. Talan níu er sterk yfir Sporðdrekanum og táknar hún það að andlegi styrkur þinn eykst, meiri uppskera verður en þú bjóst við og lífið gefur þér ástæður til að fagna oftar. Mundu samt að það er mikilvægt að fagna. Því að þá sendirðu frá þér gleðistrauma sem breiðast út um allt því að orka eyðist ekki, það er vísindalega sannað. Þó að þér finnist þú standir í myrkrinu þá er það bara þín eigin blekking og þú þarft bara eitt hænuskref til að standa í birtunni. Þú finnur líka uppruna þinn og veist að þú ert góður veiðimaður, svo þú verður að vita hvað þú vilt veiða og hvað þú vilt verða. Að lokum vil ég segja við þig að þú skalt standa á þínu og því sem þú vilt, því þá stendurðu með þér í ljósinu. Ástin er að óska eftir þér, svo vertu viðbúinn því að gefa meira af þér og aðlaga þig að að þeirri persónu sem lætur þér líða vel. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Það er búið að vera svo margt að gerast, sumt hefur ekki verið alveg eins og þú vildir, en annað alveg frábært. Það hefur verið snúningur á lífi þínu og ef þú sérð eftir einhverju sem þú hefur hent frá þér eða sleppt, farðu þá til baka og náðu í það. Hvort sem það tengist vinnu, annarri manneskju og svo framvegis, þá skaltu kalla á auðmýkt og þá finnurðu ánægjuna streyma til þín. Þú átt nefnilega eftir finna hvernig þú getur gert meira af því sem þú hefur gaman af og minna af því sem þér mislíkar. Það verða miklar breytingar í kringum áttunda desember því þá er fullt tungl í Tvíburamerkinu og góður tími til að sleppa fram af sér beislinu og skemmta sér. Þú átt það nefnilega til að taka lífinu allt of alvarlega og gagnrýna þig eftir því. Talan níu er sterk yfir Sporðdrekanum og táknar hún það að andlegi styrkur þinn eykst, meiri uppskera verður en þú bjóst við og lífið gefur þér ástæður til að fagna oftar. Mundu samt að það er mikilvægt að fagna. Því að þá sendirðu frá þér gleðistrauma sem breiðast út um allt því að orka eyðist ekki, það er vísindalega sannað. Þó að þér finnist þú standir í myrkrinu þá er það bara þín eigin blekking og þú þarft bara eitt hænuskref til að standa í birtunni. Þú finnur líka uppruna þinn og veist að þú ert góður veiðimaður, svo þú verður að vita hvað þú vilt veiða og hvað þú vilt verða. Að lokum vil ég segja við þig að þú skalt standa á þínu og því sem þú vilt, því þá stendurðu með þér í ljósinu. Ástin er að óska eftir þér, svo vertu viðbúinn því að gefa meira af þér og aðlaga þig að að þeirri persónu sem lætur þér líða vel. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira