Pete Davidson og Emily Ratajkowski stálu senunni á körfuboltaleik Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 29. nóvember 2022 14:30 Emily Ratajkowski og Pete Davidson hafa sést saman undanfarnar vikur. Getty/Lionel Hahn-Dimitrios Kambouris Grínistinn Pete Davidson og fyrirsætan Emily Ratajkowski mættu saman á körfuboltaleik í New York um helgina. Þau sátu saman á fremsta bekk, hvöttu áfram liðið Knicks og virtust hugfangin hvort af öðru. Pete og Emily hafa verið að spjalla saman í nokkra mánuði. Fjölmiðlar vestanhafs hafa heimildir fyrir því að stjörnurnar séu meira en bara vinir. Fyrr í mánuðinum sáust þau svo í faðmlögum á götum New York. Sjá einnig: Pete Davidson og Emily Ratajkowski eru að hittast View this post on Instagram A post shared by L’OFFICIEL HOMMES (@lofficielhommes) Stjörnurnar á fremsta bekk Nú um helgina mættu Pete og Emily saman á körfuboltaleik. Þau sátu saman á fremsta bekk og af myndum af dæma virtust þau varla geta tekið augun af hvort öðru. Við hlið þeirra sat leikarinn Ben Stiller ásamt eiginkonu sinni Christine Taylor. Hinum megin við þau sat tónlistarkonan Jordin Sparks ásamt eiginmanni sínum, Dana Isaiah. Christine Taylor, Ben Stiller, Pete Davidson, Emily Ratajkowski, Jordin Sparks og Dana Isaiah sátu öll á fremsta bekk og hvöttu áfram körfuboltaliðið Knicks sem lék á móti Memphis Grizzlies um helgina.Getty/Jamie Squire Urðu bæði einhleyp á árinu Pete hefur átt þó nokkrar þekktar kærustur í gegnum tíðina, má þar nefna Ariönu Grande, Kaiu Gerber, Pheobe Dynevor og Kate Beckinsale. Þá fylgdist heimsbyggðin grannt með sambandi hans við raunveruleikastjörnuna Kim Kardashian en þau hættu saman í ágúst á þessu ári. Emily skildi við eiginmann sinn Sebastian Bear-McClard fyrr á árinu, eftir að hann var henni ótrúr. Þau höfðu verið saman frá árinu 2018 og eiga saman einn dreng. Síðan þá hefur hún sést á stefnumótum, meðal annars með Brad Pitt. Hollywood Tengdar fréttir Pete Davidson og Emily Ratajkowski eru að hittast Grínistinn Pete Davidson og fyrirsætan Emily Ratajkowski eru að njóta þess að kynnast og eyða tíma saman samkvæmt heimildum Us Weekly. 15. nóvember 2022 14:31 Kim Kardashian og Pete Davidson hætt saman Fregnir vestanhafs herma að Kim Kardashian og Pete Davidson séu hætt saman og hafi tekið ákvörðun um að vera bara vinir. 5. ágúst 2022 23:50 Ratajkowski segir skilið við eiginmann sinn Fyrirsætan, leikkonan og rithöfundurinn Emily Ratajkowski er sögð hafa sótt um skilnað frá eiginmanni sínum til fjögurra ára en eiginmaðurinn Sebastian Bear-McClard, er sakaður um að hafa haldið framhjá Ratajkowski. 9. september 2022 21:45 Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Pete og Emily hafa verið að spjalla saman í nokkra mánuði. Fjölmiðlar vestanhafs hafa heimildir fyrir því að stjörnurnar séu meira en bara vinir. Fyrr í mánuðinum sáust þau svo í faðmlögum á götum New York. Sjá einnig: Pete Davidson og Emily Ratajkowski eru að hittast View this post on Instagram A post shared by L’OFFICIEL HOMMES (@lofficielhommes) Stjörnurnar á fremsta bekk Nú um helgina mættu Pete og Emily saman á körfuboltaleik. Þau sátu saman á fremsta bekk og af myndum af dæma virtust þau varla geta tekið augun af hvort öðru. Við hlið þeirra sat leikarinn Ben Stiller ásamt eiginkonu sinni Christine Taylor. Hinum megin við þau sat tónlistarkonan Jordin Sparks ásamt eiginmanni sínum, Dana Isaiah. Christine Taylor, Ben Stiller, Pete Davidson, Emily Ratajkowski, Jordin Sparks og Dana Isaiah sátu öll á fremsta bekk og hvöttu áfram körfuboltaliðið Knicks sem lék á móti Memphis Grizzlies um helgina.Getty/Jamie Squire Urðu bæði einhleyp á árinu Pete hefur átt þó nokkrar þekktar kærustur í gegnum tíðina, má þar nefna Ariönu Grande, Kaiu Gerber, Pheobe Dynevor og Kate Beckinsale. Þá fylgdist heimsbyggðin grannt með sambandi hans við raunveruleikastjörnuna Kim Kardashian en þau hættu saman í ágúst á þessu ári. Emily skildi við eiginmann sinn Sebastian Bear-McClard fyrr á árinu, eftir að hann var henni ótrúr. Þau höfðu verið saman frá árinu 2018 og eiga saman einn dreng. Síðan þá hefur hún sést á stefnumótum, meðal annars með Brad Pitt.
Hollywood Tengdar fréttir Pete Davidson og Emily Ratajkowski eru að hittast Grínistinn Pete Davidson og fyrirsætan Emily Ratajkowski eru að njóta þess að kynnast og eyða tíma saman samkvæmt heimildum Us Weekly. 15. nóvember 2022 14:31 Kim Kardashian og Pete Davidson hætt saman Fregnir vestanhafs herma að Kim Kardashian og Pete Davidson séu hætt saman og hafi tekið ákvörðun um að vera bara vinir. 5. ágúst 2022 23:50 Ratajkowski segir skilið við eiginmann sinn Fyrirsætan, leikkonan og rithöfundurinn Emily Ratajkowski er sögð hafa sótt um skilnað frá eiginmanni sínum til fjögurra ára en eiginmaðurinn Sebastian Bear-McClard, er sakaður um að hafa haldið framhjá Ratajkowski. 9. september 2022 21:45 Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Pete Davidson og Emily Ratajkowski eru að hittast Grínistinn Pete Davidson og fyrirsætan Emily Ratajkowski eru að njóta þess að kynnast og eyða tíma saman samkvæmt heimildum Us Weekly. 15. nóvember 2022 14:31
Kim Kardashian og Pete Davidson hætt saman Fregnir vestanhafs herma að Kim Kardashian og Pete Davidson séu hætt saman og hafi tekið ákvörðun um að vera bara vinir. 5. ágúst 2022 23:50
Ratajkowski segir skilið við eiginmann sinn Fyrirsætan, leikkonan og rithöfundurinn Emily Ratajkowski er sögð hafa sótt um skilnað frá eiginmanni sínum til fjögurra ára en eiginmaðurinn Sebastian Bear-McClard, er sakaður um að hafa haldið framhjá Ratajkowski. 9. september 2022 21:45
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning