Körfuboltakvöld: Taylor Maurice Johns stal senunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. nóvember 2022 23:31 Skjáskot af tilþrifum umferðarinnar. Körfuboltakvöld Að venju fór Körfuboltakvöld yfir tilþrif síðustu umferðar í Subway deild karla í körfubolta. Farið var yfir tíu bestu tilþrif umferðarinnar og var það Taylor Maurice Johns, leikmaður ÍR, sem fékk tilþrif vikunnar. Segja má að troðslur hafi verið vinsælar í þessari umferð og átti Taylor Maurice Johns nokkrar slíkar en átti þrjú af tíu bestu tilþrifum 7. umferðar Subway deildarinnar. 10. Frábær varnarleikur hjá Kristófer Acox í sigri Vals á Hetti. 9. Troðsla Taylor Maurice Johns í leik ÍR og Þórs Þorlákshafnar. 8. Flug-troðsla Adomis Drungilas í leik Tindastóls og Breiðabliks. 7. Flug-troðsla Taiwo Hassan Badmus í sama leik. 6. Flug-troðsla Styrmis Snæs Þrastarsonar í leik ÍR og Þórs Þorlákshafnar. 5. Taylor Maurice Johns komst tvisvar á listann. Aftur var það troðsla. 4. Taiwo Hassan Badmus kom einnig tvisvar fyrir. Aftur tróð hann og ætlaði þakið af Síkinu. 3. Kristófer Acox með „gamla góða put back-ið.“ 2. Elbert Clark Matthews, leikmaður KR, gerði einn góðan hlut í tapi KR gegn Keflavík. 1. Taylor Maurice Johns treður yfir Emil Karel. Klippa: Körfuboltakvöld: Tilþrifin Körfubolti Subway-deild karla Körfuboltakvöld ÍR Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Segja má að troðslur hafi verið vinsælar í þessari umferð og átti Taylor Maurice Johns nokkrar slíkar en átti þrjú af tíu bestu tilþrifum 7. umferðar Subway deildarinnar. 10. Frábær varnarleikur hjá Kristófer Acox í sigri Vals á Hetti. 9. Troðsla Taylor Maurice Johns í leik ÍR og Þórs Þorlákshafnar. 8. Flug-troðsla Adomis Drungilas í leik Tindastóls og Breiðabliks. 7. Flug-troðsla Taiwo Hassan Badmus í sama leik. 6. Flug-troðsla Styrmis Snæs Þrastarsonar í leik ÍR og Þórs Þorlákshafnar. 5. Taylor Maurice Johns komst tvisvar á listann. Aftur var það troðsla. 4. Taiwo Hassan Badmus kom einnig tvisvar fyrir. Aftur tróð hann og ætlaði þakið af Síkinu. 3. Kristófer Acox með „gamla góða put back-ið.“ 2. Elbert Clark Matthews, leikmaður KR, gerði einn góðan hlut í tapi KR gegn Keflavík. 1. Taylor Maurice Johns treður yfir Emil Karel. Klippa: Körfuboltakvöld: Tilþrifin
Körfubolti Subway-deild karla Körfuboltakvöld ÍR Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum