Fangaverðir fá högg- og hnífavesti og mögulega rafbyssur Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. nóvember 2022 06:21 Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra segist munu svara köllum fangavarða um aukna þjálfun og búnað. Vísir/Vilhelm Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra hyggst svara kalli fangavarða um aukna þjálfun og varnarbúnað. Grafalvarleg þróun eigi sér stað innan veggja fangelsanna, með auknum vopnaburði og ofbeldi. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Blaðið birti frétt í gær þar sem fjallað var um vopn og vopnanotkun í fangelsunum. Þá hefur blaðið eftir dómsmálaráðherra í dag að öryggi fangavarða og lögreglu séu algjört forgangsmál. „Það sem á sér stað innan veggja fangelsa endurspeglar þá þróun sem við verðum nú vitni að í samfélaginu. Ég hef verið í miklu samtali við fangelsisyfirvöld og það er ljóst að bregðast þarf við á mörgum sviðum,“ segir Jón. Hann segir aukinn viðbúnað fangavarða meðal annars munu fela í sér högg- og hnífavesti og þá sé til skoðunar að veita þeim aðgengi að rafbyssum. Samkvæmt umfjöllun Morgunblaðsins í gær hafa fangaverðir ekki farið varhluta af ofbeldi við störf sín. „Við verðum nú ítrekað vitni að alvarlegum atvikum í fangelsum landsins. Það er alveg ljóst að nauðsynlegt er að útbúa okkar fólk þannig að öryggi þess sé sæmilega tryggt í vinnunni. Og það gerum við ekki öðruvísi en með auknum varnarbúnaði. Samhliða þarf svo að vinna að skipulagsmálum, enda ekki hægt að sætta sig við að málum sé leyft að þróast áfram með þessum hætti innan fangelsanna,“ segir dómsmálaráðherra. Fangelsismál Slysavarnir Rafbyssur Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. Blaðið birti frétt í gær þar sem fjallað var um vopn og vopnanotkun í fangelsunum. Þá hefur blaðið eftir dómsmálaráðherra í dag að öryggi fangavarða og lögreglu séu algjört forgangsmál. „Það sem á sér stað innan veggja fangelsa endurspeglar þá þróun sem við verðum nú vitni að í samfélaginu. Ég hef verið í miklu samtali við fangelsisyfirvöld og það er ljóst að bregðast þarf við á mörgum sviðum,“ segir Jón. Hann segir aukinn viðbúnað fangavarða meðal annars munu fela í sér högg- og hnífavesti og þá sé til skoðunar að veita þeim aðgengi að rafbyssum. Samkvæmt umfjöllun Morgunblaðsins í gær hafa fangaverðir ekki farið varhluta af ofbeldi við störf sín. „Við verðum nú ítrekað vitni að alvarlegum atvikum í fangelsum landsins. Það er alveg ljóst að nauðsynlegt er að útbúa okkar fólk þannig að öryggi þess sé sæmilega tryggt í vinnunni. Og það gerum við ekki öðruvísi en með auknum varnarbúnaði. Samhliða þarf svo að vinna að skipulagsmálum, enda ekki hægt að sætta sig við að málum sé leyft að þróast áfram með þessum hætti innan fangelsanna,“ segir dómsmálaráðherra.
Fangelsismál Slysavarnir Rafbyssur Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Sjá meira