Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði virðist ekki um mikinn eld að ræða en fyrst slökkviliðsbílarnir komu á vettvang skömmu fyrir klukkan 10:30. Útkallið barst til slökkviliðs klukkan 10:19.
Framkvæmdir hafa staðið yfir á þaki hússins og telja slökkviliðsmenn á vettvangi að kviknað hafi í þakpappa.






