Ungmennin í Idaho voru stungin til bana Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 19. nóvember 2022 18:44 Hér má sjá lögreglustöðina í Moscow í Idaho. Getty/Education Images Komið er í ljós að fjögur ungmenni sem fundust látin á heimili sínu fyrir um viku síðan í Idaho voru stungin til bana. Þau voru nemendur í Idaho háskóla í Bandaríkjunum. Fórnarlömbin voru þrjár konur og einn karlmaður á aldrinum 20 til 21 árs. Konurnar voru sambýlingar og var karlmaðurinn kærasti einnar þeirra. Þau eru sögð hafa verið stungin margsinnis með „fremur stórum hníf“ á meðan þau sváfu. Árásin hafi átt sér stað þann 13. nóvember síðastliðinn. BBC greinir frá þessu. Sum fórnarlambanna eru sögð bera merki þess að þau hafi reynt að verjast gerandanum. Einnig telja yfirvöld að markmið gerandans hafi verið að ráðast á þennan ákveðna hóp fólks. Borgin Moscow í Idaho hýsir háskólann en þar búa um 25.000 manns.Getty/Education Images Enginn hefur enn verið handtekinn og kemur bandaríska alríkislögreglan (FBI) að rannsókn málsins ásamt lögregluyfirvöldum á svæðinu. Þar að auki hefur morðvopnið ekki enn fundist. Haft er eftir dánardómstjóra á svæðinu þar sem hann segir gerandann þurfa að „hafa verið einhver mjög reiður til þess að geta stungið fjóra til bana.“ Idaho háskóli er staðsettur í háskólaborginni Moscow í Idaho. Lögreglan í Moscow hefur greint frá því að ekki sé hægt að útiloka að um ógn við samfélagið allt á svæðinu sé að ræða. Bandaríkin Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Fleiri fréttir Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Sjá meira
Fórnarlömbin voru þrjár konur og einn karlmaður á aldrinum 20 til 21 árs. Konurnar voru sambýlingar og var karlmaðurinn kærasti einnar þeirra. Þau eru sögð hafa verið stungin margsinnis með „fremur stórum hníf“ á meðan þau sváfu. Árásin hafi átt sér stað þann 13. nóvember síðastliðinn. BBC greinir frá þessu. Sum fórnarlambanna eru sögð bera merki þess að þau hafi reynt að verjast gerandanum. Einnig telja yfirvöld að markmið gerandans hafi verið að ráðast á þennan ákveðna hóp fólks. Borgin Moscow í Idaho hýsir háskólann en þar búa um 25.000 manns.Getty/Education Images Enginn hefur enn verið handtekinn og kemur bandaríska alríkislögreglan (FBI) að rannsókn málsins ásamt lögregluyfirvöldum á svæðinu. Þar að auki hefur morðvopnið ekki enn fundist. Haft er eftir dánardómstjóra á svæðinu þar sem hann segir gerandann þurfa að „hafa verið einhver mjög reiður til þess að geta stungið fjóra til bana.“ Idaho háskóli er staðsettur í háskólaborginni Moscow í Idaho. Lögreglan í Moscow hefur greint frá því að ekki sé hægt að útiloka að um ógn við samfélagið allt á svæðinu sé að ræða.
Bandaríkin Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Fleiri fréttir Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Sjá meira