7 dagar í Idol: Fyrsta sýnishorn úr nýju þáttaröðinni Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 18. nóvember 2022 09:01 Aðeins sjö dagar eru í að við fáum að sjá fyrstu keppendur spreyta sig í Idol. Nú er aðeins ein vika í að fyrsti þáttur Idol verði sýndur á Stöð 2. Af því tilefni birtir Vísir plakat og fyrsta sýnishorn úr væntanlegri þáttaröð. Nýja þáttaröðin mun innihalda hlátur, grátur og allt þar á milli. Frábærir söngvarar spreyta sig en ekki allir labba út með hinn eftirsótta gullmiða. „Þú getur sungið, það er augljóst. En hvort þú eigir heima í þessari keppni ...“ heyrist Idol dómarinn Herra Hnetusmjör segja við einn keppandann í sýnishorninu. „Ég fékk mér sopa til að gráta ekki,“ segir hann við annan. Klippa: Fyrsta sýnishorn úr Idol Stjörnum prýtt plakat Fyrsta opinbera Idol plakatið var frumsýnt í gær. Það eru dómararnir fjórir sem prýða plakatið. Dómnefndina skipa þau Birgitta Haukdal, Herra Hnetusmjör, Bríet og Daníel Ágúst. Það má því með sanni segja að plakatið sé stjörnum prýtt. Myndin á plakatinu var tekin í Safnahúsinu á Hverfisgötu. Innblástur myndatökunnar kom frá þeim fjölda brúðkaupsmynda sem hafa verið teknar á þessum stað. Enda býr mikil fegurð, dramatík og glæsileiki yfir þessu umhverfi, sem endurspeglar keppnina sjálfa. Fyrsta opinbera Idol plakatið.Baldur Kristjánsson Bríet var fjarverandi en málinu var reddað Baldur Kristjánsson, einn færasti ljósmyndari landsins, tók ljósmyndina sem prýðir plakatið. Þess má þó til gamans geta að Bríet gat ekki verið viðstödd myndatökuna, þar sem hún var að hitta ættingja sína í Egyptalandi. Það var því gripið til þess ráðs að taka myndir af Bríeti í stúdíóinu hans Baldurs og klippa hana inn á myndina eftir á. Á plakatinu má sjá hvernig persónuleiki og einstakur stíll hvers dómara fær að njóta sín, rétt eins og hann mun gera í þáttunum sem hefja göngu sína þann 25. nóvember. Myndin á plakatinu var tekin í Safnahúsinu á Hverfisgötu. Myndirnar af Bríeti voru teknar í stúdíói Baldurs Kristjánssonar. Hún var svo klippt inn á plakatið eftir á. Idol verður á Stöð 2 á föstudagskvöldum í vetur. Fleiri hundruð söngvarar spreyttu sig í áheyrnaprufunum en að lokum mun einn standa uppi sem sigurvegari. Fyrsti þáttur fer í loftið föstudagskvöldið 25. nóvember. Idol Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Átta dagar í Idol: Hjartaknúsarinn Helgi Rafn heillaði alla Margir muna eflaust eftir Helga Rafni, hjartaknúsaranum með brúnu augun, sem bræddi margan kvenpeninginn í fyrstu þáttaröð af Idol. 17. nóvember 2022 09:01 Níu dagar í Idol: Pétur Jóhann fór á kostum sem óperusöngvari Grínistinn Pétur Jóhann kom óvænt fram á úrslitakvöldi fjórðu þáttaraðar Idol árið 2009. Þar flutti hann aríuna Nessun dorma og er óhætt að segja að hann hafi lagt allt sitt í flutninginn. 16. nóvember 2022 09:01 10 dagar í Idol: „Ég held að þú sért poppstjarna dulbúin sem barnapía“ Síðasta Idolstjarna okkar Íslendinga var krýnd árið 2009. Það var hin 21 árs gamla Hrafna Hanna Elísa frá Djúpavogi sem bar sigur úr býtum. Væntanlegur sigurvegari nýju þáttaraðarinnar í vetur mun því taka við keflinu af Hröfnu. 15. nóvember 2022 09:01 11 dagar í Idol: Var fyrsta konan til þess að negla Pál Óskar Það var spennuþrungið andrúmsloft í Vetrargarðinum fyrir sextán árum síðan þegar þau Ína Valgerður og Snorri stóðu aðeins tvö eftir í úrslitaþætti Idol. 14. nóvember 2022 09:17 12 dagar í Idol: Bubba var nóg boðið og stormaði út Dómararnir voru ekki alveg sammála eftir fyrstu áheyrnarprufur hins lífsglaða Benedikts Van Hoof á Hótel Loftleiðum fyrir sautján árum síðan. 13. nóvember 2022 11:30 Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Nýja þáttaröðin mun innihalda hlátur, grátur og allt þar á milli. Frábærir söngvarar spreyta sig en ekki allir labba út með hinn eftirsótta gullmiða. „Þú getur sungið, það er augljóst. En hvort þú eigir heima í þessari keppni ...“ heyrist Idol dómarinn Herra Hnetusmjör segja við einn keppandann í sýnishorninu. „Ég fékk mér sopa til að gráta ekki,“ segir hann við annan. Klippa: Fyrsta sýnishorn úr Idol Stjörnum prýtt plakat Fyrsta opinbera Idol plakatið var frumsýnt í gær. Það eru dómararnir fjórir sem prýða plakatið. Dómnefndina skipa þau Birgitta Haukdal, Herra Hnetusmjör, Bríet og Daníel Ágúst. Það má því með sanni segja að plakatið sé stjörnum prýtt. Myndin á plakatinu var tekin í Safnahúsinu á Hverfisgötu. Innblástur myndatökunnar kom frá þeim fjölda brúðkaupsmynda sem hafa verið teknar á þessum stað. Enda býr mikil fegurð, dramatík og glæsileiki yfir þessu umhverfi, sem endurspeglar keppnina sjálfa. Fyrsta opinbera Idol plakatið.Baldur Kristjánsson Bríet var fjarverandi en málinu var reddað Baldur Kristjánsson, einn færasti ljósmyndari landsins, tók ljósmyndina sem prýðir plakatið. Þess má þó til gamans geta að Bríet gat ekki verið viðstödd myndatökuna, þar sem hún var að hitta ættingja sína í Egyptalandi. Það var því gripið til þess ráðs að taka myndir af Bríeti í stúdíóinu hans Baldurs og klippa hana inn á myndina eftir á. Á plakatinu má sjá hvernig persónuleiki og einstakur stíll hvers dómara fær að njóta sín, rétt eins og hann mun gera í þáttunum sem hefja göngu sína þann 25. nóvember. Myndin á plakatinu var tekin í Safnahúsinu á Hverfisgötu. Myndirnar af Bríeti voru teknar í stúdíói Baldurs Kristjánssonar. Hún var svo klippt inn á plakatið eftir á. Idol verður á Stöð 2 á föstudagskvöldum í vetur. Fleiri hundruð söngvarar spreyttu sig í áheyrnaprufunum en að lokum mun einn standa uppi sem sigurvegari. Fyrsti þáttur fer í loftið föstudagskvöldið 25. nóvember.
Idol verður á Stöð 2 á föstudagskvöldum í vetur. Fleiri hundruð söngvarar spreyttu sig í áheyrnaprufunum en að lokum mun einn standa uppi sem sigurvegari. Fyrsti þáttur fer í loftið föstudagskvöldið 25. nóvember.
Idol Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Átta dagar í Idol: Hjartaknúsarinn Helgi Rafn heillaði alla Margir muna eflaust eftir Helga Rafni, hjartaknúsaranum með brúnu augun, sem bræddi margan kvenpeninginn í fyrstu þáttaröð af Idol. 17. nóvember 2022 09:01 Níu dagar í Idol: Pétur Jóhann fór á kostum sem óperusöngvari Grínistinn Pétur Jóhann kom óvænt fram á úrslitakvöldi fjórðu þáttaraðar Idol árið 2009. Þar flutti hann aríuna Nessun dorma og er óhætt að segja að hann hafi lagt allt sitt í flutninginn. 16. nóvember 2022 09:01 10 dagar í Idol: „Ég held að þú sért poppstjarna dulbúin sem barnapía“ Síðasta Idolstjarna okkar Íslendinga var krýnd árið 2009. Það var hin 21 árs gamla Hrafna Hanna Elísa frá Djúpavogi sem bar sigur úr býtum. Væntanlegur sigurvegari nýju þáttaraðarinnar í vetur mun því taka við keflinu af Hröfnu. 15. nóvember 2022 09:01 11 dagar í Idol: Var fyrsta konan til þess að negla Pál Óskar Það var spennuþrungið andrúmsloft í Vetrargarðinum fyrir sextán árum síðan þegar þau Ína Valgerður og Snorri stóðu aðeins tvö eftir í úrslitaþætti Idol. 14. nóvember 2022 09:17 12 dagar í Idol: Bubba var nóg boðið og stormaði út Dómararnir voru ekki alveg sammála eftir fyrstu áheyrnarprufur hins lífsglaða Benedikts Van Hoof á Hótel Loftleiðum fyrir sautján árum síðan. 13. nóvember 2022 11:30 Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Átta dagar í Idol: Hjartaknúsarinn Helgi Rafn heillaði alla Margir muna eflaust eftir Helga Rafni, hjartaknúsaranum með brúnu augun, sem bræddi margan kvenpeninginn í fyrstu þáttaröð af Idol. 17. nóvember 2022 09:01
Níu dagar í Idol: Pétur Jóhann fór á kostum sem óperusöngvari Grínistinn Pétur Jóhann kom óvænt fram á úrslitakvöldi fjórðu þáttaraðar Idol árið 2009. Þar flutti hann aríuna Nessun dorma og er óhætt að segja að hann hafi lagt allt sitt í flutninginn. 16. nóvember 2022 09:01
10 dagar í Idol: „Ég held að þú sért poppstjarna dulbúin sem barnapía“ Síðasta Idolstjarna okkar Íslendinga var krýnd árið 2009. Það var hin 21 árs gamla Hrafna Hanna Elísa frá Djúpavogi sem bar sigur úr býtum. Væntanlegur sigurvegari nýju þáttaraðarinnar í vetur mun því taka við keflinu af Hröfnu. 15. nóvember 2022 09:01
11 dagar í Idol: Var fyrsta konan til þess að negla Pál Óskar Það var spennuþrungið andrúmsloft í Vetrargarðinum fyrir sextán árum síðan þegar þau Ína Valgerður og Snorri stóðu aðeins tvö eftir í úrslitaþætti Idol. 14. nóvember 2022 09:17
12 dagar í Idol: Bubba var nóg boðið og stormaði út Dómararnir voru ekki alveg sammála eftir fyrstu áheyrnarprufur hins lífsglaða Benedikts Van Hoof á Hótel Loftleiðum fyrir sautján árum síðan. 13. nóvember 2022 11:30