Stöð 2 Sport 2
Farið verður yfir 10. umferð NFL-deildarinnar í Lokasókninni sem hefst klukkan 20.00.
Stöð 2 Sport 3
Klukkan 19.35 er leikur Derby County og Torquay United í FA bikarnum á dagskrá.
Stöð 2 Esport
Klukkan 19.45 er íslenska forkeppnin í Blast Norðurlandamótinu. Þar mætast bestu lið landsins í Counter-Strike: Global Offensive.