„Klárlega stærra en nokkru sinni fyrr núna“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2022 08:01 Davíð Rúnar með beltið sem er í boði fyrir þann sem vinnur aðalbardaga kvöldsins. Vísir/Sigurjón Hnefaleikafólk verður í sviðsljósinu í Kaplakrika í Hafnafirði í dag en þá fer Icebox hnefaleikamótið fram í þriðja sinn og nú í fyrsta sinn í beinni útsendingu. „Ég er alltaf að reyna að gera þetta stærra og stærra. Þetta er klárlega stærra en nokkru sinni fyrr núna,“ segir Davíð Rúnar Bjarnason, yfirþjálfari í Hnefaleikafélagi Reykjavíkur/Mjölni. „Þetta er í fyrsta skipti í rúmlega 15 ár sem íslenskir hnefaleikar eru í beinni útsendingu. Þeir verða í beinni á Stöð 2 Sport og vonandi verða þúsundir manns að horfa í beinni. Það er vægast sagt skref upp á við.“ Davíð Rúnar með verðlaunagripinn.Visir/Sigurjón „Það eru 13 norskir boxarar hér núna frá átta misunandi klúbbum. Þannig það eru vægast sagt margir gestir og það verða alls þrettán bardagar Ísland vs. Noregur.“ „Síðasta mót þar sem Ísland og Noregur mættust var frekar jafnt. Þegar Írarnir komu þá unnum við báða bardagana. Okkur gengur vel, við þurfum að sýna meira af því. Ég er að leggja mig allan fram við að gefa íslenskum boxurum athygli. Þetta er komið í sjónvarp núna þannig að við gefum í.“ Það verður meira á dagskránni en aðeins hnefaleikar. „Það verða nokkrir rapparar sem sjá um sem sagt inngöngulög fyrir nokkra íslenska boxara þannig þetta verður meira en bara að horfa á box. Þetta verður alvöru upplifun og ég hvet alla til að kíkja í Kaplakrika og ef þið komist ekki þá að horfa í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport,“ sagði Davíð Rúnar að endingu. Icebox er á dagskrá Stöðvar 2 Sport frá 19.15 til 22.20 í kvöld. Box Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
„Ég er alltaf að reyna að gera þetta stærra og stærra. Þetta er klárlega stærra en nokkru sinni fyrr núna,“ segir Davíð Rúnar Bjarnason, yfirþjálfari í Hnefaleikafélagi Reykjavíkur/Mjölni. „Þetta er í fyrsta skipti í rúmlega 15 ár sem íslenskir hnefaleikar eru í beinni útsendingu. Þeir verða í beinni á Stöð 2 Sport og vonandi verða þúsundir manns að horfa í beinni. Það er vægast sagt skref upp á við.“ Davíð Rúnar með verðlaunagripinn.Visir/Sigurjón „Það eru 13 norskir boxarar hér núna frá átta misunandi klúbbum. Þannig það eru vægast sagt margir gestir og það verða alls þrettán bardagar Ísland vs. Noregur.“ „Síðasta mót þar sem Ísland og Noregur mættust var frekar jafnt. Þegar Írarnir komu þá unnum við báða bardagana. Okkur gengur vel, við þurfum að sýna meira af því. Ég er að leggja mig allan fram við að gefa íslenskum boxurum athygli. Þetta er komið í sjónvarp núna þannig að við gefum í.“ Það verður meira á dagskránni en aðeins hnefaleikar. „Það verða nokkrir rapparar sem sjá um sem sagt inngöngulög fyrir nokkra íslenska boxara þannig þetta verður meira en bara að horfa á box. Þetta verður alvöru upplifun og ég hvet alla til að kíkja í Kaplakrika og ef þið komist ekki þá að horfa í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport,“ sagði Davíð Rúnar að endingu. Icebox er á dagskrá Stöðvar 2 Sport frá 19.15 til 22.20 í kvöld.
Box Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira