„Klárlega stærra en nokkru sinni fyrr núna“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2022 08:01 Davíð Rúnar með beltið sem er í boði fyrir þann sem vinnur aðalbardaga kvöldsins. Vísir/Sigurjón Hnefaleikafólk verður í sviðsljósinu í Kaplakrika í Hafnafirði í dag en þá fer Icebox hnefaleikamótið fram í þriðja sinn og nú í fyrsta sinn í beinni útsendingu. „Ég er alltaf að reyna að gera þetta stærra og stærra. Þetta er klárlega stærra en nokkru sinni fyrr núna,“ segir Davíð Rúnar Bjarnason, yfirþjálfari í Hnefaleikafélagi Reykjavíkur/Mjölni. „Þetta er í fyrsta skipti í rúmlega 15 ár sem íslenskir hnefaleikar eru í beinni útsendingu. Þeir verða í beinni á Stöð 2 Sport og vonandi verða þúsundir manns að horfa í beinni. Það er vægast sagt skref upp á við.“ Davíð Rúnar með verðlaunagripinn.Visir/Sigurjón „Það eru 13 norskir boxarar hér núna frá átta misunandi klúbbum. Þannig það eru vægast sagt margir gestir og það verða alls þrettán bardagar Ísland vs. Noregur.“ „Síðasta mót þar sem Ísland og Noregur mættust var frekar jafnt. Þegar Írarnir komu þá unnum við báða bardagana. Okkur gengur vel, við þurfum að sýna meira af því. Ég er að leggja mig allan fram við að gefa íslenskum boxurum athygli. Þetta er komið í sjónvarp núna þannig að við gefum í.“ Það verður meira á dagskránni en aðeins hnefaleikar. „Það verða nokkrir rapparar sem sjá um sem sagt inngöngulög fyrir nokkra íslenska boxara þannig þetta verður meira en bara að horfa á box. Þetta verður alvöru upplifun og ég hvet alla til að kíkja í Kaplakrika og ef þið komist ekki þá að horfa í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport,“ sagði Davíð Rúnar að endingu. Icebox er á dagskrá Stöðvar 2 Sport frá 19.15 til 22.20 í kvöld. Box Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira
„Ég er alltaf að reyna að gera þetta stærra og stærra. Þetta er klárlega stærra en nokkru sinni fyrr núna,“ segir Davíð Rúnar Bjarnason, yfirþjálfari í Hnefaleikafélagi Reykjavíkur/Mjölni. „Þetta er í fyrsta skipti í rúmlega 15 ár sem íslenskir hnefaleikar eru í beinni útsendingu. Þeir verða í beinni á Stöð 2 Sport og vonandi verða þúsundir manns að horfa í beinni. Það er vægast sagt skref upp á við.“ Davíð Rúnar með verðlaunagripinn.Visir/Sigurjón „Það eru 13 norskir boxarar hér núna frá átta misunandi klúbbum. Þannig það eru vægast sagt margir gestir og það verða alls þrettán bardagar Ísland vs. Noregur.“ „Síðasta mót þar sem Ísland og Noregur mættust var frekar jafnt. Þegar Írarnir komu þá unnum við báða bardagana. Okkur gengur vel, við þurfum að sýna meira af því. Ég er að leggja mig allan fram við að gefa íslenskum boxurum athygli. Þetta er komið í sjónvarp núna þannig að við gefum í.“ Það verður meira á dagskránni en aðeins hnefaleikar. „Það verða nokkrir rapparar sem sjá um sem sagt inngöngulög fyrir nokkra íslenska boxara þannig þetta verður meira en bara að horfa á box. Þetta verður alvöru upplifun og ég hvet alla til að kíkja í Kaplakrika og ef þið komist ekki þá að horfa í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport,“ sagði Davíð Rúnar að endingu. Icebox er á dagskrá Stöðvar 2 Sport frá 19.15 til 22.20 í kvöld.
Box Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira