Áttundi þrjátíu stiga leikur Doncic í röð Smári Jökull Jónsson skrifar 5. nóvember 2022 09:29 Luka Doncic hefur farið frábærlega af stað á tímabilinu með Dallas Mavericks. Vísir/Getty Luka Doncic heldur áfram frábærri spilamennsku sinni í NBA deildinni í körfuknattleik en hann skoraði meira en þrjátíu stig áttunda leikinn í röð þegar lið hans Dallas Mavericks lagði Toronto Raptors í nótt. Doncic skoraði 35 stig, tók 8 fráköst og gaf 7 stoðsendingar í 111-110 sigri Dallas liðsins. Hann er nú búinn að skora meira en þrjátíu stig í átta leikjum í röð í upphafi tímabilsins og jafnaði þar með metið yfir næst bestu byrjun leikmanns í deildinni. Tímabilið 1959-60 skoraði Wilt Chamberlain einnig þrjátíu stig eða meira í fyrstu átta leikjum sínum en hann á sjálfur metið frá tímabilinu 1962-63 þegar hann skoraði meira en þrjátíu stig í fyrstu tuttugu og þremur leikjum sínum á tímabilinu. Doncic á því enn nokkuð í land ætli hann sér að slá það met. Luka Don i has now joined Wilt Chamberlain as the only players in @NBA history to score 30+ points in 8-or-more consecutive games to begin a season.Chamberlain, first 8 games in 1959-60Chamberlain, first 23 games in 1962-63*Don i , first 8 games in 2022-23 pic.twitter.com/5I2qeyYtPY— Mavs PR (@MavsPR) November 5, 2022 Jerami Grant tryggði Portland Trailblazers sigur gegn Phoenix Suns með flautukörfu. Lokatölur 108-106 en Portland hefur farið vel af stað í deildinni og hefur unnið sex sigra í fyrstu átta leikjunum. Kevin Durant skoraði 28 stig, tók 9 fráköst og gaf 11 stoðsendingar í sigri Brooklyn Nets gegn Washington Wizards. Brooklyn liðið lék án Ben Simmons og Kyrie Irving en liðið sagði þjálfaranum Steve Nash upp í vikunni eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Jerami Grant comes up CLUTCH in the closing moments for the @trailblazers! #TissotBuzzerBeater #ThisIsYourTime pic.twitter.com/0hqjivZ3xN— NBA (@NBA) November 5, 2022 Þá skellti Giannis Antetokounmpo í þrítugustu þreföldu tvennu sína á ferlinum þegar Milwaukee Bucks lagði Minnesota Timberwolves. Bucks eru enn ósigraðir í deildinni. Það gengur ekkert hjá LeBron James og félögum í Los Angeles Lakers en liðið tapaði sjötta leik sínum á tímabilinu þegar þeir biðu lægri hlut gegn sterku liði Utah Jazz. James skoraði 17 stig fyrir Lakes en Russell Westbrook var stigahæstur með 26 stig. Úrslit næturinnar í NBA-deildinni: Miami Heat - Indiana Paces 99-101 New York Knicks - Philadelphia 76ers 106-104 Brooklyn Nets - Washington Wizards 128-86 Chicago Bulls - Boston Celtics 119-123 Charlotte Hornets - Memphis Grizzlies 99-130 LA Clippers - San Antonio Spurs 113-106 Toronto Raptors - Dallas Mavericks 110-111 Golden State Warriors - New Orleans Pelicans 105-114 Milwaukee Bucks - Minnesota Timberwolves 115-102 Portland Trailblazers - Phoenix Suns 108-106 Utah Jazz - Los Angeles Lakers 130-116 NBA Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sjá meira
Doncic skoraði 35 stig, tók 8 fráköst og gaf 7 stoðsendingar í 111-110 sigri Dallas liðsins. Hann er nú búinn að skora meira en þrjátíu stig í átta leikjum í röð í upphafi tímabilsins og jafnaði þar með metið yfir næst bestu byrjun leikmanns í deildinni. Tímabilið 1959-60 skoraði Wilt Chamberlain einnig þrjátíu stig eða meira í fyrstu átta leikjum sínum en hann á sjálfur metið frá tímabilinu 1962-63 þegar hann skoraði meira en þrjátíu stig í fyrstu tuttugu og þremur leikjum sínum á tímabilinu. Doncic á því enn nokkuð í land ætli hann sér að slá það met. Luka Don i has now joined Wilt Chamberlain as the only players in @NBA history to score 30+ points in 8-or-more consecutive games to begin a season.Chamberlain, first 8 games in 1959-60Chamberlain, first 23 games in 1962-63*Don i , first 8 games in 2022-23 pic.twitter.com/5I2qeyYtPY— Mavs PR (@MavsPR) November 5, 2022 Jerami Grant tryggði Portland Trailblazers sigur gegn Phoenix Suns með flautukörfu. Lokatölur 108-106 en Portland hefur farið vel af stað í deildinni og hefur unnið sex sigra í fyrstu átta leikjunum. Kevin Durant skoraði 28 stig, tók 9 fráköst og gaf 11 stoðsendingar í sigri Brooklyn Nets gegn Washington Wizards. Brooklyn liðið lék án Ben Simmons og Kyrie Irving en liðið sagði þjálfaranum Steve Nash upp í vikunni eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Jerami Grant comes up CLUTCH in the closing moments for the @trailblazers! #TissotBuzzerBeater #ThisIsYourTime pic.twitter.com/0hqjivZ3xN— NBA (@NBA) November 5, 2022 Þá skellti Giannis Antetokounmpo í þrítugustu þreföldu tvennu sína á ferlinum þegar Milwaukee Bucks lagði Minnesota Timberwolves. Bucks eru enn ósigraðir í deildinni. Það gengur ekkert hjá LeBron James og félögum í Los Angeles Lakers en liðið tapaði sjötta leik sínum á tímabilinu þegar þeir biðu lægri hlut gegn sterku liði Utah Jazz. James skoraði 17 stig fyrir Lakes en Russell Westbrook var stigahæstur með 26 stig. Úrslit næturinnar í NBA-deildinni: Miami Heat - Indiana Paces 99-101 New York Knicks - Philadelphia 76ers 106-104 Brooklyn Nets - Washington Wizards 128-86 Chicago Bulls - Boston Celtics 119-123 Charlotte Hornets - Memphis Grizzlies 99-130 LA Clippers - San Antonio Spurs 113-106 Toronto Raptors - Dallas Mavericks 110-111 Golden State Warriors - New Orleans Pelicans 105-114 Milwaukee Bucks - Minnesota Timberwolves 115-102 Portland Trailblazers - Phoenix Suns 108-106 Utah Jazz - Los Angeles Lakers 130-116
NBA Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sjá meira