Taylor Swift skráir sig í sögubækurnar Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 31. október 2022 18:37 Ný plata Taylor Swift hefur notið gríðarlegra vinsælda. Getty/Terry Wyatt Lög söngkonunnar Taylor Swift skipa öll tíu efstu sæti Billboard listans í Bandaríkjunum. Hún er fyrsti tónlistarmaðurinn í 64 ára sögu listans sem nær þessum árangri. Swift gaf nýlega út plötuna Midnight sem sló öll met á streymisveitunni Spotify og varð mest spilaða platan á einum degi. Sigurganga söngkonunnar heldur því áfram með birtingu nýs "Hot 100" Billboard lista en áður átti tónlistarmaðurinn Drake bestan árangur með níu lögum í tíu efstu sætunum. Swift hefur boðað tónleikaferðalag í náinni framtíð en gefur ekki uppi hve lengi spenntir aðdáendur þurfi að bíða. Í viðtali við Graham Norton sagði hún að tónleikaferðalagið yrði stórkostlegt - þegar að því kæmi. Hér að neðan má sjá sætaskipan efstu tíu sæta "Hot 100" Billboard listans. Sæti, titill: Vefstreymi / Útvarpsspilun / Fjöldi seldra eintaka: 1. sæti: “Anti-Hero”: 59,7 milljónir / 32 milljónir / 13.500 2. sæti: “Lavender Haze”: 41,4 milljónir / 2.4 million / 2.800 3. sæti: “Maroon”: 37,6 milljónir / 471.000 / 2.900 4. sæti: “Snow on the Beach,“ með. Lönu Del Rey: 37,2 milljónir / 615.000 / 2.600 5. sæti: “Midnight Rain”: 36,9 milljónir / 449.000 / 2.200 6. sæti: “Bejeweled”: 35,5 milljónir / 1.6 million / 16.100 7. sæti: “Question…?”: 31 milljónir / 425.000 / 21.400 8. sæti: “You’re on Your Own, Kid”: 34,1 milljónir / 498.000 / 1.500 9. sæti: “Karma”: 33 milljónir / 1,9 milljónir / 3.400 10. sæti: “Vigilante Shit”: 32,2 milljónir / 424.000 / 6.400 Tónlist Bandaríkin Hollywood Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Swift gaf nýlega út plötuna Midnight sem sló öll met á streymisveitunni Spotify og varð mest spilaða platan á einum degi. Sigurganga söngkonunnar heldur því áfram með birtingu nýs "Hot 100" Billboard lista en áður átti tónlistarmaðurinn Drake bestan árangur með níu lögum í tíu efstu sætunum. Swift hefur boðað tónleikaferðalag í náinni framtíð en gefur ekki uppi hve lengi spenntir aðdáendur þurfi að bíða. Í viðtali við Graham Norton sagði hún að tónleikaferðalagið yrði stórkostlegt - þegar að því kæmi. Hér að neðan má sjá sætaskipan efstu tíu sæta "Hot 100" Billboard listans. Sæti, titill: Vefstreymi / Útvarpsspilun / Fjöldi seldra eintaka: 1. sæti: “Anti-Hero”: 59,7 milljónir / 32 milljónir / 13.500 2. sæti: “Lavender Haze”: 41,4 milljónir / 2.4 million / 2.800 3. sæti: “Maroon”: 37,6 milljónir / 471.000 / 2.900 4. sæti: “Snow on the Beach,“ með. Lönu Del Rey: 37,2 milljónir / 615.000 / 2.600 5. sæti: “Midnight Rain”: 36,9 milljónir / 449.000 / 2.200 6. sæti: “Bejeweled”: 35,5 milljónir / 1.6 million / 16.100 7. sæti: “Question…?”: 31 milljónir / 425.000 / 21.400 8. sæti: “You’re on Your Own, Kid”: 34,1 milljónir / 498.000 / 1.500 9. sæti: “Karma”: 33 milljónir / 1,9 milljónir / 3.400 10. sæti: “Vigilante Shit”: 32,2 milljónir / 424.000 / 6.400
Sæti, titill: Vefstreymi / Útvarpsspilun / Fjöldi seldra eintaka: 1. sæti: “Anti-Hero”: 59,7 milljónir / 32 milljónir / 13.500 2. sæti: “Lavender Haze”: 41,4 milljónir / 2.4 million / 2.800 3. sæti: “Maroon”: 37,6 milljónir / 471.000 / 2.900 4. sæti: “Snow on the Beach,“ með. Lönu Del Rey: 37,2 milljónir / 615.000 / 2.600 5. sæti: “Midnight Rain”: 36,9 milljónir / 449.000 / 2.200 6. sæti: “Bejeweled”: 35,5 milljónir / 1.6 million / 16.100 7. sæti: “Question…?”: 31 milljónir / 425.000 / 21.400 8. sæti: “You’re on Your Own, Kid”: 34,1 milljónir / 498.000 / 1.500 9. sæti: “Karma”: 33 milljónir / 1,9 milljónir / 3.400 10. sæti: “Vigilante Shit”: 32,2 milljónir / 424.000 / 6.400
Tónlist Bandaríkin Hollywood Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira