Henry Cavill snýr aftur sem Superman Bjarki Sigurðsson skrifar 24. október 2022 17:29 Henry Cavill hefur leikið Superman síðan árið 2013. Getty/Visual China Group Breski stórleikarinn Henry Cavill kemur til með að leika Clark Kent og ofurhetjuna Superman, í næstu kvikmynd um illmennið Black Adam. Cavill hefur ekki klætt sig í búninginn síðan árið 2017. Síðasta kvikmyndin sem innihélt Superman var Justice League sem kom út í nóvember árið 2017. Reyndar kom Zack Snyder's Justice League út í fyrra en um var að ræða lengri útgáfu af myndinni sem kom út fjórum árum áður. Deadline greinir frá því að Cavill muni snúa aftur sem Superman þegar ofurhetjan birtist í næstu mynd sem fjallar um Black Adam. Fyrsta myndin var frumsýnd vestanhafs fyrr í mánuðinum og hefur þegar rakað inn 140 milljónum dollara, rúma 20 milljarða króna. View this post on Instagram A post shared by Henry Cavill (@henrycavill) Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Síðasta kvikmyndin sem innihélt Superman var Justice League sem kom út í nóvember árið 2017. Reyndar kom Zack Snyder's Justice League út í fyrra en um var að ræða lengri útgáfu af myndinni sem kom út fjórum árum áður. Deadline greinir frá því að Cavill muni snúa aftur sem Superman þegar ofurhetjan birtist í næstu mynd sem fjallar um Black Adam. Fyrsta myndin var frumsýnd vestanhafs fyrr í mánuðinum og hefur þegar rakað inn 140 milljónum dollara, rúma 20 milljarða króna. View this post on Instagram A post shared by Henry Cavill (@henrycavill)
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög