Henry Cavill snýr aftur sem Superman Bjarki Sigurðsson skrifar 24. október 2022 17:29 Henry Cavill hefur leikið Superman síðan árið 2013. Getty/Visual China Group Breski stórleikarinn Henry Cavill kemur til með að leika Clark Kent og ofurhetjuna Superman, í næstu kvikmynd um illmennið Black Adam. Cavill hefur ekki klætt sig í búninginn síðan árið 2017. Síðasta kvikmyndin sem innihélt Superman var Justice League sem kom út í nóvember árið 2017. Reyndar kom Zack Snyder's Justice League út í fyrra en um var að ræða lengri útgáfu af myndinni sem kom út fjórum árum áður. Deadline greinir frá því að Cavill muni snúa aftur sem Superman þegar ofurhetjan birtist í næstu mynd sem fjallar um Black Adam. Fyrsta myndin var frumsýnd vestanhafs fyrr í mánuðinum og hefur þegar rakað inn 140 milljónum dollara, rúma 20 milljarða króna. View this post on Instagram A post shared by Henry Cavill (@henrycavill) Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Síðasta kvikmyndin sem innihélt Superman var Justice League sem kom út í nóvember árið 2017. Reyndar kom Zack Snyder's Justice League út í fyrra en um var að ræða lengri útgáfu af myndinni sem kom út fjórum árum áður. Deadline greinir frá því að Cavill muni snúa aftur sem Superman þegar ofurhetjan birtist í næstu mynd sem fjallar um Black Adam. Fyrsta myndin var frumsýnd vestanhafs fyrr í mánuðinum og hefur þegar rakað inn 140 milljónum dollara, rúma 20 milljarða króna. View this post on Instagram A post shared by Henry Cavill (@henrycavill)
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira