Kris Jenner vill enda sem hálsmen Elísabet Hanna skrifar 20. október 2022 14:30 Kris Jenner segir það erfitt að eldast. Getty/Sean Zanni Athafnakonan Kris Jenner hefur lýst því yfir að þegar hún falli frá vilji hún láta brenna sig og vera sett í hálsmen fyrir börnin sín. Í nýjasta þættinum af The Kardashians fór Kris í mjaðmaskiptiaðgerð í kjölfar mikils sársauka síðustu mánuði. Þó svo að aðgerðin hafi gengið vel opnaði hún á samræður um dauðann og óskir fjölskyldunnar þegar þar að kemur. „Manstu þegar þú vildir að askan þín, þú vildir láta brenna þig og láta búa til hálsmen fyrir okkur?“ Spurði Khloé mömmu sína þegar hún heimsótti hana eftir aðgerðina. „Það er frábær hugmynd!“ svaraði Kris. Hún tók það ekki í má þegar dóttir hennar sagði að það væri skrítið „Það er það ekki“. Grafhýsi Í símtali við yngstu dóttur sína Kylie rifjaði Kris upp þegar hún var að byrja að skoða grafhýsi fyrir fjölskylduna. Khloé benti á það hversu margir einstaklingar væru í fjölskyldunni og hversu mörg börn þau væru að eignast. Kylie Jennar stakk upp á því að leyfa bara ákveðið margar kynslóðir á reitnum. „Það er eins og skemmtistaður, nei þú ert ekki á listanum,“ sagði Kris þá og hló. View this post on Instagram A post shared by Kris Jenner (@krisjenner) Khloé segir fjölskylduna reglulega ræða erfðaskrár og óskir sínar ef eitthvað hræðilegt gerist: „Ef ég er í dái vil ég samt láta gera neglurnar mínar einu sinni í viku og það er mín ósk. Því fólk á eftir að koma að heimsækja mig,“ segir hún. Erfitt að eldast Áður en Kris fór í aðgerðina í þættinum opnaði hún sig um það hversu erfitt það væri að eldast. „Þú áttar þig á því að þú hefur ekki það mikinn tíma eftir. Allt í einu getur þú ekki gert allt sem þú gast. Mjöðmin er farin, hnéð er í hnjaski. Ég er með augnsýkingu, ég sé ekki. Ég er með sjónvarpið allt of hátt stillt og Corey segir að ég heyri ekki neitt. Mér líður eins og Humpty Dympty.“ Corey Gamble og Kris Jenner á Met Gala.Getty/Taylor Hill Hún segir það erfitt að átta sig á því að hún sé að eldast því að henni líði alltaf eins og að hún sé fertug, í dag er hún 66 ára. Hollywood Heilsa Tengdar fréttir Stundaði kynlíf ömmu sinni til heiðurs „Við stunduðum kynlíf fyrir framan arineldinn þér til heiðurs,“ sagði athafnakonan Kim Kardashian við ömmu sína MJ í nýjasta þættinum af The Kardashians. Ömmu hennar brá heldur betur í brún þar til hún fékk staðfest að það hafi verið inni á hótelherbergi en ekki í anddyri hótelsins. 13. október 2022 16:31 Ray J segir Kim Kardashian og Kris Jenner sjálfar hafa lekið kynlífsmyndbandinu Kim Kardashian skaust fyrst upp á stjörnuhimininn eftir að kynlífsmyndband af henni og þáverandi kærasta hennar Ray J lak á netið. Nú hefur hann gefið út yfirlýsingu þess efnis að móðir Kim, Kris Jennar, hafið átt hlut í því að myndbandið fór í dreifingu. Hann birti meðal annars samning þar sem kemur fram að þau hafi fengið greitt fyrir myndbandið. 13. september 2022 12:16 Kim Kardashian stofnaði framtakssjóð og er mætt á Wall Street Kim Kardashian er mætt á Wall Street eftir að hún tók höndum saman með Jay Sammons, sem áður var yfir Carlyle Group, og stofnaði framtakssjóðinn (e. private equity fund) SKKY Partners. 8. september 2022 11:30 Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Fleiri fréttir „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Sjá meira
Í nýjasta þættinum af The Kardashians fór Kris í mjaðmaskiptiaðgerð í kjölfar mikils sársauka síðustu mánuði. Þó svo að aðgerðin hafi gengið vel opnaði hún á samræður um dauðann og óskir fjölskyldunnar þegar þar að kemur. „Manstu þegar þú vildir að askan þín, þú vildir láta brenna þig og láta búa til hálsmen fyrir okkur?“ Spurði Khloé mömmu sína þegar hún heimsótti hana eftir aðgerðina. „Það er frábær hugmynd!“ svaraði Kris. Hún tók það ekki í má þegar dóttir hennar sagði að það væri skrítið „Það er það ekki“. Grafhýsi Í símtali við yngstu dóttur sína Kylie rifjaði Kris upp þegar hún var að byrja að skoða grafhýsi fyrir fjölskylduna. Khloé benti á það hversu margir einstaklingar væru í fjölskyldunni og hversu mörg börn þau væru að eignast. Kylie Jennar stakk upp á því að leyfa bara ákveðið margar kynslóðir á reitnum. „Það er eins og skemmtistaður, nei þú ert ekki á listanum,“ sagði Kris þá og hló. View this post on Instagram A post shared by Kris Jenner (@krisjenner) Khloé segir fjölskylduna reglulega ræða erfðaskrár og óskir sínar ef eitthvað hræðilegt gerist: „Ef ég er í dái vil ég samt láta gera neglurnar mínar einu sinni í viku og það er mín ósk. Því fólk á eftir að koma að heimsækja mig,“ segir hún. Erfitt að eldast Áður en Kris fór í aðgerðina í þættinum opnaði hún sig um það hversu erfitt það væri að eldast. „Þú áttar þig á því að þú hefur ekki það mikinn tíma eftir. Allt í einu getur þú ekki gert allt sem þú gast. Mjöðmin er farin, hnéð er í hnjaski. Ég er með augnsýkingu, ég sé ekki. Ég er með sjónvarpið allt of hátt stillt og Corey segir að ég heyri ekki neitt. Mér líður eins og Humpty Dympty.“ Corey Gamble og Kris Jenner á Met Gala.Getty/Taylor Hill Hún segir það erfitt að átta sig á því að hún sé að eldast því að henni líði alltaf eins og að hún sé fertug, í dag er hún 66 ára.
Hollywood Heilsa Tengdar fréttir Stundaði kynlíf ömmu sinni til heiðurs „Við stunduðum kynlíf fyrir framan arineldinn þér til heiðurs,“ sagði athafnakonan Kim Kardashian við ömmu sína MJ í nýjasta þættinum af The Kardashians. Ömmu hennar brá heldur betur í brún þar til hún fékk staðfest að það hafi verið inni á hótelherbergi en ekki í anddyri hótelsins. 13. október 2022 16:31 Ray J segir Kim Kardashian og Kris Jenner sjálfar hafa lekið kynlífsmyndbandinu Kim Kardashian skaust fyrst upp á stjörnuhimininn eftir að kynlífsmyndband af henni og þáverandi kærasta hennar Ray J lak á netið. Nú hefur hann gefið út yfirlýsingu þess efnis að móðir Kim, Kris Jennar, hafið átt hlut í því að myndbandið fór í dreifingu. Hann birti meðal annars samning þar sem kemur fram að þau hafi fengið greitt fyrir myndbandið. 13. september 2022 12:16 Kim Kardashian stofnaði framtakssjóð og er mætt á Wall Street Kim Kardashian er mætt á Wall Street eftir að hún tók höndum saman með Jay Sammons, sem áður var yfir Carlyle Group, og stofnaði framtakssjóðinn (e. private equity fund) SKKY Partners. 8. september 2022 11:30 Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Fleiri fréttir „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Sjá meira
Stundaði kynlíf ömmu sinni til heiðurs „Við stunduðum kynlíf fyrir framan arineldinn þér til heiðurs,“ sagði athafnakonan Kim Kardashian við ömmu sína MJ í nýjasta þættinum af The Kardashians. Ömmu hennar brá heldur betur í brún þar til hún fékk staðfest að það hafi verið inni á hótelherbergi en ekki í anddyri hótelsins. 13. október 2022 16:31
Ray J segir Kim Kardashian og Kris Jenner sjálfar hafa lekið kynlífsmyndbandinu Kim Kardashian skaust fyrst upp á stjörnuhimininn eftir að kynlífsmyndband af henni og þáverandi kærasta hennar Ray J lak á netið. Nú hefur hann gefið út yfirlýsingu þess efnis að móðir Kim, Kris Jennar, hafið átt hlut í því að myndbandið fór í dreifingu. Hann birti meðal annars samning þar sem kemur fram að þau hafi fengið greitt fyrir myndbandið. 13. september 2022 12:16
Kim Kardashian stofnaði framtakssjóð og er mætt á Wall Street Kim Kardashian er mætt á Wall Street eftir að hún tók höndum saman með Jay Sammons, sem áður var yfir Carlyle Group, og stofnaði framtakssjóðinn (e. private equity fund) SKKY Partners. 8. september 2022 11:30