Arnór Ingvi skoraði gegn Helsingborg Atli Arason skrifar 19. október 2022 19:15 Arnór Ingvi var á skotskónum í kvöld. Twitter@ifknorrkoping Arnór Ingvi Traustason, leikmaður Norrköping, skoraði eitt mark í 2-0 sigri liðsins á Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Elfsborg, hélt hreinu á móti Varberg á meðan Valgeir Lunddal og félagar í Häcken eru komnir með níu fingur á sænska meistaratitilinn eftir sigur á AIK. Norrköping 2-0 Helsingborg Arnór var í byrjunarliði Norrköping og lék allan leikinn. Markið skoraði Arnór strax á 18. mínútu áður en Jacob Ortmark tryggði Norrköping sigur á 72. mínútu. Ari Freyr Skúlason var einnig í byrjunarliði Norrköping en fór af velli á 90. mínútu leiksins. Andri Lucas Guðjohnsen og Arnór Sigurðarson sátu allan leikinn á varamannabekk Norrköping. Varberg 0-3 Elfsborg Hákon Rafn Valdimarsson varði mark Elfsborg og hélt hreinu í þriggja marka sigri Elfsborg á útivelli gegn Varberg. Sveinn Aron Guðjohnsen byrjaði einnig hjá Elfsborg og lék í 82 mínútur áður en honum var skipt af velli. Jeppe Okkels, Michael Baidoo og Oscar Aga skoruðu mörk Eflsborg í leiknum. AIK 1-2 Häcken Valgeir Lunddal Friðriksson, leikmaður Häcken, spilaði allan leikinn fyrir Häcken í eins marks sigri á AIK. Ibrahim Sadiq og Alexander Jeremejeff skoruðu mörk Häcken áður en John Guidetti minnkaði muninn fyrir AIK með marki úr vítaspyrnu á 91. mínútu. Häcken er á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar með 57 stig þegar liðið á einungis þrjá leiki eftir af deildarkeppninni. Häcken er með átta stiga forskot á Hammerby en Hammerby á einn leik til góða á Häcken. Hákon Rafn, Sveinn Aron og félagar í Elfsborg eru í 7. sæti með 40 stig eftir 27 leiki á meðan Íslendingalið Norrköping er í 11. sæti með 32 stig eftir jafn marga leiki. Sænski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Sjá meira
Norrköping 2-0 Helsingborg Arnór var í byrjunarliði Norrköping og lék allan leikinn. Markið skoraði Arnór strax á 18. mínútu áður en Jacob Ortmark tryggði Norrköping sigur á 72. mínútu. Ari Freyr Skúlason var einnig í byrjunarliði Norrköping en fór af velli á 90. mínútu leiksins. Andri Lucas Guðjohnsen og Arnór Sigurðarson sátu allan leikinn á varamannabekk Norrköping. Varberg 0-3 Elfsborg Hákon Rafn Valdimarsson varði mark Elfsborg og hélt hreinu í þriggja marka sigri Elfsborg á útivelli gegn Varberg. Sveinn Aron Guðjohnsen byrjaði einnig hjá Elfsborg og lék í 82 mínútur áður en honum var skipt af velli. Jeppe Okkels, Michael Baidoo og Oscar Aga skoruðu mörk Eflsborg í leiknum. AIK 1-2 Häcken Valgeir Lunddal Friðriksson, leikmaður Häcken, spilaði allan leikinn fyrir Häcken í eins marks sigri á AIK. Ibrahim Sadiq og Alexander Jeremejeff skoruðu mörk Häcken áður en John Guidetti minnkaði muninn fyrir AIK með marki úr vítaspyrnu á 91. mínútu. Häcken er á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar með 57 stig þegar liðið á einungis þrjá leiki eftir af deildarkeppninni. Häcken er með átta stiga forskot á Hammerby en Hammerby á einn leik til góða á Häcken. Hákon Rafn, Sveinn Aron og félagar í Elfsborg eru í 7. sæti með 40 stig eftir 27 leiki á meðan Íslendingalið Norrköping er í 11. sæti með 32 stig eftir jafn marga leiki.
Sænski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Sjá meira