Hin hrossin send aftur til eigenda Bjarki Sigurðsson skrifar 19. október 2022 09:43 MAST aflífaði þrettán af hrossunum í gær. Steinunn Árnadóttir Þrettán hross í Borgarfirði voru aflífuð af Matvælastofnun (MAST) í gær vegna alvarlegs ástands. Önnur hross reyndust vera í ásættanlegum holdum og var skilað til umráðamanns. Tíu þeirra eru þó sögð vera í viðkvæmu ástandi. Greint var frá því á Vísi í gærkvöldi að þrettán hross í Borgarfirði hafi verið aflífuð vegna ástands þeirra. Hrossin voru verulega aflögð og nokkur þeirra gengin úr hárum. Vísir hefur fjallað um þessi hross í sumar og haust en íbúar í Borgarfirði segjast ítrekað hafa kvartað undan eigendum hrossanna. Þeir sjái ekki nægilega vel um þau og önnur dýr sem þau eiga. MAST hefur fylgst með hrossunum síðan undir lok ágúst og hafði stofnunin gripið til aðgerða. Eigandinn þurfti að hleypa hrossunum út og fóðra þau samhliða beitinni. Í tilkynningu á vef MAST segir að við eftirlit í gær hafi kom í ljós að fóðrun hrossanna samhliða beit hafi ekki verið sinnt sem skildi. Á mánudaginn var því eigandanum send tilkynning um vörslusviptingu sem var framfylgt í gær. Þegar hrossin voru skoðuð mat MAST það sem svo að holdastig þrettán þeirra væri svo alvarlegt að aðgerðir þyldu ekki bið. Að teknu tilliti til árstíma var tekin sú ákvörðun að senda tólf þeirra í sláturhús og aflífa eitt þeirra á staðnum. Holdastig annarra hrossa reyndist vera ásættanlegt og var því skilað aftur til eigandans. Tíu þeirra eru þó metin í viðkvæmu ástandi og skulu njóta sérstakrar umhirðu. Málið verður enn til meðferðar hjá MAST og verður kröfum um úrbætur fylgt eftir. Dýraníð í Borgarfirði Dýr Hestar Borgarbyggð Dýraheilbrigði Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Erlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Vilja ekki feita innflytjendur Erlent Fleiri fréttir Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Sjá meira
Greint var frá því á Vísi í gærkvöldi að þrettán hross í Borgarfirði hafi verið aflífuð vegna ástands þeirra. Hrossin voru verulega aflögð og nokkur þeirra gengin úr hárum. Vísir hefur fjallað um þessi hross í sumar og haust en íbúar í Borgarfirði segjast ítrekað hafa kvartað undan eigendum hrossanna. Þeir sjái ekki nægilega vel um þau og önnur dýr sem þau eiga. MAST hefur fylgst með hrossunum síðan undir lok ágúst og hafði stofnunin gripið til aðgerða. Eigandinn þurfti að hleypa hrossunum út og fóðra þau samhliða beitinni. Í tilkynningu á vef MAST segir að við eftirlit í gær hafi kom í ljós að fóðrun hrossanna samhliða beit hafi ekki verið sinnt sem skildi. Á mánudaginn var því eigandanum send tilkynning um vörslusviptingu sem var framfylgt í gær. Þegar hrossin voru skoðuð mat MAST það sem svo að holdastig þrettán þeirra væri svo alvarlegt að aðgerðir þyldu ekki bið. Að teknu tilliti til árstíma var tekin sú ákvörðun að senda tólf þeirra í sláturhús og aflífa eitt þeirra á staðnum. Holdastig annarra hrossa reyndist vera ásættanlegt og var því skilað aftur til eigandans. Tíu þeirra eru þó metin í viðkvæmu ástandi og skulu njóta sérstakrar umhirðu. Málið verður enn til meðferðar hjá MAST og verður kröfum um úrbætur fylgt eftir.
Dýraníð í Borgarfirði Dýr Hestar Borgarbyggð Dýraheilbrigði Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Erlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Vilja ekki feita innflytjendur Erlent Fleiri fréttir Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Sjá meira