Samþykkja að styrkja rafíþróttir Samúel Karl Ólason skrifar 18. október 2022 20:34 Rafíþróttir njóta töluverðra vinsælda. Getty Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti í dag að vísa tillögu um að veita íþróttafélögum sem eru með rafíþróttadeildir styrk á næsta ári til fjárhagsáætlanargerðar. Um er að ræða tuttugu milljóna króna sem verja á til íþróttafélaganna. Tillagan er runnin undan rifjum Sjálfstæðisflokksins en Björn Gíslason, borgarfulltrúi, segir í yfirlýsingu að mikill kostnaður fylgi því að koma upp rafíþróttadeildum og styrkurinn sé því mikilvægur. Rafíþróttir njóti vaxandi vinsælda og biðlistar hafi myndast vegna mikillar aðsóknar. „Það er draumur minn að rafíþróttir séu innleiddar í starf allra íþróttafélaga í Reykjavík, ekki síst með það að leiðarljósi að koma í veg fyrir félagslega einangrun og auka félagsfærni barna og unglinga,“ segir Björn í áðurnefndri yfirlýsingu. Þar segir einnig að rafíþróttir séu eins og hefðbundnar íþróttir í þeim skilningi að ungmenni fara út úr húsi, hitta aðra og mynda félagsleg tengsl. Þátttaka í skipulögðu hópstarfi hafi jákvæðar afleiðingar almennt og þar læri ungmenni markmiðasetningu, sjálfsaga, ábyrgð, tilfinningastjórnun og fleira. Það að tillögunni hafi verið vísað til fjárhagsáætlanagerðar felur ekki í sér að styrkirnir hafi verið samþykktir, eins og stóð upprunalega í fréttinni, sem hefur verið uppfærð. Rafíþróttir Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Bílslys í Laugardal Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Fleiri fréttir Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Sjá meira
Tillagan er runnin undan rifjum Sjálfstæðisflokksins en Björn Gíslason, borgarfulltrúi, segir í yfirlýsingu að mikill kostnaður fylgi því að koma upp rafíþróttadeildum og styrkurinn sé því mikilvægur. Rafíþróttir njóti vaxandi vinsælda og biðlistar hafi myndast vegna mikillar aðsóknar. „Það er draumur minn að rafíþróttir séu innleiddar í starf allra íþróttafélaga í Reykjavík, ekki síst með það að leiðarljósi að koma í veg fyrir félagslega einangrun og auka félagsfærni barna og unglinga,“ segir Björn í áðurnefndri yfirlýsingu. Þar segir einnig að rafíþróttir séu eins og hefðbundnar íþróttir í þeim skilningi að ungmenni fara út úr húsi, hitta aðra og mynda félagsleg tengsl. Þátttaka í skipulögðu hópstarfi hafi jákvæðar afleiðingar almennt og þar læri ungmenni markmiðasetningu, sjálfsaga, ábyrgð, tilfinningastjórnun og fleira. Það að tillögunni hafi verið vísað til fjárhagsáætlanagerðar felur ekki í sér að styrkirnir hafi verið samþykktir, eins og stóð upprunalega í fréttinni, sem hefur verið uppfærð.
Rafíþróttir Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Bílslys í Laugardal Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Fleiri fréttir Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Sjá meira