Valur pakkaði Breiðabliki saman | Fyrsta tap Hauka kom á Sauðárkróki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. október 2022 22:00 Kristófer Acox var frábær í kvöld. vísir/bára Alls fóru fram fimm leikir í VÍS-bikar karla í körfubolta í kvöld. Þeir áttu að vera sex en þar sem Sindri gaf leik sinn gegn ÍR þá flugu Breiðhyltingar inn í 16-liða úrslitin. Tindastóll, Valur, Njarðvík, Keflavík og Selfoss fóru svo áfram í kvöld. Valur og Breiðablik mættust á Hlíðarenda en Kópavogspiltar hafa byrjað tímabilið vel í Subway deildinni. Íslandsmeistarar Vals sýndu hins vegar í kvöld hverjir með valdið fara, lokatölur 111-90 og Valur áfram í 16-liða úrslit. Kristófer Acox fór fyrir sínum mönnum í Val en hann skoraði 24 stig, tók 16 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Kári Jónsson skoraði 19 stig og gaf 11 stoðsendingar. Hjá Blikum var Jeremy Herbert Smith með 22 stig. Á Króknum voru Haukar í heimsókn en þeir höfðu byrjað Subway deildina á tveimur sigurm. Líkt og á Hlíðarenda reyndist heimaliðið mun sterkara, lokatölur 88-71. Antonio Keyshawn Woods var stigahæstur í liði Stólanna með 27 stig, þar á eftir kom Taiwo Hassan Badmus með 25 stig. Hilmar Smári Henningsson var atkvæðamestur í liði Hauka með 20 stig. Keflavík lagði lærisveina Kjartans Atla Kjartanssonar í Álftanesi, lokatölur þar 94-75 Keflavík í vil. Eric Ayala var stigahæstur í liði Keflavíkur með 16 stig. Selfoss lagði ÍA á Akranesi, lokatölur 77-63 gestunum í vil. Njarðvík pakkaði svo nágrönnum sínum í Þrótti Vogum saman, lokatölur 110-77. Mario Matasovic var stigahæstur í liði Njarðvíkur með 23 stig. Körfubolti VÍS-bikarinn Valur Breiðablik Haukar Tengdar fréttir Sindri gaf ÍR sigur ÍR-ingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta án þess að hreyfa legg eða lið því Sindri gaf leikinn við ÍR í 32-liða úrslitum. 17. október 2022 10:57 Stórsigur Stjörnunnar á Akureyri | KR lagði KR b Þrír leikir fóru fram í VÍS bikar karla í körfubolta í dag. Stjarnan vann 29 stiga sigur á Þór Akureyri, í Vesturbænum mættust KR og KR b þar sem KR hafði betur. Þá vann 16. október 2022 22:15 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Valur og Breiðablik mættust á Hlíðarenda en Kópavogspiltar hafa byrjað tímabilið vel í Subway deildinni. Íslandsmeistarar Vals sýndu hins vegar í kvöld hverjir með valdið fara, lokatölur 111-90 og Valur áfram í 16-liða úrslit. Kristófer Acox fór fyrir sínum mönnum í Val en hann skoraði 24 stig, tók 16 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Kári Jónsson skoraði 19 stig og gaf 11 stoðsendingar. Hjá Blikum var Jeremy Herbert Smith með 22 stig. Á Króknum voru Haukar í heimsókn en þeir höfðu byrjað Subway deildina á tveimur sigurm. Líkt og á Hlíðarenda reyndist heimaliðið mun sterkara, lokatölur 88-71. Antonio Keyshawn Woods var stigahæstur í liði Stólanna með 27 stig, þar á eftir kom Taiwo Hassan Badmus með 25 stig. Hilmar Smári Henningsson var atkvæðamestur í liði Hauka með 20 stig. Keflavík lagði lærisveina Kjartans Atla Kjartanssonar í Álftanesi, lokatölur þar 94-75 Keflavík í vil. Eric Ayala var stigahæstur í liði Keflavíkur með 16 stig. Selfoss lagði ÍA á Akranesi, lokatölur 77-63 gestunum í vil. Njarðvík pakkaði svo nágrönnum sínum í Þrótti Vogum saman, lokatölur 110-77. Mario Matasovic var stigahæstur í liði Njarðvíkur með 23 stig.
Körfubolti VÍS-bikarinn Valur Breiðablik Haukar Tengdar fréttir Sindri gaf ÍR sigur ÍR-ingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta án þess að hreyfa legg eða lið því Sindri gaf leikinn við ÍR í 32-liða úrslitum. 17. október 2022 10:57 Stórsigur Stjörnunnar á Akureyri | KR lagði KR b Þrír leikir fóru fram í VÍS bikar karla í körfubolta í dag. Stjarnan vann 29 stiga sigur á Þór Akureyri, í Vesturbænum mættust KR og KR b þar sem KR hafði betur. Þá vann 16. október 2022 22:15 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Sindri gaf ÍR sigur ÍR-ingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta án þess að hreyfa legg eða lið því Sindri gaf leikinn við ÍR í 32-liða úrslitum. 17. október 2022 10:57
Stórsigur Stjörnunnar á Akureyri | KR lagði KR b Þrír leikir fóru fram í VÍS bikar karla í körfubolta í dag. Stjarnan vann 29 stiga sigur á Þór Akureyri, í Vesturbænum mættust KR og KR b þar sem KR hafði betur. Þá vann 16. október 2022 22:15