Maxwell segist víst hafa verið góð vinkona Andrésar prins Vésteinn Örn Pétursson skrifar 16. október 2022 21:59 Maxwell, til hægri, ásamt Jeffrey Epstein. GETTY/JOE SCHILDHORN Ghislaine Maxwell, sem afplánar nú 20 ára fangelsisdóm fyrir að hafa aðstoðað barnaníðinginn Jeffrey Epstein við að finna og tæla unglingsstúlkur, segist kenna í brjósti um Andrés, bróður Karls III Bretakonungs. Hún segir jafnframt að þau hafi verið góðir vinir, þvert á það sem Andrés heldur fram. Maxwell veitti á dögunum sitt fyrsta viðtal úr FCI Tallahassee-fangelsinu í Flórída, þegar hún ræddi við heimildamyndarmyndasmiðinn Daphne Barak. Þar ræddi hún meðal annars um samband sitt við Andrés , sem var sviptur öllum konunglegum titlum sínum eftir að upp komst um tengsl hans við Epstein, sem svipti sig lífi í fangaklefa í New York árið 2019. „Ég vorkenni honum mikið. Ég fylgist vel með því sem hann hefur lent í,“ sagði Maxwell meðal annars. Hún er sögð hafa virst nokkuð forviða þegar henni var tjáð að lögmenn Andrésar hafi haldið því fram að þau tvö hafi aldrei átt í sérlega nánu vinasambandi. Andrés hefur ítrekað haldið því fram að hafa ekki tengst Maxwell sérlega mikið. Hún heldur öðru fram.EPA „Ég skil að vinskapur okkar gat ekki lifað af dóminn sem ég hlaut. Hann er að gjalda þess að tengjast mér. En ég lít á hann sem kæran vin. Mér þykir vænt um hann.“ Samkvæmt Guardian munu ummæli Maxwell koma sér illa fyrir Andrés, sem hefur ítrekað haldið því fram að þau hafi ekki tengst jafn mikið og haldið hefði verið fram í fjölmiðlum. Hin sextuga Maxwell hefur alltaf hafnað ásökununum á hendur sér. Mál Jeffrey Epstein Kynferðisofbeldi Bandaríkin Bretland Kóngafólk Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Fleiri fréttir Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Sjá meira
Maxwell veitti á dögunum sitt fyrsta viðtal úr FCI Tallahassee-fangelsinu í Flórída, þegar hún ræddi við heimildamyndarmyndasmiðinn Daphne Barak. Þar ræddi hún meðal annars um samband sitt við Andrés , sem var sviptur öllum konunglegum titlum sínum eftir að upp komst um tengsl hans við Epstein, sem svipti sig lífi í fangaklefa í New York árið 2019. „Ég vorkenni honum mikið. Ég fylgist vel með því sem hann hefur lent í,“ sagði Maxwell meðal annars. Hún er sögð hafa virst nokkuð forviða þegar henni var tjáð að lögmenn Andrésar hafi haldið því fram að þau tvö hafi aldrei átt í sérlega nánu vinasambandi. Andrés hefur ítrekað haldið því fram að hafa ekki tengst Maxwell sérlega mikið. Hún heldur öðru fram.EPA „Ég skil að vinskapur okkar gat ekki lifað af dóminn sem ég hlaut. Hann er að gjalda þess að tengjast mér. En ég lít á hann sem kæran vin. Mér þykir vænt um hann.“ Samkvæmt Guardian munu ummæli Maxwell koma sér illa fyrir Andrés, sem hefur ítrekað haldið því fram að þau hafi ekki tengst jafn mikið og haldið hefði verið fram í fjölmiðlum. Hin sextuga Maxwell hefur alltaf hafnað ásökununum á hendur sér.
Mál Jeffrey Epstein Kynferðisofbeldi Bandaríkin Bretland Kóngafólk Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Fleiri fréttir Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent