Jómfrúin opnar á Keflavíkurflugvelli Atli Ísleifsson skrifar 14. október 2022 11:02 Flugfarþegar geta gætt sér á smørrebrød í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í febrúar. Isavia Veitingastaðurinn Jómfrúin og bistro-staður undir nafninu Elda munu opna í Keflavíkurflugvelli í febrúar næstkomandi. Snorri Victor Gylfason, kokkur á Vox mun sjá um þróun og hönnun á öllum réttum Elda. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Isavia þar sem segir að SSP í Noregi, sem sé hluti af alþjóðlega fyrirtækinu SSP Group, hafi átt hagkvæmasta tilboðið í útboði á rekstri tveggja veitingastaða sem opnaðir verða á Keflavíkurflugvelli í febrúar á næsta ári. Segir að um sé að ræða tvö ný veitingarými á annarri hæð í norðurbyggingu. „Elda verður nútímalegur og notalegur staður sem býður upp á hraða þjónustu, heita og kalda rétti og hentar fjölbreyttum hópi farþega á öllum tímum sólahringsins. Jómfrúin verður afslappaður veitingastaður sem býður sinn fjölbreytta matseðil, blandaðan íslenskri og skandinavískri matargerð. Munu viðskiptavinir beggja veitingastaða eiga völ á að panta beint að borðinu í gegnum sérstakan QR kóða, til þess að forðast biðraðir,“ segir í tilkynningunni. Snorri Victor Gylfason, kokkur á Vox mun sjá um þróun og hönnun á öllum réttum Elda.Isavia Sex tilboð bárust Ennfremur segir að alls hafi 32 sótt um útboðsgögnin þegar opnað var fyrir aðgang að þeim í vor. „Þá sendu sex aðilar inn hæfis- og þátttökuyfirlýsingu, þrír þeirra uppfylltu hæfiskröfur útboðs og var boðið að skila inn tilboðum og taka þátt í viðræðuferlinu. Tilboðin eru metin með hliðsjón af tæknilegum og fjárhagslegum útfærslum. Matsferlið fól í sér að meta gæði tilboða, þar sem m.a. var horft til veitingaframboðs og ferskleika veitinganna sem í boði verða. Horft var til verðlagningar, þjónustu við viðskiptavini, sem og hönnunar og útlits staðanna og sjálfbærni,“ segir í tilkynningunni. Veitingastaðir Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Tengdar fréttir Smørrebrød í boði í Borgarleikhúsinu Gestir Borgarleikhússins geta héðan í frá gætt sér á dönsku smørrebrød þegar leiksýningar eru sóttar. Leikhúsið mun bjóða upp á hinn sívinsæla rétt með aðstoð Jómfrúarinnar og vonast framkvæmdastjórinn eftir því að fólk geti fengið enn meira út úr leikhúsferðum sínum. 11. október 2022 08:58 Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Isavia þar sem segir að SSP í Noregi, sem sé hluti af alþjóðlega fyrirtækinu SSP Group, hafi átt hagkvæmasta tilboðið í útboði á rekstri tveggja veitingastaða sem opnaðir verða á Keflavíkurflugvelli í febrúar á næsta ári. Segir að um sé að ræða tvö ný veitingarými á annarri hæð í norðurbyggingu. „Elda verður nútímalegur og notalegur staður sem býður upp á hraða þjónustu, heita og kalda rétti og hentar fjölbreyttum hópi farþega á öllum tímum sólahringsins. Jómfrúin verður afslappaður veitingastaður sem býður sinn fjölbreytta matseðil, blandaðan íslenskri og skandinavískri matargerð. Munu viðskiptavinir beggja veitingastaða eiga völ á að panta beint að borðinu í gegnum sérstakan QR kóða, til þess að forðast biðraðir,“ segir í tilkynningunni. Snorri Victor Gylfason, kokkur á Vox mun sjá um þróun og hönnun á öllum réttum Elda.Isavia Sex tilboð bárust Ennfremur segir að alls hafi 32 sótt um útboðsgögnin þegar opnað var fyrir aðgang að þeim í vor. „Þá sendu sex aðilar inn hæfis- og þátttökuyfirlýsingu, þrír þeirra uppfylltu hæfiskröfur útboðs og var boðið að skila inn tilboðum og taka þátt í viðræðuferlinu. Tilboðin eru metin með hliðsjón af tæknilegum og fjárhagslegum útfærslum. Matsferlið fól í sér að meta gæði tilboða, þar sem m.a. var horft til veitingaframboðs og ferskleika veitinganna sem í boði verða. Horft var til verðlagningar, þjónustu við viðskiptavini, sem og hönnunar og útlits staðanna og sjálfbærni,“ segir í tilkynningunni.
Veitingastaðir Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Tengdar fréttir Smørrebrød í boði í Borgarleikhúsinu Gestir Borgarleikhússins geta héðan í frá gætt sér á dönsku smørrebrød þegar leiksýningar eru sóttar. Leikhúsið mun bjóða upp á hinn sívinsæla rétt með aðstoð Jómfrúarinnar og vonast framkvæmdastjórinn eftir því að fólk geti fengið enn meira út úr leikhúsferðum sínum. 11. október 2022 08:58 Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Smørrebrød í boði í Borgarleikhúsinu Gestir Borgarleikhússins geta héðan í frá gætt sér á dönsku smørrebrød þegar leiksýningar eru sóttar. Leikhúsið mun bjóða upp á hinn sívinsæla rétt með aðstoð Jómfrúarinnar og vonast framkvæmdastjórinn eftir því að fólk geti fengið enn meira út úr leikhúsferðum sínum. 11. október 2022 08:58