Blikar unnu meistaratitilinn en hver vinnur kapphlaupið um markametið? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2022 15:46 Blikinn Kristinn Steindórsson í baráttu við Víkinginn Kyle McLagan í leik liðanna fyrr í sumar. Vísir/Hulda Margrét Breiðablik er Íslandsmeistari í knattspyrnu þótt enn séu þrjár umferðir eftir af Bestu deild karla. Það er líka ljóst að Víkingur og KA fá hin Evrópusætin. Það er því kannski að litlu að keppa í lokaumferðunum en það er samt eitt markamet í boði fyrir bæði Blika og Víkinga. Skagamenn hafa átt markametið í efstu deild karla frá árinu 1993 eða í 29 ár. ÍA-liðið skoraði 62 mörk í aðeins 18 leikjum þetta sumar og ekkert lið hefur verið neitt sérstaklega nálægt því að bæta það síðan. Eða þar til í sumar þar sem bæði Víkingar og Blikar hafa nýtt sér fjölgun leikja auk þess að raða inn mörkum allt sumarið. Víkingar urðu að sætta sig við tap á móti Stjörnunni í síðasta leik, tap sem færði Blikum titilinn. Víkingsliðið skoraði aftur á móti eitt mark í leiknum og jafnaði með því markamet Skagamanna frá 1993. Víkingar hafa skorað 62 mörk og fá þrjá leiki til að bæta metið. Blikar eiga líka möguleika á að ná þessu metið. Tvö mörk í sigri á KA í síðasta leik þýddu að Blikar eru búnir að skora 60 mörk. Blikar eiga þrjá leiki eftir. Þeir fá KR í heimsókn á morgun, heimsækja síðan Valsmenn viku síðar og taka síðan á móti Víkingum í lokaleiknum. Blikaliðið skoraði sjö mörk í þessum þremur leikjum fyrr í sumar. Víkingar fá KA í heimsókn á morgun, taka svo á móti KR-ingum áður en kemur að Blikaleiknum. Víkingar skoruðu fimm mörk í þessum þremur leikjum fyrr í sumar. Skori liðin jafnmörg mörk í þessum þremur umferðum þá enda þau bæði með 67 mörk. Leikur Víkings á móti KA hefst klukkan 17.00 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Leikur Breiðabliks og KR verður sýndur beint klukkan 19.15 á Stöð 2 Sport. Þróun markametsins frá því að deildarskipting var tekin upp 1955: 23 mörk - ÍA 1955 (5 leikir) 23 mörk - ÍA 1958 (5 leikir) 41 mark - KR 1959 (10 leikir) 41 mark - KR 1960 (10 leikir) 45 mörk - Valur 1976 (16 leikir) 47 mörk - ÍA 1978 (18 leikir) 62 mörk - ÍA 1993 (18 leikir) 62 mörk - Víkingur R. 2022 (24 leikir) - Flest mörk á einu tímabili í efstu deild: 62 mörk - ÍA 1993 62 mark - Víkingur R. 2022 60 mörk - Breiðablik 2022 58 mörk - KR 2009 57 mörk - FH 2009 55 mörk - Breiðablik 2021 54 mörk - Keflavík 2008 53 mörk - FH 2005 51 mark - Stjarnan 2011 51 mark - FH 2012 Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Skagamenn hafa átt markametið í efstu deild karla frá árinu 1993 eða í 29 ár. ÍA-liðið skoraði 62 mörk í aðeins 18 leikjum þetta sumar og ekkert lið hefur verið neitt sérstaklega nálægt því að bæta það síðan. Eða þar til í sumar þar sem bæði Víkingar og Blikar hafa nýtt sér fjölgun leikja auk þess að raða inn mörkum allt sumarið. Víkingar urðu að sætta sig við tap á móti Stjörnunni í síðasta leik, tap sem færði Blikum titilinn. Víkingsliðið skoraði aftur á móti eitt mark í leiknum og jafnaði með því markamet Skagamanna frá 1993. Víkingar hafa skorað 62 mörk og fá þrjá leiki til að bæta metið. Blikar eiga líka möguleika á að ná þessu metið. Tvö mörk í sigri á KA í síðasta leik þýddu að Blikar eru búnir að skora 60 mörk. Blikar eiga þrjá leiki eftir. Þeir fá KR í heimsókn á morgun, heimsækja síðan Valsmenn viku síðar og taka síðan á móti Víkingum í lokaleiknum. Blikaliðið skoraði sjö mörk í þessum þremur leikjum fyrr í sumar. Víkingar fá KA í heimsókn á morgun, taka svo á móti KR-ingum áður en kemur að Blikaleiknum. Víkingar skoruðu fimm mörk í þessum þremur leikjum fyrr í sumar. Skori liðin jafnmörg mörk í þessum þremur umferðum þá enda þau bæði með 67 mörk. Leikur Víkings á móti KA hefst klukkan 17.00 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Leikur Breiðabliks og KR verður sýndur beint klukkan 19.15 á Stöð 2 Sport. Þróun markametsins frá því að deildarskipting var tekin upp 1955: 23 mörk - ÍA 1955 (5 leikir) 23 mörk - ÍA 1958 (5 leikir) 41 mark - KR 1959 (10 leikir) 41 mark - KR 1960 (10 leikir) 45 mörk - Valur 1976 (16 leikir) 47 mörk - ÍA 1978 (18 leikir) 62 mörk - ÍA 1993 (18 leikir) 62 mörk - Víkingur R. 2022 (24 leikir) - Flest mörk á einu tímabili í efstu deild: 62 mörk - ÍA 1993 62 mark - Víkingur R. 2022 60 mörk - Breiðablik 2022 58 mörk - KR 2009 57 mörk - FH 2009 55 mörk - Breiðablik 2021 54 mörk - Keflavík 2008 53 mörk - FH 2005 51 mark - Stjarnan 2011 51 mark - FH 2012
Þróun markametsins frá því að deildarskipting var tekin upp 1955: 23 mörk - ÍA 1955 (5 leikir) 23 mörk - ÍA 1958 (5 leikir) 41 mark - KR 1959 (10 leikir) 41 mark - KR 1960 (10 leikir) 45 mörk - Valur 1976 (16 leikir) 47 mörk - ÍA 1978 (18 leikir) 62 mörk - ÍA 1993 (18 leikir) 62 mörk - Víkingur R. 2022 (24 leikir) - Flest mörk á einu tímabili í efstu deild: 62 mörk - ÍA 1993 62 mark - Víkingur R. 2022 60 mörk - Breiðablik 2022 58 mörk - KR 2009 57 mörk - FH 2009 55 mörk - Breiðablik 2021 54 mörk - Keflavík 2008 53 mörk - FH 2005 51 mark - Stjarnan 2011 51 mark - FH 2012
Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti