Karl III verði krýndur næsta vor Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 11. október 2022 17:57 Karl III og Kamilla í Skotlandi í dag (t.v.) og Elísabet II við eigin krýningarathöfn árið 1953. Getty/WPA Pool, Hulton Archive Karl III Bretlandskonungur verður krýndur þann 6. maí næstkomandi. Hann hefur sinnt embætti konungs frá andláti móður sinnar Elísabetar II Bretlandsdrottningar í september síðastliðnum. Krýningin verður sú fyrsta í nærri 70 ár en Elísabet II, móðir Karls III var krýnd í júní árið 1953. Karl verður 74 ára þegar krýningin fer fram og þar með sá elsti til þess að vera krýndur. Einnig verði Kamilla, eiginkona konungs krýnd við sömu athöfn. BBC greinir frá þessu. Gefið hefur verið í skyn að athöfnin muni halda í hefðir en einnig vera uppfærð í takt við tímann. Krýningarathöfn Elísabetar II árið 1953 hafi staðið yfir í þrjár klukkustundir. Athöfn Karls verði styttri, fjölbreyttari og færri gestir verði viðstaddir en 8.000 gestir voru viðstaddir athöfn Elísabetar. Sjóvarpsútsendingin frá krýningarathöfn Elísabetar hafi verið talin byltingarkennd á þeim tíma en meira en 20 milljónir manna í Bretlandi horfðu á athöfnina á sínum tíma. Búist er við að hundruð milljóna muni fylgjast með í gegnum sjónvarpsskjáinn í þetta sinn. Búist sé við því að athöfnin gefi fleiri trúarbrögðum gaum en hefð er fyrir og einhverju verði breytt vegna ásýndar út frá efnahagsástandsins í Bretlandi. Ýmsar breytingar á ásýnd krúnunnar hafa nú þegar verið gerðar en nýtt konungsmerki Karls III var afhjúpað fyrir stuttu ásamt nýju útliti mynta sem munu bera andlit hans í stað móður hans. Bretland Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning Karl III Bretakonungur Kóngafólk Tengdar fréttir Nýtt útlit mynta með andliti Karls III lítur dagsins ljós Útlit nýrra mynta sem munu bera andlit Karls III Bretlandskonungs hefur verið afhjúpað af konunglegu myntsláttunni. Karl er sagður vera hæstánægður með útkomuna á útliti eigin vangasvips. Myntin er hönnuð út frá ljósmynd af konungi. 30. september 2022 22:52 Nýtt konungsmerki Karls III afhjúpað Nú eftir andlát Elísabetar II Bretlandsdrottningar breytist ýmislegt til þess að marka komu nýs konungs. Til dæmis verða breytingar gerðar á útliti pundsins og nýtt konunglegt merki sem prýðir til dæmis póstkassa og byggingar verður tekið í notkun. Merki Karls III Bretlandskonungs var kynnt í gær. 27. september 2022 11:58 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira
Krýningin verður sú fyrsta í nærri 70 ár en Elísabet II, móðir Karls III var krýnd í júní árið 1953. Karl verður 74 ára þegar krýningin fer fram og þar með sá elsti til þess að vera krýndur. Einnig verði Kamilla, eiginkona konungs krýnd við sömu athöfn. BBC greinir frá þessu. Gefið hefur verið í skyn að athöfnin muni halda í hefðir en einnig vera uppfærð í takt við tímann. Krýningarathöfn Elísabetar II árið 1953 hafi staðið yfir í þrjár klukkustundir. Athöfn Karls verði styttri, fjölbreyttari og færri gestir verði viðstaddir en 8.000 gestir voru viðstaddir athöfn Elísabetar. Sjóvarpsútsendingin frá krýningarathöfn Elísabetar hafi verið talin byltingarkennd á þeim tíma en meira en 20 milljónir manna í Bretlandi horfðu á athöfnina á sínum tíma. Búist er við að hundruð milljóna muni fylgjast með í gegnum sjónvarpsskjáinn í þetta sinn. Búist sé við því að athöfnin gefi fleiri trúarbrögðum gaum en hefð er fyrir og einhverju verði breytt vegna ásýndar út frá efnahagsástandsins í Bretlandi. Ýmsar breytingar á ásýnd krúnunnar hafa nú þegar verið gerðar en nýtt konungsmerki Karls III var afhjúpað fyrir stuttu ásamt nýju útliti mynta sem munu bera andlit hans í stað móður hans.
Bretland Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning Karl III Bretakonungur Kóngafólk Tengdar fréttir Nýtt útlit mynta með andliti Karls III lítur dagsins ljós Útlit nýrra mynta sem munu bera andlit Karls III Bretlandskonungs hefur verið afhjúpað af konunglegu myntsláttunni. Karl er sagður vera hæstánægður með útkomuna á útliti eigin vangasvips. Myntin er hönnuð út frá ljósmynd af konungi. 30. september 2022 22:52 Nýtt konungsmerki Karls III afhjúpað Nú eftir andlát Elísabetar II Bretlandsdrottningar breytist ýmislegt til þess að marka komu nýs konungs. Til dæmis verða breytingar gerðar á útliti pundsins og nýtt konunglegt merki sem prýðir til dæmis póstkassa og byggingar verður tekið í notkun. Merki Karls III Bretlandskonungs var kynnt í gær. 27. september 2022 11:58 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira
Nýtt útlit mynta með andliti Karls III lítur dagsins ljós Útlit nýrra mynta sem munu bera andlit Karls III Bretlandskonungs hefur verið afhjúpað af konunglegu myntsláttunni. Karl er sagður vera hæstánægður með útkomuna á útliti eigin vangasvips. Myntin er hönnuð út frá ljósmynd af konungi. 30. september 2022 22:52
Nýtt konungsmerki Karls III afhjúpað Nú eftir andlát Elísabetar II Bretlandsdrottningar breytist ýmislegt til þess að marka komu nýs konungs. Til dæmis verða breytingar gerðar á útliti pundsins og nýtt konunglegt merki sem prýðir til dæmis póstkassa og byggingar verður tekið í notkun. Merki Karls III Bretlandskonungs var kynnt í gær. 27. september 2022 11:58