Karl III verði krýndur næsta vor Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 11. október 2022 17:57 Karl III og Kamilla í Skotlandi í dag (t.v.) og Elísabet II við eigin krýningarathöfn árið 1953. Getty/WPA Pool, Hulton Archive Karl III Bretlandskonungur verður krýndur þann 6. maí næstkomandi. Hann hefur sinnt embætti konungs frá andláti móður sinnar Elísabetar II Bretlandsdrottningar í september síðastliðnum. Krýningin verður sú fyrsta í nærri 70 ár en Elísabet II, móðir Karls III var krýnd í júní árið 1953. Karl verður 74 ára þegar krýningin fer fram og þar með sá elsti til þess að vera krýndur. Einnig verði Kamilla, eiginkona konungs krýnd við sömu athöfn. BBC greinir frá þessu. Gefið hefur verið í skyn að athöfnin muni halda í hefðir en einnig vera uppfærð í takt við tímann. Krýningarathöfn Elísabetar II árið 1953 hafi staðið yfir í þrjár klukkustundir. Athöfn Karls verði styttri, fjölbreyttari og færri gestir verði viðstaddir en 8.000 gestir voru viðstaddir athöfn Elísabetar. Sjóvarpsútsendingin frá krýningarathöfn Elísabetar hafi verið talin byltingarkennd á þeim tíma en meira en 20 milljónir manna í Bretlandi horfðu á athöfnina á sínum tíma. Búist er við að hundruð milljóna muni fylgjast með í gegnum sjónvarpsskjáinn í þetta sinn. Búist sé við því að athöfnin gefi fleiri trúarbrögðum gaum en hefð er fyrir og einhverju verði breytt vegna ásýndar út frá efnahagsástandsins í Bretlandi. Ýmsar breytingar á ásýnd krúnunnar hafa nú þegar verið gerðar en nýtt konungsmerki Karls III var afhjúpað fyrir stuttu ásamt nýju útliti mynta sem munu bera andlit hans í stað móður hans. Bretland Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning Karl III Bretakonungur Kóngafólk Tengdar fréttir Nýtt útlit mynta með andliti Karls III lítur dagsins ljós Útlit nýrra mynta sem munu bera andlit Karls III Bretlandskonungs hefur verið afhjúpað af konunglegu myntsláttunni. Karl er sagður vera hæstánægður með útkomuna á útliti eigin vangasvips. Myntin er hönnuð út frá ljósmynd af konungi. 30. september 2022 22:52 Nýtt konungsmerki Karls III afhjúpað Nú eftir andlát Elísabetar II Bretlandsdrottningar breytist ýmislegt til þess að marka komu nýs konungs. Til dæmis verða breytingar gerðar á útliti pundsins og nýtt konunglegt merki sem prýðir til dæmis póstkassa og byggingar verður tekið í notkun. Merki Karls III Bretlandskonungs var kynnt í gær. 27. september 2022 11:58 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Krýningin verður sú fyrsta í nærri 70 ár en Elísabet II, móðir Karls III var krýnd í júní árið 1953. Karl verður 74 ára þegar krýningin fer fram og þar með sá elsti til þess að vera krýndur. Einnig verði Kamilla, eiginkona konungs krýnd við sömu athöfn. BBC greinir frá þessu. Gefið hefur verið í skyn að athöfnin muni halda í hefðir en einnig vera uppfærð í takt við tímann. Krýningarathöfn Elísabetar II árið 1953 hafi staðið yfir í þrjár klukkustundir. Athöfn Karls verði styttri, fjölbreyttari og færri gestir verði viðstaddir en 8.000 gestir voru viðstaddir athöfn Elísabetar. Sjóvarpsútsendingin frá krýningarathöfn Elísabetar hafi verið talin byltingarkennd á þeim tíma en meira en 20 milljónir manna í Bretlandi horfðu á athöfnina á sínum tíma. Búist er við að hundruð milljóna muni fylgjast með í gegnum sjónvarpsskjáinn í þetta sinn. Búist sé við því að athöfnin gefi fleiri trúarbrögðum gaum en hefð er fyrir og einhverju verði breytt vegna ásýndar út frá efnahagsástandsins í Bretlandi. Ýmsar breytingar á ásýnd krúnunnar hafa nú þegar verið gerðar en nýtt konungsmerki Karls III var afhjúpað fyrir stuttu ásamt nýju útliti mynta sem munu bera andlit hans í stað móður hans.
Bretland Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning Karl III Bretakonungur Kóngafólk Tengdar fréttir Nýtt útlit mynta með andliti Karls III lítur dagsins ljós Útlit nýrra mynta sem munu bera andlit Karls III Bretlandskonungs hefur verið afhjúpað af konunglegu myntsláttunni. Karl er sagður vera hæstánægður með útkomuna á útliti eigin vangasvips. Myntin er hönnuð út frá ljósmynd af konungi. 30. september 2022 22:52 Nýtt konungsmerki Karls III afhjúpað Nú eftir andlát Elísabetar II Bretlandsdrottningar breytist ýmislegt til þess að marka komu nýs konungs. Til dæmis verða breytingar gerðar á útliti pundsins og nýtt konunglegt merki sem prýðir til dæmis póstkassa og byggingar verður tekið í notkun. Merki Karls III Bretlandskonungs var kynnt í gær. 27. september 2022 11:58 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Nýtt útlit mynta með andliti Karls III lítur dagsins ljós Útlit nýrra mynta sem munu bera andlit Karls III Bretlandskonungs hefur verið afhjúpað af konunglegu myntsláttunni. Karl er sagður vera hæstánægður með útkomuna á útliti eigin vangasvips. Myntin er hönnuð út frá ljósmynd af konungi. 30. september 2022 22:52
Nýtt konungsmerki Karls III afhjúpað Nú eftir andlát Elísabetar II Bretlandsdrottningar breytist ýmislegt til þess að marka komu nýs konungs. Til dæmis verða breytingar gerðar á útliti pundsins og nýtt konunglegt merki sem prýðir til dæmis póstkassa og byggingar verður tekið í notkun. Merki Karls III Bretlandskonungs var kynnt í gær. 27. september 2022 11:58