Ekki selst fleiri miðar á árshátíð lögreglunnar síðan 1998 Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. september 2022 18:47 Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna. Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna segir að lögregluþjónar kalli eftir auknum rannsóknarheimildum og rafbyssum til að auka bæði öryggi sitt í starfi og öryggi borgara landsins. Undanfarin ár hafi komið í ljós að nokkuð hafi skort á heimildir íslensku lögreglunnar þegar hún hefur átt í alþjóðlegu samstarfi. Fjölnir var til viðtals í Reykjavík síðdegis. „Þau okkar sem hafa starfað við rannsóknir vitum að það skortir dálítið upp á heimildir í samstarfi við önnur lönd. Til dæmis ef danska lögreglan segir: „Hér er kominn maður sem við viljum láta fylgjast með. Þetta er þekktur glæpamaður.“ Þá segjum við nei, við megum ekki gefa ykkur upplýsingar um þennan mann á meðan hann er á Íslandi. Svona hlutir vantar dálítið upp á. Afbrotamenn stoppa ekki bara á landamærunum. Þetta er orðin alheimsvæðing og alþjóðlegur heimur. Við teljum að íslenska lögreglan hafi ekki nógu sambærilegar heimildir miðað við önnur Evrópulönd.“ Árshátíð Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Alþingi Íslendinga, hafa verið sögð skotmörk í ætluðum undirbúningi hryðjuverks hér á landi. Umrædd árshátíð fer fram á morgun og er Fjölnir sjálfur búinn að kaupa miða. Ef marka má heimildir Fjölnis virðist lögreglan ekki leyfa óttanum að hafa yfirhöndina. „Mér var sagt að það hefðu ekki selst fleiri miðar á árshátíð Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu síðan 1998. Þetta verður stærsta árshátíð í rúmlega 20 ár,“ segir Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna í Reykjavík síðdegis. Viðtalið við Fjölni má hlusta á í spilaranum hér að ofan. Lögreglan Reykjavík síðdegis Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Innlent Fleiri fréttir Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Sjá meira
Undanfarin ár hafi komið í ljós að nokkuð hafi skort á heimildir íslensku lögreglunnar þegar hún hefur átt í alþjóðlegu samstarfi. Fjölnir var til viðtals í Reykjavík síðdegis. „Þau okkar sem hafa starfað við rannsóknir vitum að það skortir dálítið upp á heimildir í samstarfi við önnur lönd. Til dæmis ef danska lögreglan segir: „Hér er kominn maður sem við viljum láta fylgjast með. Þetta er þekktur glæpamaður.“ Þá segjum við nei, við megum ekki gefa ykkur upplýsingar um þennan mann á meðan hann er á Íslandi. Svona hlutir vantar dálítið upp á. Afbrotamenn stoppa ekki bara á landamærunum. Þetta er orðin alheimsvæðing og alþjóðlegur heimur. Við teljum að íslenska lögreglan hafi ekki nógu sambærilegar heimildir miðað við önnur Evrópulönd.“ Árshátíð Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Alþingi Íslendinga, hafa verið sögð skotmörk í ætluðum undirbúningi hryðjuverks hér á landi. Umrædd árshátíð fer fram á morgun og er Fjölnir sjálfur búinn að kaupa miða. Ef marka má heimildir Fjölnis virðist lögreglan ekki leyfa óttanum að hafa yfirhöndina. „Mér var sagt að það hefðu ekki selst fleiri miðar á árshátíð Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu síðan 1998. Þetta verður stærsta árshátíð í rúmlega 20 ár,“ segir Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna í Reykjavík síðdegis. Viðtalið við Fjölni má hlusta á í spilaranum hér að ofan.
Lögreglan Reykjavík síðdegis Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Innlent Fleiri fréttir Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Sjá meira