Telur sig vera búinn að koma auga á næstu Idol stjörnu Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 30. september 2022 17:00 Leikarinn Aron Mola er annar kynnir Idolsins sem sýnt verður á Stöð 2 í haust. Hann segist vera búinn að sjá mikla hæfileika í dómaraprufunum sem fara nú fram. Nokkrir keppendur standi sérstaklega upp úr. Stöð 2 Þessa dagana fara fram dómaraprufur Idolsins sem sýnt verður á Stöð 2 í haust. Dagarnir hafa því verið ansi langir hjá leikaranum Aroni Mola sem er annar kynnir Idolsins ásamt sjónvarpskonunni Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur. „Tilfinningaflóðið er hátt. Fólk er að koma til mín og situr með mér allan daginn. Ég er með fólkinu lengst allan daginn,“ sagði Aron í Brennslunni á FM957 í morgun. Það getur verið snúið hlutverk að vera kynnir í slíkum þætti. Kynnarnir þurfa að geta glaðst með þeim keppendum sem komast áfram, en á sama tíma geta hughreyst þá keppendur sem ekki ná lengra í þetta skiptið. „Þeir sem flagga gullmiðanum, það er alltaf gleði þar. En svo eru ekkert alltaf allir sem koma til baka til mín eftir að þeir fá nei. Það er líka erfitt.“ Nokkrir keppendur sem standa upp úr Aron segist vera búinn að sjá mikla hæfileika í þeim prufum sem búnar eru. Nokkrir keppendur standi sérstaklega upp úr. „Það eru alveg nokkrir einstaklingar þarna sem eru alveg gjörsamlega „out of this world“.“ Aðspurður hvort hann telji sig vera búinn að koma auga á næstu stjörnu Íslands svarar Aron: „Já. Dagurinn í dag er náttúrlega eftir, en af þeim sem komið er, já klárlega.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Aron Mola í heild sinni. Idol Tengdar fréttir Aron Mola og Sigrún Ósk verða kynnar Idolsins Loksins er orðið ljóst hvaða einstaklingar sjá um að halda uppi fjörinu á Idol sviðinu á Stöð 2 í haust. Það eru þau Aron Már Ólafsson og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem fara með það stóra hlutverk að vera kynnar í Idol líkt og Simmi og Jói hér forðum. 25. ágúst 2022 17:00 Simmi Vill hrekkir Aron Mola: „Ég var að bíða eftir þessu símtali“ Sigmar Vilhjálmsson var gestur Gústa B í þættinum Veislunni á FM957. Hann tók þar meðal annars léttan símahrekk á Aroni Mola leikara. 26. ágúst 2022 12:30 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
„Tilfinningaflóðið er hátt. Fólk er að koma til mín og situr með mér allan daginn. Ég er með fólkinu lengst allan daginn,“ sagði Aron í Brennslunni á FM957 í morgun. Það getur verið snúið hlutverk að vera kynnir í slíkum þætti. Kynnarnir þurfa að geta glaðst með þeim keppendum sem komast áfram, en á sama tíma geta hughreyst þá keppendur sem ekki ná lengra í þetta skiptið. „Þeir sem flagga gullmiðanum, það er alltaf gleði þar. En svo eru ekkert alltaf allir sem koma til baka til mín eftir að þeir fá nei. Það er líka erfitt.“ Nokkrir keppendur sem standa upp úr Aron segist vera búinn að sjá mikla hæfileika í þeim prufum sem búnar eru. Nokkrir keppendur standi sérstaklega upp úr. „Það eru alveg nokkrir einstaklingar þarna sem eru alveg gjörsamlega „out of this world“.“ Aðspurður hvort hann telji sig vera búinn að koma auga á næstu stjörnu Íslands svarar Aron: „Já. Dagurinn í dag er náttúrlega eftir, en af þeim sem komið er, já klárlega.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Aron Mola í heild sinni.
Idol Tengdar fréttir Aron Mola og Sigrún Ósk verða kynnar Idolsins Loksins er orðið ljóst hvaða einstaklingar sjá um að halda uppi fjörinu á Idol sviðinu á Stöð 2 í haust. Það eru þau Aron Már Ólafsson og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem fara með það stóra hlutverk að vera kynnar í Idol líkt og Simmi og Jói hér forðum. 25. ágúst 2022 17:00 Simmi Vill hrekkir Aron Mola: „Ég var að bíða eftir þessu símtali“ Sigmar Vilhjálmsson var gestur Gústa B í þættinum Veislunni á FM957. Hann tók þar meðal annars léttan símahrekk á Aroni Mola leikara. 26. ágúst 2022 12:30 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Aron Mola og Sigrún Ósk verða kynnar Idolsins Loksins er orðið ljóst hvaða einstaklingar sjá um að halda uppi fjörinu á Idol sviðinu á Stöð 2 í haust. Það eru þau Aron Már Ólafsson og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem fara með það stóra hlutverk að vera kynnar í Idol líkt og Simmi og Jói hér forðum. 25. ágúst 2022 17:00
Simmi Vill hrekkir Aron Mola: „Ég var að bíða eftir þessu símtali“ Sigmar Vilhjálmsson var gestur Gústa B í þættinum Veislunni á FM957. Hann tók þar meðal annars léttan símahrekk á Aroni Mola leikara. 26. ágúst 2022 12:30
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög