Telur sig vera búinn að koma auga á næstu Idol stjörnu Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 30. september 2022 17:00 Leikarinn Aron Mola er annar kynnir Idolsins sem sýnt verður á Stöð 2 í haust. Hann segist vera búinn að sjá mikla hæfileika í dómaraprufunum sem fara nú fram. Nokkrir keppendur standi sérstaklega upp úr. Stöð 2 Þessa dagana fara fram dómaraprufur Idolsins sem sýnt verður á Stöð 2 í haust. Dagarnir hafa því verið ansi langir hjá leikaranum Aroni Mola sem er annar kynnir Idolsins ásamt sjónvarpskonunni Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur. „Tilfinningaflóðið er hátt. Fólk er að koma til mín og situr með mér allan daginn. Ég er með fólkinu lengst allan daginn,“ sagði Aron í Brennslunni á FM957 í morgun. Það getur verið snúið hlutverk að vera kynnir í slíkum þætti. Kynnarnir þurfa að geta glaðst með þeim keppendum sem komast áfram, en á sama tíma geta hughreyst þá keppendur sem ekki ná lengra í þetta skiptið. „Þeir sem flagga gullmiðanum, það er alltaf gleði þar. En svo eru ekkert alltaf allir sem koma til baka til mín eftir að þeir fá nei. Það er líka erfitt.“ Nokkrir keppendur sem standa upp úr Aron segist vera búinn að sjá mikla hæfileika í þeim prufum sem búnar eru. Nokkrir keppendur standi sérstaklega upp úr. „Það eru alveg nokkrir einstaklingar þarna sem eru alveg gjörsamlega „out of this world“.“ Aðspurður hvort hann telji sig vera búinn að koma auga á næstu stjörnu Íslands svarar Aron: „Já. Dagurinn í dag er náttúrlega eftir, en af þeim sem komið er, já klárlega.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Aron Mola í heild sinni. Idol Tengdar fréttir Aron Mola og Sigrún Ósk verða kynnar Idolsins Loksins er orðið ljóst hvaða einstaklingar sjá um að halda uppi fjörinu á Idol sviðinu á Stöð 2 í haust. Það eru þau Aron Már Ólafsson og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem fara með það stóra hlutverk að vera kynnar í Idol líkt og Simmi og Jói hér forðum. 25. ágúst 2022 17:00 Simmi Vill hrekkir Aron Mola: „Ég var að bíða eftir þessu símtali“ Sigmar Vilhjálmsson var gestur Gústa B í þættinum Veislunni á FM957. Hann tók þar meðal annars léttan símahrekk á Aroni Mola leikara. 26. ágúst 2022 12:30 Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Sjá meira
„Tilfinningaflóðið er hátt. Fólk er að koma til mín og situr með mér allan daginn. Ég er með fólkinu lengst allan daginn,“ sagði Aron í Brennslunni á FM957 í morgun. Það getur verið snúið hlutverk að vera kynnir í slíkum þætti. Kynnarnir þurfa að geta glaðst með þeim keppendum sem komast áfram, en á sama tíma geta hughreyst þá keppendur sem ekki ná lengra í þetta skiptið. „Þeir sem flagga gullmiðanum, það er alltaf gleði þar. En svo eru ekkert alltaf allir sem koma til baka til mín eftir að þeir fá nei. Það er líka erfitt.“ Nokkrir keppendur sem standa upp úr Aron segist vera búinn að sjá mikla hæfileika í þeim prufum sem búnar eru. Nokkrir keppendur standi sérstaklega upp úr. „Það eru alveg nokkrir einstaklingar þarna sem eru alveg gjörsamlega „out of this world“.“ Aðspurður hvort hann telji sig vera búinn að koma auga á næstu stjörnu Íslands svarar Aron: „Já. Dagurinn í dag er náttúrlega eftir, en af þeim sem komið er, já klárlega.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Aron Mola í heild sinni.
Idol Tengdar fréttir Aron Mola og Sigrún Ósk verða kynnar Idolsins Loksins er orðið ljóst hvaða einstaklingar sjá um að halda uppi fjörinu á Idol sviðinu á Stöð 2 í haust. Það eru þau Aron Már Ólafsson og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem fara með það stóra hlutverk að vera kynnar í Idol líkt og Simmi og Jói hér forðum. 25. ágúst 2022 17:00 Simmi Vill hrekkir Aron Mola: „Ég var að bíða eftir þessu símtali“ Sigmar Vilhjálmsson var gestur Gústa B í þættinum Veislunni á FM957. Hann tók þar meðal annars léttan símahrekk á Aroni Mola leikara. 26. ágúst 2022 12:30 Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Sjá meira
Aron Mola og Sigrún Ósk verða kynnar Idolsins Loksins er orðið ljóst hvaða einstaklingar sjá um að halda uppi fjörinu á Idol sviðinu á Stöð 2 í haust. Það eru þau Aron Már Ólafsson og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem fara með það stóra hlutverk að vera kynnar í Idol líkt og Simmi og Jói hér forðum. 25. ágúst 2022 17:00
Simmi Vill hrekkir Aron Mola: „Ég var að bíða eftir þessu símtali“ Sigmar Vilhjálmsson var gestur Gústa B í þættinum Veislunni á FM957. Hann tók þar meðal annars léttan símahrekk á Aroni Mola leikara. 26. ágúst 2022 12:30
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning