Riverdale-leikari dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð á móður sinni Atli Ísleifsson skrifar 23. september 2022 08:06 Ryan Grantham fór með hlutverk Jeffrey í Riverdale. Kanadíski leikarinn og fyrrverandi barnastjarnan Ryan Grantham hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa myrt móður sína árið 2020. Hinn 24 ára Grantham er meðal annars þekktur fyrir að hafa farið með hlutverk í þáttum á borð við Riverdale sem sýndir eru á Netflix, Supernatural og iZombie. Kanadískir fjölmiðlar segja dóm hafa fallið í hæstarétti Bresku Kólumbíu í gær, en Gratham játaði að hafa skotið móður sína, Barbara White, til bana. Ryan Grantham árið 2013.Getty Í dómnum kemur fram að Grantham geti í fyrsta lagi sótt um reynslulausn að fjórtán árum liðnum. Chris Johnson, verjandi Grantham, segir að skjólstæðingur sinn hafi reynt eftir bestu getu að koma lífinu „aftur á réttan kjöl“, en að það sé erfitt þegar litið til þess hvað hann hafi gert. Ætlaði að drepa Justin Trudeau CBS segir að við aðalmeðferð hafi komið fram að leikarinn hafi skotið móður sína í höfuðið þegar hún sat og spilaði á pianó á heimili sínu. Hann hafi svo tekið upp myndband þar sem hann viðurkenndi að hafa drepið móður sína og myndaði líkið. Ennfremur segir að næsta dag hafi Grantham safnað saman skotvopnum og Molotov-kokteilum og haft í hyggju að keyra til höfuðborgarinnar Ottawa til að drepa forsætisráðherrann Justin Trudeau. Hann hafi svo hætt við það og ætlað að hefja skothríð við Lions Gate Bridge í Vancouver eða í háskólanum þar sem hann stundaði nám. Hann hætti einnig við það og ákvað að gefa sig fram við lögreglu þar sem hann viðurkenndi morðið á móður sinni. Ryan Grantham var einungis tíu ára þegar hann hóf feril sinn í myndinni The Secret of the Nutcracker. Kanada Erlend sakamál Bíó og sjónvarp Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Leggur 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Fleiri fréttir Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Leggur 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Sjá meira
Hinn 24 ára Grantham er meðal annars þekktur fyrir að hafa farið með hlutverk í þáttum á borð við Riverdale sem sýndir eru á Netflix, Supernatural og iZombie. Kanadískir fjölmiðlar segja dóm hafa fallið í hæstarétti Bresku Kólumbíu í gær, en Gratham játaði að hafa skotið móður sína, Barbara White, til bana. Ryan Grantham árið 2013.Getty Í dómnum kemur fram að Grantham geti í fyrsta lagi sótt um reynslulausn að fjórtán árum liðnum. Chris Johnson, verjandi Grantham, segir að skjólstæðingur sinn hafi reynt eftir bestu getu að koma lífinu „aftur á réttan kjöl“, en að það sé erfitt þegar litið til þess hvað hann hafi gert. Ætlaði að drepa Justin Trudeau CBS segir að við aðalmeðferð hafi komið fram að leikarinn hafi skotið móður sína í höfuðið þegar hún sat og spilaði á pianó á heimili sínu. Hann hafi svo tekið upp myndband þar sem hann viðurkenndi að hafa drepið móður sína og myndaði líkið. Ennfremur segir að næsta dag hafi Grantham safnað saman skotvopnum og Molotov-kokteilum og haft í hyggju að keyra til höfuðborgarinnar Ottawa til að drepa forsætisráðherrann Justin Trudeau. Hann hafi svo hætt við það og ætlað að hefja skothríð við Lions Gate Bridge í Vancouver eða í háskólanum þar sem hann stundaði nám. Hann hætti einnig við það og ákvað að gefa sig fram við lögreglu þar sem hann viðurkenndi morðið á móður sinni. Ryan Grantham var einungis tíu ára þegar hann hóf feril sinn í myndinni The Secret of the Nutcracker.
Kanada Erlend sakamál Bíó og sjónvarp Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Leggur 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Fleiri fréttir Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Leggur 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila