Bachelor keppandi sakaður um að brjóta gegn tveimur konum Samúel Karl Ólason skrifar 20. september 2022 23:56 Demario Jackson árið 2018. Getty/Greg Doherty/Patrick McMullan DeMario Jackson, sem gerði garðinn frægan í raunveruleikaþáttunum Bachelorette og Bachelor in Paradise, hefur verið sakaður um að brjóta á tveimur konum. Báðar segja hann hafa haft mök við sig án samþykkis þeirra. Þetta er samkvæmt frétt TMZ en blaðamenn miðilsins segjast hafa komið höndum yfir kærur kvennanna. Sú fyrri segist hafa hitt Jackson á stefnumótaforriti árið 2018. Þau hafi nokkrum sinnum farið á stefnumót og hún hafi leyft honum að gista hjá sér, með því loforði að ekkert kynferðislegt myndi gerast. Hún segir Jackson hafa haldið sér niðri og nauðgað sér. TMZ hefur eftir Jackson hafi verið ölvaður og að hún hafi óttast um líf sitt. Seinni konan segist hafa hitt Jackson í apríl 2019. Þau hafi talað saman nokkrum sinum á samfélagsmiðlun en ári seinna hafi hann boðið henni á stefnumót heim til sín, svo hann myndi ekki þekkjast út á götu. Hún segir hann hafa þrýst á sig svo hún samþykkti með trega að stunda mök með honum. Þegar hún hætti við skömmu seinna og bað hann um að stoppa, segir hún að hann hafi ekki gert það heldur beitt hana valdi. Framleiðslu Bachelor in Paradise var hætt um tíma árið 2017 eftir að þátttakandi sakaði Jackson um kynferðisofbeldi. Eftir rannsókn sem fór fram hjá Warner Bros., framleiðendum þáttanna, var ákveðið að halda framleiðslunni áfram. Myndefni sem skoðað var þótti ekki renna stoðum undir ásakanirnar gegn Jackson. Bandaríkin Hollywood Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Becca og Thomas trúlofuð: „HANN SAGÐI JÁ!“ Bachelor in Paradise parið Becca Kufrin og Thomas Jacobs eru trúlofuð. Becca bað hans fyrir nokkru síðan en nú eru þau tilbúin að deila fréttunum. Thomas sagði í færslu að það hljómaði vel að hún ætlaði að halda sér á tánum til lífstíðar. 30. maí 2022 15:31 Hádramatískur Bachelor lokaþáttur á Íslandi Hádramatískur tvöfaldur lokaþáttur The Bachelor sem tekinn var upp á Íslandi skildi aðdáendur þáttanna eftir gapandi yfir öllu því sem fór fram. *Höskuldarviðvörun* Í þessari frétt verður talað um það sem gerðist í þættinum og hver hefur verið valin sem næsta Bachelorette. 16. mars 2022 15:31 Horfðu á Bachelor úti í vitlausu veðri: „Ég vona að Clayton sjái þetta“ Tvö hundruð ofuraðdáendur bandarísku raunveruleikaþáttanna The Bachelor gátu vart haldið augunum opnum vegna veðurofsa á Kársnesinu fyrr í kvöld, þar sem þeir voru saman komnir í Sky Lagoon til að horfa á nýjasta þátt seríunnar. 9. mars 2022 22:00 Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Sjá meira
Þetta er samkvæmt frétt TMZ en blaðamenn miðilsins segjast hafa komið höndum yfir kærur kvennanna. Sú fyrri segist hafa hitt Jackson á stefnumótaforriti árið 2018. Þau hafi nokkrum sinnum farið á stefnumót og hún hafi leyft honum að gista hjá sér, með því loforði að ekkert kynferðislegt myndi gerast. Hún segir Jackson hafa haldið sér niðri og nauðgað sér. TMZ hefur eftir Jackson hafi verið ölvaður og að hún hafi óttast um líf sitt. Seinni konan segist hafa hitt Jackson í apríl 2019. Þau hafi talað saman nokkrum sinum á samfélagsmiðlun en ári seinna hafi hann boðið henni á stefnumót heim til sín, svo hann myndi ekki þekkjast út á götu. Hún segir hann hafa þrýst á sig svo hún samþykkti með trega að stunda mök með honum. Þegar hún hætti við skömmu seinna og bað hann um að stoppa, segir hún að hann hafi ekki gert það heldur beitt hana valdi. Framleiðslu Bachelor in Paradise var hætt um tíma árið 2017 eftir að þátttakandi sakaði Jackson um kynferðisofbeldi. Eftir rannsókn sem fór fram hjá Warner Bros., framleiðendum þáttanna, var ákveðið að halda framleiðslunni áfram. Myndefni sem skoðað var þótti ekki renna stoðum undir ásakanirnar gegn Jackson.
Bandaríkin Hollywood Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Becca og Thomas trúlofuð: „HANN SAGÐI JÁ!“ Bachelor in Paradise parið Becca Kufrin og Thomas Jacobs eru trúlofuð. Becca bað hans fyrir nokkru síðan en nú eru þau tilbúin að deila fréttunum. Thomas sagði í færslu að það hljómaði vel að hún ætlaði að halda sér á tánum til lífstíðar. 30. maí 2022 15:31 Hádramatískur Bachelor lokaþáttur á Íslandi Hádramatískur tvöfaldur lokaþáttur The Bachelor sem tekinn var upp á Íslandi skildi aðdáendur þáttanna eftir gapandi yfir öllu því sem fór fram. *Höskuldarviðvörun* Í þessari frétt verður talað um það sem gerðist í þættinum og hver hefur verið valin sem næsta Bachelorette. 16. mars 2022 15:31 Horfðu á Bachelor úti í vitlausu veðri: „Ég vona að Clayton sjái þetta“ Tvö hundruð ofuraðdáendur bandarísku raunveruleikaþáttanna The Bachelor gátu vart haldið augunum opnum vegna veðurofsa á Kársnesinu fyrr í kvöld, þar sem þeir voru saman komnir í Sky Lagoon til að horfa á nýjasta þátt seríunnar. 9. mars 2022 22:00 Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Sjá meira
Becca og Thomas trúlofuð: „HANN SAGÐI JÁ!“ Bachelor in Paradise parið Becca Kufrin og Thomas Jacobs eru trúlofuð. Becca bað hans fyrir nokkru síðan en nú eru þau tilbúin að deila fréttunum. Thomas sagði í færslu að það hljómaði vel að hún ætlaði að halda sér á tánum til lífstíðar. 30. maí 2022 15:31
Hádramatískur Bachelor lokaþáttur á Íslandi Hádramatískur tvöfaldur lokaþáttur The Bachelor sem tekinn var upp á Íslandi skildi aðdáendur þáttanna eftir gapandi yfir öllu því sem fór fram. *Höskuldarviðvörun* Í þessari frétt verður talað um það sem gerðist í þættinum og hver hefur verið valin sem næsta Bachelorette. 16. mars 2022 15:31
Horfðu á Bachelor úti í vitlausu veðri: „Ég vona að Clayton sjái þetta“ Tvö hundruð ofuraðdáendur bandarísku raunveruleikaþáttanna The Bachelor gátu vart haldið augunum opnum vegna veðurofsa á Kársnesinu fyrr í kvöld, þar sem þeir voru saman komnir í Sky Lagoon til að horfa á nýjasta þátt seríunnar. 9. mars 2022 22:00