Baulað á Hakimi í Ísrael Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. september 2022 23:30 Hakimi vill sjá frjálsa Palestínu. EPA-EFE/Mohammed Badra Achraf Hakimi, leikmaður París Saint-Germain, er greinilega ekki vinsæll í Ísrael. Ástæðan er sú að Hakimi, sem er frá Marokkó, hefur opinberlega stigið fram og stutt að Palestína verði frjálst ríki. Hakimi var á varamannabekk PSG þegar liðið sótti Maccabi Haifa heim í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Staðan var 2-1 gestunum í vil þegar Hakimi kom inn af bekknum en við það var baulað gríðarlega. Þetta er í annað skiptið sem baulað er á Hakimi í Ísrael en þetta gerðist einnig í sumar þegar PSG mætti Nantes þar í leiknum um franska Ofurbikarinn. PSG's Achraf Hakimi touches his ear after being loudly booed by home fans in Haifa tonight when he was introduced as a substitute. The Morocco international has been a vocal advocate of Palestinian rights. pic.twitter.com/ezmKn2cTBY— Colin Millar (@Millar_Colin) September 14, 2022 Eins og sjá má hér að ofan er tíst sem Hakimi skrifaði þann 10. maí árið 2021 kveikjan að bauli Ísraelsmanna. Baulið virðist ekki hafa haft áhrif á Hakimi eða liðsfélaga hans en liðið fór með 3-1 sigur af hólmi þökk sé mörkum Lionel Messi, Kylian Mbappé og Neymar. PSG er á toppi H-riðils með sex stig líkt og Benfica en þau mætast í næstu umferð keppninnar. Hér að neðan má sjá mörkin úr leik gærkvöldsins. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Ísrael Palestína Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo segir að stormurinn muni lægja undir stjórn Amorim Í beinni: Arsenal - Ipswich | Saka lausar Skytturnar þurfa svör gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Sjá meira
Hakimi var á varamannabekk PSG þegar liðið sótti Maccabi Haifa heim í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Staðan var 2-1 gestunum í vil þegar Hakimi kom inn af bekknum en við það var baulað gríðarlega. Þetta er í annað skiptið sem baulað er á Hakimi í Ísrael en þetta gerðist einnig í sumar þegar PSG mætti Nantes þar í leiknum um franska Ofurbikarinn. PSG's Achraf Hakimi touches his ear after being loudly booed by home fans in Haifa tonight when he was introduced as a substitute. The Morocco international has been a vocal advocate of Palestinian rights. pic.twitter.com/ezmKn2cTBY— Colin Millar (@Millar_Colin) September 14, 2022 Eins og sjá má hér að ofan er tíst sem Hakimi skrifaði þann 10. maí árið 2021 kveikjan að bauli Ísraelsmanna. Baulið virðist ekki hafa haft áhrif á Hakimi eða liðsfélaga hans en liðið fór með 3-1 sigur af hólmi þökk sé mörkum Lionel Messi, Kylian Mbappé og Neymar. PSG er á toppi H-riðils með sex stig líkt og Benfica en þau mætast í næstu umferð keppninnar. Hér að neðan má sjá mörkin úr leik gærkvöldsins.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Ísrael Palestína Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo segir að stormurinn muni lægja undir stjórn Amorim Í beinni: Arsenal - Ipswich | Saka lausar Skytturnar þurfa svör gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Sjá meira