Sýndum mikinn karakter Ester Ósk Árnadóttir skrifar 14. september 2022 19:30 Perry Mclachlan og Jón Stefán Jónsson þjálfarar Þór/KA Mynd/Þór/KA „Ég held að þetta hafi verið sanngjörn niðurstaða í þessum leik, hann var fremur kaflaskiptur og opinn,“ sagði Perry John James Mclachan þjálfari Þór/KA eftir 3-3 jafntefli við ÍBV á Akureyri í kvöld. „Í fyrri hálfleik sköpuðu ÍBV meira en við og sköpuðu meira af færum en við sýndum ótrúlega mikinn karakter að koma til baka ekki bara einu sinni heldur þrisvar sinnum. Við skoruðum sömuleiðis fjögur mörk þótt eitt þeirra hafi verið dæmt af vegna rangstæðu. Þannig þegar ég lít yfir leikinn þá tel ég að þetta hafi verið sanngjörn niðurstaða.“ Þór/KA kom þrisvar til baka í leiknum og leituðum svo að sigurmarkinu í lokinn. „Þetta er eitthvað sem við höfum verið að vinna að síðustu vikurnar að fái meiri trú hjá leikmönnum, ef við hjálpumst að og höfum trú að þá getum við alltaf komið til baka í leikjum. Við höfum í raun verið að vinna með það að gefast bara aldrei upp fyrr en að dómarinn flautar lokaflautið. Við vitum aldrei hvað gerist í leikjum og í dag hjálpaði það okkur sannarlega að halda í trúna.“ Þór/KA er í mikilli fallbaráttu og er nú tveimur stigum frá fallsæti. „Þetta gefur okkur ákveðið rými, auðvitað hefði verið langbest að fá þrjú stig en við tökum þetta stig. Það er betra en ekkert og býr til meira rými á milli okkur og liðana sem eru fyrir neðan okkur í töflunni. Það sem við getum gert er að fara inn í næsta leik og taka eins mörg stig og við getum þar.“ Varnarleikur heimakvenna var oft stirður í leiknum og mörkin sem ÍBV skora auðveld og einföld. „Við þurftum að breyta til í okkar varnarleik. Hulda Björg Hannesdóttir sem spilar yfirleitt í vörninni meiddist og við þurftum eins og áður segir að gera breytingar. Mér finnst sum af þeim mörkum sem við fengum á okkur kemur bara niður á reynslu og hvernig leikmenn voru að staðsetja sig. Mér fannst við gefa boltann of oft frá okkur á hættulegum svæðum, þannig gerðum við hlutina erfiðari fyrir okkur en bætum okkur í því eftir því sem það leið á leikinn.“ Meiðslin hjá Huldu er sem betur fer ekki slæm. „Þau eru það slæm að hún gat ekki spilað í dag en þetta var spurning um að ef hún myndi spila leikinn í dag að hún myndi þá ekki spila næstu, þannig við ákváðum að hvíla hana í dag.“ KA Þór Akureyri ÍBV Besta deild kvenna Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Snorri kynnir EM-fara í vikunni Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Sjá meira
„Í fyrri hálfleik sköpuðu ÍBV meira en við og sköpuðu meira af færum en við sýndum ótrúlega mikinn karakter að koma til baka ekki bara einu sinni heldur þrisvar sinnum. Við skoruðum sömuleiðis fjögur mörk þótt eitt þeirra hafi verið dæmt af vegna rangstæðu. Þannig þegar ég lít yfir leikinn þá tel ég að þetta hafi verið sanngjörn niðurstaða.“ Þór/KA kom þrisvar til baka í leiknum og leituðum svo að sigurmarkinu í lokinn. „Þetta er eitthvað sem við höfum verið að vinna að síðustu vikurnar að fái meiri trú hjá leikmönnum, ef við hjálpumst að og höfum trú að þá getum við alltaf komið til baka í leikjum. Við höfum í raun verið að vinna með það að gefast bara aldrei upp fyrr en að dómarinn flautar lokaflautið. Við vitum aldrei hvað gerist í leikjum og í dag hjálpaði það okkur sannarlega að halda í trúna.“ Þór/KA er í mikilli fallbaráttu og er nú tveimur stigum frá fallsæti. „Þetta gefur okkur ákveðið rými, auðvitað hefði verið langbest að fá þrjú stig en við tökum þetta stig. Það er betra en ekkert og býr til meira rými á milli okkur og liðana sem eru fyrir neðan okkur í töflunni. Það sem við getum gert er að fara inn í næsta leik og taka eins mörg stig og við getum þar.“ Varnarleikur heimakvenna var oft stirður í leiknum og mörkin sem ÍBV skora auðveld og einföld. „Við þurftum að breyta til í okkar varnarleik. Hulda Björg Hannesdóttir sem spilar yfirleitt í vörninni meiddist og við þurftum eins og áður segir að gera breytingar. Mér finnst sum af þeim mörkum sem við fengum á okkur kemur bara niður á reynslu og hvernig leikmenn voru að staðsetja sig. Mér fannst við gefa boltann of oft frá okkur á hættulegum svæðum, þannig gerðum við hlutina erfiðari fyrir okkur en bætum okkur í því eftir því sem það leið á leikinn.“ Meiðslin hjá Huldu er sem betur fer ekki slæm. „Þau eru það slæm að hún gat ekki spilað í dag en þetta var spurning um að ef hún myndi spila leikinn í dag að hún myndi þá ekki spila næstu, þannig við ákváðum að hvíla hana í dag.“
KA Þór Akureyri ÍBV Besta deild kvenna Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Snorri kynnir EM-fara í vikunni Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Sjá meira