Dramatíkin allsráðandi í 16-liða úrslitum EM í körfubolta Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. september 2022 22:30 Rudy Gobert og félagar komnir í 8-liða úrslit. vísir/Getty Fjögur lið tryggðu sig inn í 8-liða úrslit Evrópukeppninnar í körfubolta í dag. Fyrri hluti 16-liða úrslitanna fór fram í dag og er óhætt að segja að hart hafi verið barist og mikil spenna. Fyrsti leikur dagsins var algjörlega magnaður en þar höfðu Frakkar að lokum betur eftir framlengdan leik gegn Tyrkjum. Unnu Frakkar með minnsta mögulega mun, 86-87. NBA stjarnan Rudy Gobert fór mikinn og var stigahæstur Frakka með 20 stig auk þess að rífa niður sautján fráköst. Önnur NBA stjarna fór fyrir liði Slóveníu sem vann nokkuð öruggan sextán stiga sigur á Belgíu, 88-72, þar sem Luka Doncic gerði 35 stig. Imagine being so good, that 35 PTS is considered "casual."Luka with 35 PTS 5 AST 4 STL as Slovenia continue their title defense!#EuroBasket x #BringTheNoise pic.twitter.com/lKvPJgQpRa— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 10, 2022 Þjóðverjar lentu í kröppum dansi gegn Svartfjallalandi en höfðu að lokum góðan sex stiga sigur, 85-79 og var Dennis Schröder atkvæðamestur í liði Þjóðverja með 22 stig. Síðasti leikur dagsins var svo álíka magnaður og sá fyrsti því Spánverjar og Litháar háðu rosalega rimmu sem lauk nú rétt í þessu. Eftir framlengdan leik unnu Spánverjar 102-94 eftir æsilegar lokamínútur. Spain have reached the #EuroBasket Quarter-Finals for a record 21st time in a row. They have not finished outside the top-eight since 1979. pic.twitter.com/uIhpFS5qZ9— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 10, 2022 Körfubolti EuroBasket 2022 Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Fyrri hluti 16-liða úrslitanna fór fram í dag og er óhætt að segja að hart hafi verið barist og mikil spenna. Fyrsti leikur dagsins var algjörlega magnaður en þar höfðu Frakkar að lokum betur eftir framlengdan leik gegn Tyrkjum. Unnu Frakkar með minnsta mögulega mun, 86-87. NBA stjarnan Rudy Gobert fór mikinn og var stigahæstur Frakka með 20 stig auk þess að rífa niður sautján fráköst. Önnur NBA stjarna fór fyrir liði Slóveníu sem vann nokkuð öruggan sextán stiga sigur á Belgíu, 88-72, þar sem Luka Doncic gerði 35 stig. Imagine being so good, that 35 PTS is considered "casual."Luka with 35 PTS 5 AST 4 STL as Slovenia continue their title defense!#EuroBasket x #BringTheNoise pic.twitter.com/lKvPJgQpRa— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 10, 2022 Þjóðverjar lentu í kröppum dansi gegn Svartfjallalandi en höfðu að lokum góðan sex stiga sigur, 85-79 og var Dennis Schröder atkvæðamestur í liði Þjóðverja með 22 stig. Síðasti leikur dagsins var svo álíka magnaður og sá fyrsti því Spánverjar og Litháar háðu rosalega rimmu sem lauk nú rétt í þessu. Eftir framlengdan leik unnu Spánverjar 102-94 eftir æsilegar lokamínútur. Spain have reached the #EuroBasket Quarter-Finals for a record 21st time in a row. They have not finished outside the top-eight since 1979. pic.twitter.com/uIhpFS5qZ9— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 10, 2022
Körfubolti EuroBasket 2022 Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum