Serbía með fullt hús eftir stórsigur á Finnlandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2022 21:30 Nikola Jokić átti góðan leik í kvöld. Pedja Milosavljevic/Getty Images Serbía vann 30 stiga sigur á Finnlandi á EuroBasket, Evrópumóti karla í körfubolta, í kvöld. Þá vann Úkraína góðan sigur á Ítalíu og er einnig með fullt hús stiga. Serbía gekk einfaldlega frá leiknum strax í fyrri hálfleik en munurinn var þá strax orðinn 28 stig. Það fór svo þannig að Serbía vann með sléttum 30 stiga mun, lokatölur 100-70. Lauri Markkanen gerði hvað hann gat í liði Finnlands en hann mun leika með Utah Jazz í NBA deildinni á komandi leiktíð. Hann var stigahæstur allra á vellinum með 18 stig ásamt því að taka sjö fráköst og gefa fimm stoðsendingar á þeim 23 mínútum sem hann spilaði. The King in the North is unleashed in the 3QT! #EuroBasket x #BringTheNoise https://t.co/XA74Vl1szW pic.twitter.com/MvkGQLz5jU— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 5, 2022 Nikola Jokić fór fyrir sínum mönnum í Serbíu en ásamt því að skora 13 stig þá tók hann 14 fráköst og gaf sjö stoðsendingar á þeim 26 mínútum sem hann spilaði. Serbía er með fullt hús stiga í D-riðli að loknum þremur leikjum og í raun bara spurning hvaða þjóðir fara með Serbíu upp úr riðlinum en alls fara fjögur lið af sex áfram. MYKHAILIUK & TKACHENKO CONNECT FOR THE FULL COURT ALLEY OOP #EuroBasket x #BringTheNoise pic.twitter.com/EaXxssLpJv— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 5, 2022 Úkraína vann góðan sigur á Ítalíu í lokaleik dagsins, lokatölur 84-73. Sigurinn þýðir að Úkraína jafnar Grikkland að stigum í C-riðli en báðar þjóðir eru með fullt hús stiga. Körfubolti EuroBasket 2022 Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Fleiri fréttir Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Sjá meira
Serbía gekk einfaldlega frá leiknum strax í fyrri hálfleik en munurinn var þá strax orðinn 28 stig. Það fór svo þannig að Serbía vann með sléttum 30 stiga mun, lokatölur 100-70. Lauri Markkanen gerði hvað hann gat í liði Finnlands en hann mun leika með Utah Jazz í NBA deildinni á komandi leiktíð. Hann var stigahæstur allra á vellinum með 18 stig ásamt því að taka sjö fráköst og gefa fimm stoðsendingar á þeim 23 mínútum sem hann spilaði. The King in the North is unleashed in the 3QT! #EuroBasket x #BringTheNoise https://t.co/XA74Vl1szW pic.twitter.com/MvkGQLz5jU— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 5, 2022 Nikola Jokić fór fyrir sínum mönnum í Serbíu en ásamt því að skora 13 stig þá tók hann 14 fráköst og gaf sjö stoðsendingar á þeim 26 mínútum sem hann spilaði. Serbía er með fullt hús stiga í D-riðli að loknum þremur leikjum og í raun bara spurning hvaða þjóðir fara með Serbíu upp úr riðlinum en alls fara fjögur lið af sex áfram. MYKHAILIUK & TKACHENKO CONNECT FOR THE FULL COURT ALLEY OOP #EuroBasket x #BringTheNoise pic.twitter.com/EaXxssLpJv— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 5, 2022 Úkraína vann góðan sigur á Ítalíu í lokaleik dagsins, lokatölur 84-73. Sigurinn þýðir að Úkraína jafnar Grikkland að stigum í C-riðli en báðar þjóðir eru með fullt hús stiga.
Körfubolti EuroBasket 2022 Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Fleiri fréttir Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum