Birgitta miður sín og biðst afsökunar Bjarki Sigurðsson skrifar 1. september 2022 20:35 Birgitta hefur beðist afsökunar á orðalagi sínu í Íslandi í dag. Vísir Birgitta Líf hefur beðist afsökunar á orðum sem hún lét falla í Ísland í dag í vikunni. Hún hafi ekki verið að reyna að skjóta á neinn heldur einungis segja frá því hvernig LXS-þátturinn væri. Birgitta Líf Björnsdóttir, einn meðlimur LXS-hópsins, sagði í Íslandi í dag vikunni að raunveruleikaþáttur þeirra, LXS, væri „kannski svona mest alvöru raunveruleikaþættir sem hafa verið gerðir“. Ekkert í þættinum væri eftir handriti. Patrekur Jaime, raunveruleikastjarna úr þáttunum Æði, túlkaði orð Birgittu sem svo að hún væri að skjóta á þátt sinn. Hann sagði orð Birgittu vera kjaftshögg. „Við strákarnir höfum sett allt okkar líf fyrir framan myndavélina og höfum aldrei haldið á handriti eða verið með eitthvað scriptað,“ sagði Patrekur á Instagram-síðu sinni. Birgitta Líf, Sunneva Einars og Magnea Jónsdóttir, allar meðlimir LXS, voru gestir Gústa B og Páls Orra í Veislunni á FM957 og sagðist Birgitta vera miður sín þegar hún mætti. „Ég hef verið betri, ég skal alveg viðurkenna það. Maður er miður sín,“ sagði Birgitta og útskýrði hvað hún meinti. „Þarna er ég, að ég hélt, að segja hvað okkur finnst LXS vera, hvað við lögðum upp með framleiðslunni hvernig þetta ætti að vera. Aldrei að tala illa gagnvart neinum öðrum,“ sagði Birgitta. Hér fyrir neðan má hlusta á klippu úr þættinum þar sem rætt er um atvikið. Hún segist ekki muna eftir því að hafa orðað hlutina svona og biðst afsökunar á orðalaginu. Það hafa ekki átt að beinast gegn neinum öðrum. Þá þakkar hún Æði-strákunum fyrir og segir að LXS-þættirnir væru líklegast ekki til ef ekki væri fyrir Æði. „Ég skil alveg að hann geti ákveðið að taka þetta til sín og taka því svona. Þess vegna biðst ég afsökunar en þetta var ekki meint svoleiðis frá okkur. Mér finnst þetta svo leiðinlegt, ég er búin að vera miður mín og í smá sjokki,“ segir Birgitta. Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp LXS Æði FM957 Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Sjá meira
Birgitta Líf Björnsdóttir, einn meðlimur LXS-hópsins, sagði í Íslandi í dag vikunni að raunveruleikaþáttur þeirra, LXS, væri „kannski svona mest alvöru raunveruleikaþættir sem hafa verið gerðir“. Ekkert í þættinum væri eftir handriti. Patrekur Jaime, raunveruleikastjarna úr þáttunum Æði, túlkaði orð Birgittu sem svo að hún væri að skjóta á þátt sinn. Hann sagði orð Birgittu vera kjaftshögg. „Við strákarnir höfum sett allt okkar líf fyrir framan myndavélina og höfum aldrei haldið á handriti eða verið með eitthvað scriptað,“ sagði Patrekur á Instagram-síðu sinni. Birgitta Líf, Sunneva Einars og Magnea Jónsdóttir, allar meðlimir LXS, voru gestir Gústa B og Páls Orra í Veislunni á FM957 og sagðist Birgitta vera miður sín þegar hún mætti. „Ég hef verið betri, ég skal alveg viðurkenna það. Maður er miður sín,“ sagði Birgitta og útskýrði hvað hún meinti. „Þarna er ég, að ég hélt, að segja hvað okkur finnst LXS vera, hvað við lögðum upp með framleiðslunni hvernig þetta ætti að vera. Aldrei að tala illa gagnvart neinum öðrum,“ sagði Birgitta. Hér fyrir neðan má hlusta á klippu úr þættinum þar sem rætt er um atvikið. Hún segist ekki muna eftir því að hafa orðað hlutina svona og biðst afsökunar á orðalaginu. Það hafa ekki átt að beinast gegn neinum öðrum. Þá þakkar hún Æði-strákunum fyrir og segir að LXS-þættirnir væru líklegast ekki til ef ekki væri fyrir Æði. „Ég skil alveg að hann geti ákveðið að taka þetta til sín og taka því svona. Þess vegna biðst ég afsökunar en þetta var ekki meint svoleiðis frá okkur. Mér finnst þetta svo leiðinlegt, ég er búin að vera miður mín og í smá sjokki,“ segir Birgitta. Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp LXS Æði FM957 Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Sjá meira