Meistararnir byrjuðu á sigri | Spánverjar unnu stórsigur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. september 2022 20:07 Luka Doncicog félagar hans í slóvenska landsliðinu í körfubolta hófu Evrópumeistaramótið á sigri. Alexander Scheuber/Getty Images Riðlakeppnin á Evrópumótinu í körfubolta, EuroBasket, fór af stað í kvöld með sex leikjum. Ríkjandi meistarar Slóveníu unnu góðan sjö stiga sigur gegn Litháen, 92-85, og Spánverjar unnu stórsigur gegn Búlgaríu, 114-87. Jafnræði var með liðunum þegar Slóvenar og Litháar mættust í fyrstu umferð B-riðils og að loknum fyrsta leikhluta var staðan jöfn, 27-27. Slóvenar náðu svo mest sjö stiga forskoti fyrir hálfleikshléið, en litháíska liðið hleypti meisturunum aldrei of lang fram úr sér og staðan var 51-48 þegar gengið var til búningsherbergja. Svipaða sögu er að segja af þriðja leikhluta og munurinn var aðeins tvö stig þegar komið var að lokaleikhlutanum. Litháar náðu forystunni snemma í fjórða leikhluta og héldu henni þar til hann var um það bil hálfnaður, en þá vöknuðu Slóvenar aftur til lífsins og sigldu að lokum heim sjö stiga sigri, 92-85. Þá unnu Spánverjar afar öruggan 27 stiga sigur gegn Búlgaríu í A-riðli þar sem Spánverjar höfðu tuttugu stiga forskot í hálfleik. Búlgarska liðið náði aldrei að komast nálægt því að brúa það bil og niðurstaðan því öruggur sigur Spánverja, 114-87. Í öðrum leikjum kvöldsins unnu Tyrkir fjögurra stiga sigur gegn Svartfellingum, Bosnía og Hersegóvína vann tíu stiga sigur gegn Ungverjalandi og Belgía vann þriggja stiga sigur gegn Georgíu í framlengdum leik. Þá er hálfleikur í viðureign Frakka og Þjóðverja, en þar er staðan 38-31, Þjóðverjum í vil. Körfubolti Evrópudeildin í körfubolta karla EuroBasket 2022 Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Sjá meira
Jafnræði var með liðunum þegar Slóvenar og Litháar mættust í fyrstu umferð B-riðils og að loknum fyrsta leikhluta var staðan jöfn, 27-27. Slóvenar náðu svo mest sjö stiga forskoti fyrir hálfleikshléið, en litháíska liðið hleypti meisturunum aldrei of lang fram úr sér og staðan var 51-48 þegar gengið var til búningsherbergja. Svipaða sögu er að segja af þriðja leikhluta og munurinn var aðeins tvö stig þegar komið var að lokaleikhlutanum. Litháar náðu forystunni snemma í fjórða leikhluta og héldu henni þar til hann var um það bil hálfnaður, en þá vöknuðu Slóvenar aftur til lífsins og sigldu að lokum heim sjö stiga sigri, 92-85. Þá unnu Spánverjar afar öruggan 27 stiga sigur gegn Búlgaríu í A-riðli þar sem Spánverjar höfðu tuttugu stiga forskot í hálfleik. Búlgarska liðið náði aldrei að komast nálægt því að brúa það bil og niðurstaðan því öruggur sigur Spánverja, 114-87. Í öðrum leikjum kvöldsins unnu Tyrkir fjögurra stiga sigur gegn Svartfellingum, Bosnía og Hersegóvína vann tíu stiga sigur gegn Ungverjalandi og Belgía vann þriggja stiga sigur gegn Georgíu í framlengdum leik. Þá er hálfleikur í viðureign Frakka og Þjóðverja, en þar er staðan 38-31, Þjóðverjum í vil.
Körfubolti Evrópudeildin í körfubolta karla EuroBasket 2022 Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Sjá meira