Húsfyllir á forsýningu Svars við bréfi Helgu í Trékyllisvík Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. ágúst 2022 14:01 Aðstandendur kvikmyndarinnar Svar við bréfi helgu vildu að íbúar í Árneshreppi fengju að sjá myndina á undan öðrum. Sérstök forsýning var á kvikmyndinni Svar við bréfi Helgu í Árneshreppi um helgina. Íbúar fjölmenntu í bíó. Árneshreppur er sögusviðið í kvikmyndinni Svar við bréfi Helgu sem verður frumsýnd á föstudag. Það var því vel við hæfi að gefa heimamönnum sérstaka forsýningu um helgina. Fullt var út úr dyrum í félagsheimilinu í Trékyllisvík enda ekki á hverjum degi sem þar eru bíósýningar. Leikstjóri, höfundur og aðalleikarar mættu og sýninguna sem var hin besta upphitun fyrir frumsýningu næstu helgi. Kvikmyndin, byggð á hinni vinsælu skáldsögu Bergsveins Birgissonar, er í leikstjórn Ásu Helgu Hjörleifsdóttur og í aðalhlutverkum eru þau Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Hera Hilmarsdóttir og Aníta Bríem. Tökur á myndinni fóru fram árið 2020 á Ströndum og því ánægjulegt fyrir Ásu Helgu, Heru, Þorvald og aðstandendur myndarinnar að snúa aftur með fullbúna kvikmynd fyrir heimamenn sem margir hverjir lögðu hönd á plóg með ýmsum hætti á meðan á tökum stóð. Bergsveinn Birgisson, sem búsettur er á þessum slóðum, var einnig mættur. Svar við bréfi Helgu er frumsýnd þann 2. september næstkomandi og miðasala hafin hér. Í afskettum firði á 5. áratug síðustu aldar verður hinn ungi bóndi Bjarni ástfanginn af Helgu, konunni á næsta bæ. Þau hefja ástríðufullt, forboðið ástarsamband, og brátt fara tilfinningarnar að flæða jafn hömlulaust og hafið sem umkringir þau. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá stikluna fyrir myndina Svar við bréfi Helgu. Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Samkvæmislífið Árneshreppur Tengdar fréttir Íslenskar kvikmyndir sem beðið er eftir Á hverju ári koma út nokkrar íslenskar kvikmyndir og árið 2021 verður stórt í íslenskum kvikmyndaiðnaði. 4. janúar 2021 13:30 „Grenjaði úr mér augun í einn og hálfan tíma samfleytt“ Aníta Briem fór 16 ára á vit ævintýranna og flutti til London. Eftir meira en 12 ár í leiklistinni í Hollywood er hún er nú flutt aftur heim til Íslands. 5. október 2020 15:31 Fyrsta stiklan úr Svari við bréfi Helgu frumsýnd Íslenska kvikmyndin Svar við bréfi Helgu verður frumsýnd í september en hér er fyrsta stiklan úr myndinni sem er ástarsaga með þeim Þorvaldi Davíð Kristjánssyni, Heru Hilmarsdóttur og Anítu Briem í aðalhlutverkum. 20. júní 2022 13:30 Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Sjá meira
Árneshreppur er sögusviðið í kvikmyndinni Svar við bréfi Helgu sem verður frumsýnd á föstudag. Það var því vel við hæfi að gefa heimamönnum sérstaka forsýningu um helgina. Fullt var út úr dyrum í félagsheimilinu í Trékyllisvík enda ekki á hverjum degi sem þar eru bíósýningar. Leikstjóri, höfundur og aðalleikarar mættu og sýninguna sem var hin besta upphitun fyrir frumsýningu næstu helgi. Kvikmyndin, byggð á hinni vinsælu skáldsögu Bergsveins Birgissonar, er í leikstjórn Ásu Helgu Hjörleifsdóttur og í aðalhlutverkum eru þau Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Hera Hilmarsdóttir og Aníta Bríem. Tökur á myndinni fóru fram árið 2020 á Ströndum og því ánægjulegt fyrir Ásu Helgu, Heru, Þorvald og aðstandendur myndarinnar að snúa aftur með fullbúna kvikmynd fyrir heimamenn sem margir hverjir lögðu hönd á plóg með ýmsum hætti á meðan á tökum stóð. Bergsveinn Birgisson, sem búsettur er á þessum slóðum, var einnig mættur. Svar við bréfi Helgu er frumsýnd þann 2. september næstkomandi og miðasala hafin hér. Í afskettum firði á 5. áratug síðustu aldar verður hinn ungi bóndi Bjarni ástfanginn af Helgu, konunni á næsta bæ. Þau hefja ástríðufullt, forboðið ástarsamband, og brátt fara tilfinningarnar að flæða jafn hömlulaust og hafið sem umkringir þau. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá stikluna fyrir myndina Svar við bréfi Helgu.
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Samkvæmislífið Árneshreppur Tengdar fréttir Íslenskar kvikmyndir sem beðið er eftir Á hverju ári koma út nokkrar íslenskar kvikmyndir og árið 2021 verður stórt í íslenskum kvikmyndaiðnaði. 4. janúar 2021 13:30 „Grenjaði úr mér augun í einn og hálfan tíma samfleytt“ Aníta Briem fór 16 ára á vit ævintýranna og flutti til London. Eftir meira en 12 ár í leiklistinni í Hollywood er hún er nú flutt aftur heim til Íslands. 5. október 2020 15:31 Fyrsta stiklan úr Svari við bréfi Helgu frumsýnd Íslenska kvikmyndin Svar við bréfi Helgu verður frumsýnd í september en hér er fyrsta stiklan úr myndinni sem er ástarsaga með þeim Þorvaldi Davíð Kristjánssyni, Heru Hilmarsdóttur og Anítu Briem í aðalhlutverkum. 20. júní 2022 13:30 Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Sjá meira
Íslenskar kvikmyndir sem beðið er eftir Á hverju ári koma út nokkrar íslenskar kvikmyndir og árið 2021 verður stórt í íslenskum kvikmyndaiðnaði. 4. janúar 2021 13:30
„Grenjaði úr mér augun í einn og hálfan tíma samfleytt“ Aníta Briem fór 16 ára á vit ævintýranna og flutti til London. Eftir meira en 12 ár í leiklistinni í Hollywood er hún er nú flutt aftur heim til Íslands. 5. október 2020 15:31
Fyrsta stiklan úr Svari við bréfi Helgu frumsýnd Íslenska kvikmyndin Svar við bréfi Helgu verður frumsýnd í september en hér er fyrsta stiklan úr myndinni sem er ástarsaga með þeim Þorvaldi Davíð Kristjánssyni, Heru Hilmarsdóttur og Anítu Briem í aðalhlutverkum. 20. júní 2022 13:30