Stjörnulífið: Skemmtiferðaskip, barneignir og útlönd Elísabet Hanna skrifar 29. ágúst 2022 14:14 Stjörnulífið er fastur liður á Vísi þar sem farið er yfir allt það helsta af samfélagsmiðlum. Skjáskot/Instagram Stjörnulífið þessa vikuna var fullt af stemningu, barneignum og utanlandsferðum. Skemmtiferðaskipið Norwegian Prima og guðmóðir þess Katy Perry stálu senunni um helgina en íslenskar stjörnur skemmtu einnig gestum skipsins. Lúxus pían Magnea Björg skellti sér í fyrsta skipti til Danmerkur. View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir (@magneabj) Athafnamaðurinn Beggi Ólafs ræddi mikilvægi þess að vera stoltur karlmaður sem vakti upp margvíslegar tilfinningar meðal fylgjenda hans. View this post on Instagram A post shared by B E G G I O L A F S (@beggiolafs) Leik- og söngkonan Þórdís Björk er heppin að hafa Júlí Heiðar með sér á ferðalagi til þess að fanga augnablikið. View this post on Instagram A post shared by DI SA (@thordisbjork) Söngkonan Jóhanna Guðrún smellti einum kossi á dóttur sína í sólinni. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Útvarpsmaðurinn Svavar Örn bauð upp á smá nostalgíu á sínum miðli. View this post on Instagram A post shared by Svavar Örn (@svavarorn1) Förðunarfræðingurinn Kolbrún Anna Vignisdóttir er snillingur þegar kemur að litavali hvort sem um ræðir í förðun, fatavali eða innan veggja heimilisins. Nýlega skipti hún einnig um hárlit sem er enn önnur neglan hjá henni. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig) Leikkonan Júlíana Sara og Aron Can kepptu í Kviss fyrir hönd Fjölnis á móti Aron Mola og Önnu Svövu sem voru í Víkings treyjunum. Það kemur í ljós á skjánum í haust á Stöð 2 hver sigraði. View this post on Instagram A post shared by Júlíana Sara (@jsgunnarsdottir) Þáttastjórnandinn Björn Bragi skellti sér líka í búning utan tökutíma, sem Bjössi Blaze. View this post on Instagram A post shared by Björn Bragi (@bjornbragi) Raunveruleikastjarnan og áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir og Benedikt Bjarnason fögnuðu þriggja ára sambandsafmæli. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Bríet og Ásgeir Trausti komu fram saman í Hörpu á tónleikunum hans á laugardaginn þar sem hann hélt upp á tíu ára afmæli plötunnar Dýrð í dauðaþögn. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Frumkvöðullinn Tanja Ýr hélt viðburð fyrir aðra áhrifavalda þar sem hún var að kynna nýja vöru hjá fyrirtækinu sínu. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Listamaðurinn Logi Pedro er þrítugur í dag og er enn á meðal vor. Bróðir hans Unnsteinn Manuel var að fara af stað með hlaðvarpið Amatör samhliða útgáfu á sinni fyrstu sólóplötu. View this post on Instagram A post shared by Logi Pedro (@logipedro) Hjónin Elísabet Gunnarsdóttir og Gunnar Steinn röltu um götur miðbæjarins. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Fyrrum fótboltamaðurinn Rúrik Gíslason hvetur fylgjendur sína til þess að fara út úr húsi og vera með þeim sem þeir elska. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Ráðherran Áslaug Arna reið um spegilsléttar fjörur ásamt öðrum frábærum konum. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Áhrifavaldurinn Alexandra Bernhard hefur það notalegt í sólinni á Spáni umvafin pálmatrjám. View this post on Instagram A post shared by ALEXSANDRA BERNHARÐ (@alexsandrabernhard) Förðunarfræðingurinn Erna Hrund átti notalega helgi með fjölskyldunni sinni og náði að skella sér á stefnumót með sínum heitelskaði Jóni Kristófer. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Áhrifavaldurinn Fanney Dóra fór í kúreka gallann og naut sín á Ísafirði. View this post on Instagram A post shared by F A N N E Y D O R A (@fanneydora) Söngvarinn Hreimur náði að kalla fram sannkallaða brekkusöngs stemningu í skíðaskálanum í Hveradölum þar sem hann skemmti starfsmönnum Össurs. View this post on Instagram A post shared by Hreimur Örn Heimisson (@hreimur78) OnlyFans stjörnurnar Ósk Tryggvadóttir og Ingólfur Valur Þrastarson eiga von á barni. Þau byrjuðu saman eftir að hafa tekið upp myndbönd saman. View this post on Instagram A post shared by I O E (@osk98) Tónlistarkonan Elín Ey er þakklát og glöð að vera umvafin börnunum sínum eftir ævintýri ársins. Nýtt lag er væntanlegt frá Systrum undir lok næsta mánaðar. View this post on Instagram A post shared by Elin Eyþórsdóttir (@elin.ey) Fótboltakonan Bergling Björg var að spila sinn fyrsta leik fyrir PSG. View this post on Instagram A post shared by Berglind Björg Þorvaldsdóttir (@berglindbjorg) Áhrifavaldurinn Helgi Ómarsson er stoltur frændi að fylgjast með Gunnari Erik fara með hlutverk Emils í Kattholti. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Kraftlyftingakonan Arnhildur Anna og Alfreð Már Hjaltalín voru sykursæt í sólinni. View this post on Instagram A post shared by Arnhildur Anna A rnado ttir (@arnhilduranna) Golfarinn Ólafía Þ. Kristinsdóttir lagði golfkylfuna á hilluna og tilkynnti það í myndbandi. View this post on Instagram A post shared by O lafi a Þ. Kristinsdo ttir (@olafiakri) Söngkonan Svala Björgvins fór í karókí og stuð hjá Erpi Eyvindarsyni um helgina. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Tónlistarfólkið Þuríður Blær og Daði Freyr skemmtu um borð í skemmtiferðaskipinu Norwegian Prima. View this post on Instagram A post shared by Þuríður Blær Jóhannsdóttir (@thuridurblaer) Tónlistarmennirnir Jói P og Króli komu fram saman en nú styttist óðum í þeirra síðustu framkomu.. í bili. View this post on Instagram A post shared by K R Ó L I (@kiddioli) Leikkonan Elín Sif Hall tekur við hlutverki Rakelar Björnsdóttur í söngleiknum Níu líf sem ungi Bubbi og stígur þar sín fyrstu skref í leikhúsinu. View this post on Instagram A post shared by Eli n Hall (@elinsifhall) Stjörnulífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Kvennaveiði, maraþon og Menningarnótt Það var mikið um að vera í Reykjavík um helgina og Reykjavíkurmaraþonið og Menningarnótt tóku yfir samfélagsmiðla. 22. ágúst 2022 11:31 Stjörnulífið: Ítalskur draumur, sveitabrúðkaup og lúxus Ástin leyndi sér ekki í stjörnulífinu þar sem brúðkaup voru um víðan völl, meðal annars á Ítalíu og í sveitinni. Svavar Örn og Daníel Örn gengu í það heilaga eftir nítján ára samband og Jóhanna Guðrún og Ólafur Friðrik deildu kossi. 15. ágúst 2022 11:31 Stjörnulífið: Gleðigangan, gosið og grín Gleðigangan fyllti samfélagsmiðla af ást, gleði og fjölbreytileika um helgina. Gosið sýndi sínar bestu hliðar og virtust margir leggja leið sína að því þrátt fyrir orð Víðis um að æða ekki upp á fjall. Grínið var líka áberandi þar sem Ari Eldjárn fór aftur af stað með uppistandið sitt í Edinborg og einnig fjölgaði í grínistum landsins. 8. ágúst 2022 12:31 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Fleiri fréttir Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Sjá meira
Lúxus pían Magnea Björg skellti sér í fyrsta skipti til Danmerkur. View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir (@magneabj) Athafnamaðurinn Beggi Ólafs ræddi mikilvægi þess að vera stoltur karlmaður sem vakti upp margvíslegar tilfinningar meðal fylgjenda hans. View this post on Instagram A post shared by B E G G I O L A F S (@beggiolafs) Leik- og söngkonan Þórdís Björk er heppin að hafa Júlí Heiðar með sér á ferðalagi til þess að fanga augnablikið. View this post on Instagram A post shared by DI SA (@thordisbjork) Söngkonan Jóhanna Guðrún smellti einum kossi á dóttur sína í sólinni. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Útvarpsmaðurinn Svavar Örn bauð upp á smá nostalgíu á sínum miðli. View this post on Instagram A post shared by Svavar Örn (@svavarorn1) Förðunarfræðingurinn Kolbrún Anna Vignisdóttir er snillingur þegar kemur að litavali hvort sem um ræðir í förðun, fatavali eða innan veggja heimilisins. Nýlega skipti hún einnig um hárlit sem er enn önnur neglan hjá henni. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig) Leikkonan Júlíana Sara og Aron Can kepptu í Kviss fyrir hönd Fjölnis á móti Aron Mola og Önnu Svövu sem voru í Víkings treyjunum. Það kemur í ljós á skjánum í haust á Stöð 2 hver sigraði. View this post on Instagram A post shared by Júlíana Sara (@jsgunnarsdottir) Þáttastjórnandinn Björn Bragi skellti sér líka í búning utan tökutíma, sem Bjössi Blaze. View this post on Instagram A post shared by Björn Bragi (@bjornbragi) Raunveruleikastjarnan og áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir og Benedikt Bjarnason fögnuðu þriggja ára sambandsafmæli. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Bríet og Ásgeir Trausti komu fram saman í Hörpu á tónleikunum hans á laugardaginn þar sem hann hélt upp á tíu ára afmæli plötunnar Dýrð í dauðaþögn. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Frumkvöðullinn Tanja Ýr hélt viðburð fyrir aðra áhrifavalda þar sem hún var að kynna nýja vöru hjá fyrirtækinu sínu. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Listamaðurinn Logi Pedro er þrítugur í dag og er enn á meðal vor. Bróðir hans Unnsteinn Manuel var að fara af stað með hlaðvarpið Amatör samhliða útgáfu á sinni fyrstu sólóplötu. View this post on Instagram A post shared by Logi Pedro (@logipedro) Hjónin Elísabet Gunnarsdóttir og Gunnar Steinn röltu um götur miðbæjarins. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Fyrrum fótboltamaðurinn Rúrik Gíslason hvetur fylgjendur sína til þess að fara út úr húsi og vera með þeim sem þeir elska. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Ráðherran Áslaug Arna reið um spegilsléttar fjörur ásamt öðrum frábærum konum. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Áhrifavaldurinn Alexandra Bernhard hefur það notalegt í sólinni á Spáni umvafin pálmatrjám. View this post on Instagram A post shared by ALEXSANDRA BERNHARÐ (@alexsandrabernhard) Förðunarfræðingurinn Erna Hrund átti notalega helgi með fjölskyldunni sinni og náði að skella sér á stefnumót með sínum heitelskaði Jóni Kristófer. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Áhrifavaldurinn Fanney Dóra fór í kúreka gallann og naut sín á Ísafirði. View this post on Instagram A post shared by F A N N E Y D O R A (@fanneydora) Söngvarinn Hreimur náði að kalla fram sannkallaða brekkusöngs stemningu í skíðaskálanum í Hveradölum þar sem hann skemmti starfsmönnum Össurs. View this post on Instagram A post shared by Hreimur Örn Heimisson (@hreimur78) OnlyFans stjörnurnar Ósk Tryggvadóttir og Ingólfur Valur Þrastarson eiga von á barni. Þau byrjuðu saman eftir að hafa tekið upp myndbönd saman. View this post on Instagram A post shared by I O E (@osk98) Tónlistarkonan Elín Ey er þakklát og glöð að vera umvafin börnunum sínum eftir ævintýri ársins. Nýtt lag er væntanlegt frá Systrum undir lok næsta mánaðar. View this post on Instagram A post shared by Elin Eyþórsdóttir (@elin.ey) Fótboltakonan Bergling Björg var að spila sinn fyrsta leik fyrir PSG. View this post on Instagram A post shared by Berglind Björg Þorvaldsdóttir (@berglindbjorg) Áhrifavaldurinn Helgi Ómarsson er stoltur frændi að fylgjast með Gunnari Erik fara með hlutverk Emils í Kattholti. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Kraftlyftingakonan Arnhildur Anna og Alfreð Már Hjaltalín voru sykursæt í sólinni. View this post on Instagram A post shared by Arnhildur Anna A rnado ttir (@arnhilduranna) Golfarinn Ólafía Þ. Kristinsdóttir lagði golfkylfuna á hilluna og tilkynnti það í myndbandi. View this post on Instagram A post shared by O lafi a Þ. Kristinsdo ttir (@olafiakri) Söngkonan Svala Björgvins fór í karókí og stuð hjá Erpi Eyvindarsyni um helgina. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Tónlistarfólkið Þuríður Blær og Daði Freyr skemmtu um borð í skemmtiferðaskipinu Norwegian Prima. View this post on Instagram A post shared by Þuríður Blær Jóhannsdóttir (@thuridurblaer) Tónlistarmennirnir Jói P og Króli komu fram saman en nú styttist óðum í þeirra síðustu framkomu.. í bili. View this post on Instagram A post shared by K R Ó L I (@kiddioli) Leikkonan Elín Sif Hall tekur við hlutverki Rakelar Björnsdóttur í söngleiknum Níu líf sem ungi Bubbi og stígur þar sín fyrstu skref í leikhúsinu. View this post on Instagram A post shared by Eli n Hall (@elinsifhall)
Stjörnulífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Kvennaveiði, maraþon og Menningarnótt Það var mikið um að vera í Reykjavík um helgina og Reykjavíkurmaraþonið og Menningarnótt tóku yfir samfélagsmiðla. 22. ágúst 2022 11:31 Stjörnulífið: Ítalskur draumur, sveitabrúðkaup og lúxus Ástin leyndi sér ekki í stjörnulífinu þar sem brúðkaup voru um víðan völl, meðal annars á Ítalíu og í sveitinni. Svavar Örn og Daníel Örn gengu í það heilaga eftir nítján ára samband og Jóhanna Guðrún og Ólafur Friðrik deildu kossi. 15. ágúst 2022 11:31 Stjörnulífið: Gleðigangan, gosið og grín Gleðigangan fyllti samfélagsmiðla af ást, gleði og fjölbreytileika um helgina. Gosið sýndi sínar bestu hliðar og virtust margir leggja leið sína að því þrátt fyrir orð Víðis um að æða ekki upp á fjall. Grínið var líka áberandi þar sem Ari Eldjárn fór aftur af stað með uppistandið sitt í Edinborg og einnig fjölgaði í grínistum landsins. 8. ágúst 2022 12:31 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Fleiri fréttir Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Sjá meira
Stjörnulífið: Kvennaveiði, maraþon og Menningarnótt Það var mikið um að vera í Reykjavík um helgina og Reykjavíkurmaraþonið og Menningarnótt tóku yfir samfélagsmiðla. 22. ágúst 2022 11:31
Stjörnulífið: Ítalskur draumur, sveitabrúðkaup og lúxus Ástin leyndi sér ekki í stjörnulífinu þar sem brúðkaup voru um víðan völl, meðal annars á Ítalíu og í sveitinni. Svavar Örn og Daníel Örn gengu í það heilaga eftir nítján ára samband og Jóhanna Guðrún og Ólafur Friðrik deildu kossi. 15. ágúst 2022 11:31
Stjörnulífið: Gleðigangan, gosið og grín Gleðigangan fyllti samfélagsmiðla af ást, gleði og fjölbreytileika um helgina. Gosið sýndi sínar bestu hliðar og virtust margir leggja leið sína að því þrátt fyrir orð Víðis um að æða ekki upp á fjall. Grínið var líka áberandi þar sem Ari Eldjárn fór aftur af stað með uppistandið sitt í Edinborg og einnig fjölgaði í grínistum landsins. 8. ágúst 2022 12:31