Nota blómapott sem grill í garðinum Elísabet Hanna skrifar 17. ágúst 2022 15:30 Vala Matt kíkti í garðinn hjá hjónunum. Stöð 2 Myndlistarmaðurinn Pétur Gautur og landslagsarkitektinn Berglind Guðmundsdóttir búa í Hafnarfirði þar sem nostrað hefur verið við garðinn sem Berglind hannaði sjálf. Í garðinum má með annars finna blómapott sem er notaður sem grill og gólfsíðar hurðar sem þau settu til þess að komast beint út í garð. Lækkuðu allan garðinn „Þetta er súper einfalt en það verður að gera ráð fyrir því að þetta þurfi að fá samþykki yfirvalda til þess að byggja eða gera breytingu á útliti húsa,“ segir Berglind um hurðina sem þau settu á húsið. Þegar hún byrjaði að hanna garðinn tók hún ákvörðun um það að lækka hann allan til þess að gera svæðið skjólsælla, enda staðsett á Íslandi. Garðurinn er skjólgóður og fagur.Stöð 2 Sjálfbær „Við erum að vinna með það að vera dálítið sjálfbær svo við notum hrossaskítinn bara hreinlega á rabbabarann til dæmis og hann er alveg bara á þvílíku flugi,“ segir Berglind um fallegu plönturnar í garðinum. Vala Matt fór og heimsótti hjónin í Hafnarfirði og fékk að heyra af hönnuninni í kringum garðinn. Innslagið má sjá í heild sinni hér að neðan: Barnahús og blómapotta grill Í garðinum leynist lítið barnahús sem er afar vinsælt hjá barnabarninu. Fleiri gersemar leynast þar einnig en þar má finna blómapott sem gegnir allt öðru hlutverki en hann var hannaður fyrir. „Það var eitthvað hallæri á grilli,“ segir Pétur um það hvaða hugmyndin kom en hún kviknaði þegar þau voru stödd í sumarbústað. „Svo kom bara þessi snilld upp, að vera bara með stóran blómapott og grind og það þarf ekki meira,“ segir hann um útkomuna. „Mikið betra að grilla með kolunum en að vera með eitthvað gas,“ segir Berglind að lokum alsæl með útfærsluna. Hugmyndin kom upp þegar það vantaði grill í sumarbústaðinn.Stöð 2 Ísland í dag Tíska og hönnun Vala Matt Tengdar fréttir „Voðalega vinsælt að fá hrátt egg og sokk hjá mér“ Litla Hverabúðin er minnsta verslun Íslands, svo smá að ekki er þar að finna nokkurn starfsmann, í stað þess er stólað á heiðarleika viðskiptavina. Verðlaunakokkurinn Ólafur Reynisson og eiginkona hans Anna María Eyjólfsdóttir eru miklir frumkvöðlar þegar kemur að matargerð. 11. ágúst 2022 11:31 „Fólk þarf stundum að láta sannfæra sig um að prófa“ Fjölmiðlakonan Snæfríður Ingadóttir og fjölskyldan hennar hafa ferðast um allan heim án þess að borga fyrir húsnæði. Það var einn snjóþungan vetur sem hún fékk nóg af því að allir væru alltaf blautir í fæturna og ákvað að leita lausna. 3. júní 2022 11:01 Fíflar beint úr garðinum bragðgóðir bæði steiktir og djúpsteiktir Hver myndi trúa því að djúpsteiktir og einnig steiktir fíflahausar væru algjört lostæti. 10. júní 2022 10:30 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Lækkuðu allan garðinn „Þetta er súper einfalt en það verður að gera ráð fyrir því að þetta þurfi að fá samþykki yfirvalda til þess að byggja eða gera breytingu á útliti húsa,“ segir Berglind um hurðina sem þau settu á húsið. Þegar hún byrjaði að hanna garðinn tók hún ákvörðun um það að lækka hann allan til þess að gera svæðið skjólsælla, enda staðsett á Íslandi. Garðurinn er skjólgóður og fagur.Stöð 2 Sjálfbær „Við erum að vinna með það að vera dálítið sjálfbær svo við notum hrossaskítinn bara hreinlega á rabbabarann til dæmis og hann er alveg bara á þvílíku flugi,“ segir Berglind um fallegu plönturnar í garðinum. Vala Matt fór og heimsótti hjónin í Hafnarfirði og fékk að heyra af hönnuninni í kringum garðinn. Innslagið má sjá í heild sinni hér að neðan: Barnahús og blómapotta grill Í garðinum leynist lítið barnahús sem er afar vinsælt hjá barnabarninu. Fleiri gersemar leynast þar einnig en þar má finna blómapott sem gegnir allt öðru hlutverki en hann var hannaður fyrir. „Það var eitthvað hallæri á grilli,“ segir Pétur um það hvaða hugmyndin kom en hún kviknaði þegar þau voru stödd í sumarbústað. „Svo kom bara þessi snilld upp, að vera bara með stóran blómapott og grind og það þarf ekki meira,“ segir hann um útkomuna. „Mikið betra að grilla með kolunum en að vera með eitthvað gas,“ segir Berglind að lokum alsæl með útfærsluna. Hugmyndin kom upp þegar það vantaði grill í sumarbústaðinn.Stöð 2
Ísland í dag Tíska og hönnun Vala Matt Tengdar fréttir „Voðalega vinsælt að fá hrátt egg og sokk hjá mér“ Litla Hverabúðin er minnsta verslun Íslands, svo smá að ekki er þar að finna nokkurn starfsmann, í stað þess er stólað á heiðarleika viðskiptavina. Verðlaunakokkurinn Ólafur Reynisson og eiginkona hans Anna María Eyjólfsdóttir eru miklir frumkvöðlar þegar kemur að matargerð. 11. ágúst 2022 11:31 „Fólk þarf stundum að láta sannfæra sig um að prófa“ Fjölmiðlakonan Snæfríður Ingadóttir og fjölskyldan hennar hafa ferðast um allan heim án þess að borga fyrir húsnæði. Það var einn snjóþungan vetur sem hún fékk nóg af því að allir væru alltaf blautir í fæturna og ákvað að leita lausna. 3. júní 2022 11:01 Fíflar beint úr garðinum bragðgóðir bæði steiktir og djúpsteiktir Hver myndi trúa því að djúpsteiktir og einnig steiktir fíflahausar væru algjört lostæti. 10. júní 2022 10:30 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
„Voðalega vinsælt að fá hrátt egg og sokk hjá mér“ Litla Hverabúðin er minnsta verslun Íslands, svo smá að ekki er þar að finna nokkurn starfsmann, í stað þess er stólað á heiðarleika viðskiptavina. Verðlaunakokkurinn Ólafur Reynisson og eiginkona hans Anna María Eyjólfsdóttir eru miklir frumkvöðlar þegar kemur að matargerð. 11. ágúst 2022 11:31
„Fólk þarf stundum að láta sannfæra sig um að prófa“ Fjölmiðlakonan Snæfríður Ingadóttir og fjölskyldan hennar hafa ferðast um allan heim án þess að borga fyrir húsnæði. Það var einn snjóþungan vetur sem hún fékk nóg af því að allir væru alltaf blautir í fæturna og ákvað að leita lausna. 3. júní 2022 11:01
Fíflar beint úr garðinum bragðgóðir bæði steiktir og djúpsteiktir Hver myndi trúa því að djúpsteiktir og einnig steiktir fíflahausar væru algjört lostæti. 10. júní 2022 10:30