Benzema, Courtois og De Bruyne tilnefndir sem leikmenn ársins hjá UEFA Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. ágúst 2022 08:00 Liverpool FC v Real Madrid - UEFA Champions League Final 2021/22 PARIS, FRANCE - MAY 28: Thibaut Courtois and Karim Benzema of Real Madrid look on during the line up prior to the UEFA Champions League final match between Liverpool FC and Real Madrid at Stade de France on May 28, 2022 in Paris, France. (Photo by Jonathan Moscrop/Getty Images) Evrópska knattspyrnusambandið UEFA birti í gær hvaða þrír leikmenn eiga möguleika á því að vera valdir knattspyrnumaður ársins hjá sambandinu. Upphaflega voru það 15 leikmenn sem komu til greina, en í gær var gert ljóst hvaða þrír leikmenn það eru sem urðu efstir í valinu. Það eru blaðamenn á vegum evrópskra íþróttamiðla sem velja leikmann ársins. Aðeins koma leikmenn til greina sem leika með liðum sem tóku þátt í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu, Evrópudeildarinnar eða Sambandsdeildar Evrópu, en horft er á heildarframmistöðu leikmanna í öllum keppnum þegar kosið er. Það eru þeir Karim Benzema (Real Madrid), Thibaut Courtois (Real Madrid) og Kevin de Bruyne (Manchester City) sem eru tilnefndi í ár. Benzema var valinn leikmaður tímabilsins í Meistaradeild Evrópu, Courtois var valinn maður leiksins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu og De Bruyne var valinn leikmaður tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. 🥇 Karim Benzema, Thibaut Courtois or Kevin De Bruyne?These are the three nominees for the 2021/22 UEFA Men’s Player of the Year award. The winner will be announced at the 2022/23 #UCL group stage draw ceremony on 25 August!Full story and how voting works: ⬇️#UEFAawards— UEFA (@UEFA) August 12, 2022 Þá hafa þeir Jürgen Klopp (Liverpool), Pep Guardiola (Manchester City) og Carlo Ancelotti (Real Madrid) verið tilnefndir sem þjálfarar ársins, en tilkynnt verður um sigurvegara í báðum flokkum þegar dregið verður í riðla Meistaradeildarinnar þann 25. ágúst. Fótbolti UEFA Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Sjá meira
Upphaflega voru það 15 leikmenn sem komu til greina, en í gær var gert ljóst hvaða þrír leikmenn það eru sem urðu efstir í valinu. Það eru blaðamenn á vegum evrópskra íþróttamiðla sem velja leikmann ársins. Aðeins koma leikmenn til greina sem leika með liðum sem tóku þátt í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu, Evrópudeildarinnar eða Sambandsdeildar Evrópu, en horft er á heildarframmistöðu leikmanna í öllum keppnum þegar kosið er. Það eru þeir Karim Benzema (Real Madrid), Thibaut Courtois (Real Madrid) og Kevin de Bruyne (Manchester City) sem eru tilnefndi í ár. Benzema var valinn leikmaður tímabilsins í Meistaradeild Evrópu, Courtois var valinn maður leiksins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu og De Bruyne var valinn leikmaður tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. 🥇 Karim Benzema, Thibaut Courtois or Kevin De Bruyne?These are the three nominees for the 2021/22 UEFA Men’s Player of the Year award. The winner will be announced at the 2022/23 #UCL group stage draw ceremony on 25 August!Full story and how voting works: ⬇️#UEFAawards— UEFA (@UEFA) August 12, 2022 Þá hafa þeir Jürgen Klopp (Liverpool), Pep Guardiola (Manchester City) og Carlo Ancelotti (Real Madrid) verið tilnefndir sem þjálfarar ársins, en tilkynnt verður um sigurvegara í báðum flokkum þegar dregið verður í riðla Meistaradeildarinnar þann 25. ágúst.
Fótbolti UEFA Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Sjá meira