Sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi Samúel Karl Ólason skrifar 8. ágúst 2022 13:30 Forsvarsmenn dýralífsljósmyndakeppninnar Comedy Wildlife Photography Awards birtu nýverið fimmtán uppáhaldsmyndir dómnefndarinnar hingað til. Hinar kostulegu myndir voru teknar víðsvegar um heiminn og sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi. Meðal annars sýna myndirnar andarunga nýta sér skjaldbökur til að komast leiðar sinnar, íkorna leggja sig, uglu sem virðist hlægjandi og ýmislegt fleira. Forsvarsmenn keppninnar, sem haldin er á ári hverju samhliða keppninni Comedy Pet Photo Awards, sé ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu. Þetta er í áttunda sinn sem keppnin er haldin. Hægt er að senda inn myndir í keppnina til 1. september. Áhugasamir geta fundið frekari upplýsingar hér á vef keppninnar. Selir hvíla sig eftir langan leikslag. Sumir selir eru betri koddar en aðrir.Andrew Peacock/Comedy Wildlife 2022 Ungir sléttuúlfar að leik í Bandaríkjunum.Deena Sveinsson/Comedy Wildlife 2022 Þessari önd virðist hafa brugðið mikið við að sjá ljósmyndarann. Ekki fylgir sögunni hvort öndin hafi lent á linsunni.Gary Readore/Comedy Wildlife 2022 Þetta er merkileg mynd af mjög sjaldgæfu dýri. Kanadíski „Grín-elgurinn“ er frægur fyrir að hlæja að göngufólki.Kerry Singleton/Comedy Wildlife 2022 „Aðeins neðar, já þarna.“Lea Scaddan/Comedy Wildlife 2022 Ljósmyndari rakst á þessa djörfu og stílhreinu antílópu í Tansaníu.Lincol Lin/Comedy Wildlife 2022 Nei, þetta er ekki eitthvað risastórt skrímsli. Þetta er lítill snigill sem ljósmyndarinnar segir að hafa verið nokkuð brugðið við myndatökuna. Ekki liggur fyrir hvernig hann á að vita hvað snigillinn hafi verið að hugsa.PF Loke/Comedy Wildlife 2022 Það verður að segjast að þessi andarungi er einhvers konar snillingur.Ryan Sims/Comedy Wildlife 2022 Þessi ugla á gott leyndarmál.Ryan Sims/Comedy Wildlife 2022 Gíraffi notar tré til að klóra sér.Shelly Perkins/Comedy Wildlife 2022 Þessi mynd ætti að bera titilinn „bugun“. Greyið íkorninn.Stuart Malcolm/Comedy Wildlife 2022 „Nei, hææææ!“Tiffany Heymans/Comedy Wildlife 2022 Stundum þarf bara að láta börn heyra það.Tony Dodge/Comedy Wildlife 2022 Stundum þarf líka að láta foreldra heyra það.YARON SCHMID/Comedy Wildlife 2022 Þrír sannkallaðir njósnaotrar.William Parkinson/Comedy Wildlife 2022 Dýr Grín og gaman Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Meðal annars sýna myndirnar andarunga nýta sér skjaldbökur til að komast leiðar sinnar, íkorna leggja sig, uglu sem virðist hlægjandi og ýmislegt fleira. Forsvarsmenn keppninnar, sem haldin er á ári hverju samhliða keppninni Comedy Pet Photo Awards, sé ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu. Þetta er í áttunda sinn sem keppnin er haldin. Hægt er að senda inn myndir í keppnina til 1. september. Áhugasamir geta fundið frekari upplýsingar hér á vef keppninnar. Selir hvíla sig eftir langan leikslag. Sumir selir eru betri koddar en aðrir.Andrew Peacock/Comedy Wildlife 2022 Ungir sléttuúlfar að leik í Bandaríkjunum.Deena Sveinsson/Comedy Wildlife 2022 Þessari önd virðist hafa brugðið mikið við að sjá ljósmyndarann. Ekki fylgir sögunni hvort öndin hafi lent á linsunni.Gary Readore/Comedy Wildlife 2022 Þetta er merkileg mynd af mjög sjaldgæfu dýri. Kanadíski „Grín-elgurinn“ er frægur fyrir að hlæja að göngufólki.Kerry Singleton/Comedy Wildlife 2022 „Aðeins neðar, já þarna.“Lea Scaddan/Comedy Wildlife 2022 Ljósmyndari rakst á þessa djörfu og stílhreinu antílópu í Tansaníu.Lincol Lin/Comedy Wildlife 2022 Nei, þetta er ekki eitthvað risastórt skrímsli. Þetta er lítill snigill sem ljósmyndarinnar segir að hafa verið nokkuð brugðið við myndatökuna. Ekki liggur fyrir hvernig hann á að vita hvað snigillinn hafi verið að hugsa.PF Loke/Comedy Wildlife 2022 Það verður að segjast að þessi andarungi er einhvers konar snillingur.Ryan Sims/Comedy Wildlife 2022 Þessi ugla á gott leyndarmál.Ryan Sims/Comedy Wildlife 2022 Gíraffi notar tré til að klóra sér.Shelly Perkins/Comedy Wildlife 2022 Þessi mynd ætti að bera titilinn „bugun“. Greyið íkorninn.Stuart Malcolm/Comedy Wildlife 2022 „Nei, hææææ!“Tiffany Heymans/Comedy Wildlife 2022 Stundum þarf bara að láta börn heyra það.Tony Dodge/Comedy Wildlife 2022 Stundum þarf líka að láta foreldra heyra það.YARON SCHMID/Comedy Wildlife 2022 Þrír sannkallaðir njósnaotrar.William Parkinson/Comedy Wildlife 2022
Dýr Grín og gaman Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira