„Þetta voru bestu 90 mínútur sem við höfum átt í sumar“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 4. ágúst 2022 22:53 Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, var sáttur með úrslit kvöldsins. Diego „Ég er mjög ánægður. Við vorum betra liðið í leiknum. Við gerðum réttu hlutina, héldum boltanum á hreyfingu, fundum góðar lausnir og náðum loksins að brjóta þær niður,“ sagði Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar R., eftir 2-0 sigur á Aftureldingu í kvöld. „Við vildum halda boltanum á hreyfingu. Við vorum ekki með neitt plan því ég vissi ekki hvaða liði ég myndi mæta. Mér fannst við spila vel úr þessu miðað við óvissuna með hverju við myndum mæta hér í dag. Ég held þetta séu bestu 90 mínútur sem við höfum spilað í sumar.“ Þróttur fékk nóg af færum í fyrri hálfleik en þær náði ekki að nýta þau. Nik sagði að í seinni hálfleik hafi þær haft meiri vilja til að skora og þá kom þetta allt heim og saman. „Við settum boltann í netið í seinni hálfleik. Við fengum tækifæri til þess í fyrri hálfleik en vorum ekki nógu grimmar. Ég sagði við stelpurnar í hálfleik að halda áfram því sem þær voru að gera en þegar að tækifæri gefst að hafa aðeins meiri vilja til þess að skora. Murphy skoraði svo fyrsta markið og ég er mjög glaður að Ólöf skoraði seinna því hún er búin að bíða eftir að skora.“ Nik vill halda áfram að byggja ofan á þetta fyrir næsta leik. „Við ætlum að halda áfram að byggja ofan á það sem við sáum í dag. Þetta voru bestu 90 mínútur sem við höfum átt í sumar og við ætlum að byggja ofan á það og taka skref fram á við.“ Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding-Þróttur R. 0-2| Mosfellingar þurfa sigur Afturelding tók á móti Þrótti í Bestu deild kvenna í fótbolta klukkan 20:00. Afturelding er neðst í deildinni og þurfi á sigri að halda, ekki kom hann í dag en Þróttur vann með tveimur mörkum. Lokatölur 0-2. 4. ágúst 2022 19:15 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
„Við vildum halda boltanum á hreyfingu. Við vorum ekki með neitt plan því ég vissi ekki hvaða liði ég myndi mæta. Mér fannst við spila vel úr þessu miðað við óvissuna með hverju við myndum mæta hér í dag. Ég held þetta séu bestu 90 mínútur sem við höfum spilað í sumar.“ Þróttur fékk nóg af færum í fyrri hálfleik en þær náði ekki að nýta þau. Nik sagði að í seinni hálfleik hafi þær haft meiri vilja til að skora og þá kom þetta allt heim og saman. „Við settum boltann í netið í seinni hálfleik. Við fengum tækifæri til þess í fyrri hálfleik en vorum ekki nógu grimmar. Ég sagði við stelpurnar í hálfleik að halda áfram því sem þær voru að gera en þegar að tækifæri gefst að hafa aðeins meiri vilja til þess að skora. Murphy skoraði svo fyrsta markið og ég er mjög glaður að Ólöf skoraði seinna því hún er búin að bíða eftir að skora.“ Nik vill halda áfram að byggja ofan á þetta fyrir næsta leik. „Við ætlum að halda áfram að byggja ofan á það sem við sáum í dag. Þetta voru bestu 90 mínútur sem við höfum átt í sumar og við ætlum að byggja ofan á það og taka skref fram á við.“
Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding-Þróttur R. 0-2| Mosfellingar þurfa sigur Afturelding tók á móti Þrótti í Bestu deild kvenna í fótbolta klukkan 20:00. Afturelding er neðst í deildinni og þurfi á sigri að halda, ekki kom hann í dag en Þróttur vann með tveimur mörkum. Lokatölur 0-2. 4. ágúst 2022 19:15 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Leik lokið: Afturelding-Þróttur R. 0-2| Mosfellingar þurfa sigur Afturelding tók á móti Þrótti í Bestu deild kvenna í fótbolta klukkan 20:00. Afturelding er neðst í deildinni og þurfi á sigri að halda, ekki kom hann í dag en Þróttur vann með tveimur mörkum. Lokatölur 0-2. 4. ágúst 2022 19:15